Heimilistíminn - 03.05.1979, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 03.05.1979, Blaðsíða 37
s s um og Bandarlkjunum, vinna nú kappsamlega aö þvi aö reyna aö finna nýjar aöferöir tíl ónæmisaögeröa, en allt erþettaá rannsóknarstigi enn sem komiö er. i l Þessimynd er frá Jótlandi, þar sem menn vinna aö þvi aö setja gas I refagreni. A siöasta ári voru sett lög, sem áttu aö reyna aö koma f veg fyrir frekari út- breiöslu hundaæöis i Danmörku og er unniö kappsamlega aö þvf aö framfylgja þeim. Þess vegna ereina örugga leiöin til þess aö sigrast á þessum vágestí aö fyrir- byggja aö hann komist inn i þau lönd, þar sem hans hefur enn ekki oröiö vart. Hundaeign tslendinga hefur mikiö auk- izt á undanförnum árum. Viöa hér á landi er hundahald ekki leyft en þrátt fyrir þaö færfólk sérhunda. Margir þessara hunda koma til landsins á ólöglegan hátt, aö þvl er taliöer. Ættumennaö hugsa sig vel um áöur en þeir taka meö sér hund til lands- ins frá löndum þar sem hundaæöi er fyrir. Flugvélar koma daglega til Islands frá Luxemborgogþaöan erskammt til þeirra svæöa, sem hundaæöiö geisar á. Muniö eftir þvi, áöur en þiö laumiö hundi meö ykkur heim. Þaö gæti svo sannarlega orö- iö afdrifarikara en margan grunar. þfb Hvers vegna getum viö ekki rekist á vandamál lífsins/ þegar við erum sautján ára# og vitum hvernig á að leysa alla hluti? * Eina skilyrðið fyrir skiln- aði nú til dags/ er brúð- kaup. * Ég hef aldrei nokkurn tíma laert nokkuð af nokkrum, sem er mér sam- mála * Jafnvel heimskar manneskjur geta fengið góðar hugmyndir... Þær vita það bara ekki sjálfar. * Bezt er að leita að hjálpar- hönd framan við þinn eig- in handlegg. * Sparsemi er dyggð... eink- um hjá foreldrum okkar. * Ungmennin, sem voru í strípalingahreyfingunni hafa slitið trúlofun sinni. Þau höfðu séð of mikiö hvort af öðru. 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.