Heimilistíminn - 03.05.1979, Blaðsíða 6
notuöu þeir til þess aö læra ensku. Þeir
klifruöu lfka eins ogkettir um skipiö þvert
og endilagt, og var samhæfing þeirra
einstök.
Coffin skipstjóri skrifaöi bæöi dagbæk-
ur og bréf, og i þeim lýsir hann bræörun-
um. Hann segir m.a. frá þvi, aö þeir hafi
báöir vaknaö samtlmis, ef hann kitlaöi
annan þeirra sofandi. Hann geröi tilraun
til aörjúfa vefinn, sem tengdi þá saman.
Hann lét háseta binda utan um hann reipi
og kippa siöan i af öllum kröftum en
tvlburarnir fundu ekki til nokkurra óþæg-
inda þrátt fyrir þaö. Coffin skipstjóri var
einnig sá fyrsti, sem gat um þaö, aö þessir
samvöxnu tvíburar, sem í flestu voru
mjög samrýmdir voru mjög ólikir aö eölis-
fari. Chang var skarpari, en einnig fljót-
ari aö reiöast, en Eng rólegri og líklega
gáfaöri, þótt minna færi fyrir honum á
allan hátt.
Aðgerð eða ekki
Frá þessu sagöi Coffin, þegar blaöa-
menn tóku á móti honum og bræörunum
viö komuna til Boston. Læknisskoöun beiö
einnig bræöranna og rætt var um þaö um
allan heim, hvort rétt myndi vera aö
reyna aö aöskilja þá.
Bræöurnir létu sér fátt um þessa hluti
finnast, en nutu alls þess nýja, sem fyrir
augu og eyru bar. Þeim var vist ljóst und-
ir niöri, aö heppnaöist aögeröin, glötuöu
þeir um leiö þvi aödráttarafli, sem þeir
höföu á annaö fólk, og ekki yrðu lengur
greiddir peningar fyrir aö horfa á þá.
Coffin leyföi fólki aö horfa á bræöurna
fyrir 50 cent, og hafði meira aö segja
keypt risastórt tjald, þar san hann haföi
þá til sýnis.Margirefuöust þó stórlega un,
aö bræðurnir væru i raun og veru sam-
vaxnir, oghéldu aö hér væriveriö aö plata
fólk til þess aögreiöa fyrir aö fá aö sjá þá.
Allt umstangiö í kring um tviburana
haföiharla lítiláhrif á þá. Og þeir létu sér
fyllilega nægja þeir 10 dollarar á mánuði,
sem þeir fengu i eigin vasa Þeir fóru nú
aö æfa alls kyns brögö, stökk og annaö
álika, og lika geröu þeir þaö aö gamni
sinu aö bera um salina einhvern þyngsta
manninn úr hópi áhorfenda hverju sinni.
Bræöurnir voru nokkurn veginn jafnstór-
ir, en Chang var þó ofurlitiö lægri, en til
þessaö jafna þann mun gekk hann i skóm
meö þykkari sólum.
Alls staöar vöktu bræöurnir athygli, en
þó mesta INew York, þar sem þeir sýndu
i þrjár vikur fyrir fullu húsi. Þar bauö
Coffin læknum aö rannsaka þá, og varö
þaö siöur en svo til þess aö draga úr
aösókninni. t Philadelphiu höföu þeir
stutta viökomu.enþarkomu 1000 dollarar
i kassann, sem voru miklir peningar I þá
daga.
Coffin haföi nú komiö þvi til leiöar, aö
bræörunum yröi boöiö til Engiands. Ferö-
in tók 27 daga, og þótti bræörunum illt til
þess aö vita, aö þeir uröu að feröast á
ferðamannafarrými á meöan
„velgjöröarmaöur” þeirra lét fara vel um
sig á fyrsta farrými. Voru þeir nú smátt
og smátt farnir aö gera sér ljóst aö aörir
höföu mikiö fé upp úr þvi aö sýna þá, en
sjálfir fengu þeir litiö i sinn hlut.
Fyrsti snjórinn
Þeir voru ekki vanir kuldanum og næö-
ingnum sem mætti þeim viö komuna til
London i nóvember. Þeir hresstust nokk-
uö viö aö hitta fyrir vin sinn Robert
Hunter, sem ekki haföi farið meö til
Ameriku. Þeir voru I marga mánuöi I
Englandi, og glöddust ekki einu sinni,
þegar þeir sáu i fyrsta sinn snjó falla til
jaröar. Þeir spuröu bara — er þetta sykur
eða salt, sem kemur af himninum?
Margir frægir læknar skoöuöu þá f
Englandi, og þeirra á meöal dr. Rogers,
sem fann upphláturgasiö. Hann komst aö
þvi viö rannsókn á bræðrunum, aö þeir
myndueiga fleira sameiginlegt en vefja-
slrenginn, sem tengdi þá saman á brjóst-
inu.
Coffin haföi nú ætlaö aö fara meö
bræöurna til Frakklands, en lögreglan
þar bannaöi algjörlega aö komiö væri
meö þetta „skrimsli” inn I landiö, enda
myndi það vekja svo mikla ólgu meöal
fólks, aö illt gæti af þvi leitt. Gætu barns-
hafandi konur orðið fyrir svo miklum
áhrifum, aö þær jafnvel fæddu vansköpuö
börn sjálfar.
Sex árum siöar fóru tviburarnir
velheppnaöa sýningarferö til Parisar, en
þá höföu þeir sagt skiliö viö „fyrirtækiö”
sem rak þá og græddi á þeim og græddu
nú sjálfir á aö sýna sig i heimsborginni.
þfb
Merkileg
umferðarfræðsla
i Helsinki
Börnin fá
ökuskírteini
í Umferðar
borg
barnanna
1 Finnlandi geta krakkar i
bamaskólum fengið „ökuskir-
teini.” Þetta skirteini veitir
þeim þó ekki heimild til þess
að stjórna farartækjum úti á
þjóðvegum landsins, heldur á
strætunum i Umferðarborg
barnanna, sem svo er nefnd.
En i þeirri borg færir skirtein-
ið handhöfum þess sömu rétt-
indi og venjulegt ökuskirteini
fullorðnu fólki.
Umferðarborg barnanna var sett á fót
áriö 1958 i Helsinki. Hún er smækkuö
mynd af venjulegum götum, og á stærö
viö fótboltavöll. Þarna eru krossgötur,
gangbrautir, umferöarljós I réttri stærö
fyrir börnin, aðalbraut.
Þarna eru lögreglumenn viö stjórn um-
feröarinnar, rétt eins og úti á götu, og
alltaf eru þarna á ferli börn allt frá
leikskólaaldri til 13 ára. Sum þessara
barna leika fótgangandi fólk I umferöinni,
önnur börn fara um á reiðhjólum eöa þá
þau aka um i litlum bDum.
Þaö voru Shell-oUufélagiö, Ford Motor
Company og Talja, en þaö eru samtök,
sem helga sig öryggi f umferðinni i
Finnlandi, sem upphaflega gáfu bilana,
sem börnin aka á i Umferöarborg barn-
anna. Helsinki-borg gaf landið undir
borginaoglagöi vegina, ogséreinni gum
aö geyma öll þau tæki, sem þarna eru I
notkun, þegar þeirra er ekki þörf.
Umferöarborg barnanna getur tekið á
móti 700 til 800 gestum á dag. Kennslu-
stundir eru þar frá klukkan 10 á morgn-
ana og fram til klukkan fjögur siödegis
frá þvf i september og allt fram i mai,
þegar skólar eru almennt starfandi.
Þegar sumarleyfi standa yfir geta börnin
gjarnan komiö i borgina meö foreldrum
sinum og fengiö aö æfa sig aö vild.
Kennararnir eru lögreglumenn, sem
Viö veröum aö hætta viö ráns-
feröina. Kona mfn var tekin,
þegar hún var aö stela nælon-
sokkunum, sem viö ætluöum aö
hafa fyrir andlitinu.
6