Heimilistíminn - 07.06.1979, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 07.06.1979, Blaðsíða 3
 Kæri Alvitur! Geturöu sagt mér eitthvaö um nafn- B> Jóhannes, ogsvo er þaö þrjátiu ára striöiösvonefnda. Ekki hefur þaö staö- iö nákvæmlega i þrjátiu ár, upp á dag, á ég vib? Forvitin Nafniö Jóhannes er komib Ur grisku, og áöur. Ur hebresku af Jochanan, en þaö þýöir Guö er náöugur. Þrjátiu ára striöiö hófet 23. mai, 1618, og þvi lauk meö Vestfalenfriöar- samningunum 14. október 1648. Þannig má segja, aö þaö hefi staöiö i 30 ár, 4 mánuöi og 21 dag. Kæri Alvitur! Ég hef einu sinni skrifaö þér áöur, en bréfiö hefur fariö I ruslafötuna, þvi ég fékk aidrei neitt svar. Ég ætla aö biöja þig aö svara þessum spurningum fyrir mig. Hvernig fara saman tveir hrútar? Hver er happalitur hrúts og dagur og annaö állka? Hvaö er forseti Islands gamall? Hvaö lestu svo aö lokum úr skrift- inni? Lalli og Týri. Tveir hrútar eiga vlst ekki sem bezt saman. Hrútur ætti aö velja sér maka úr ljónsmerkinu eöa þá úr tvibura- berkinu. Happalitur eöa litir hrútsins eru allir rauöir litir, sterkir og ljósir. Happa- steinninn er demantur og bezti dagur er fimmtudagur eöa þá þriöjudagur. Forseti Islands, Kristján Eldjárn, er fæddur 6. desember 1916, svo hann veröur 63 ára á þessu ári. Kæri Alvitur! Ég ætla ekki aö fara aöbiöja þig um ráö viöveröbólgunni.eöa ölluhinu! Ég kem beint aö efninu, og ber upp mina hégómlegu áhyggjur viö þig, sem svo oft leysir vandamálin á auöveldan hátt. Þannigermál meö vexti, aö ég, sem er kona á miöjum aldri hef fengiö smásepa á kjálkana, sem setja svekkingssvip á andlitiö. Ég er ekki óhress kona, lft framtiöina björt- um augum, og vil alls ekki lita út eins og ég sé oröin þreytt á ii'finu. Ef ég þyröi aö fara tU hans Arna Björnssonar myndi hann efiaust gefa mér „face-Uft”, en þaö þori ég ekki og treysti þér tU aö finna ráö, þar sem ég get sjálf rekiö burt þessa ljótu poka af kjálkaböröunum. Ég biö spennt eftir næsta Heim- Uis-Tima. Blessaöur, Ein, sem vUl halda I æskuna. P.S. Tekfram.aöéger annarsekkiof feit. Vfet er þaö eftirsóknarvert aö halda i æskuna sem allra lengst, en þar fer aölokum, aö viö veröum öU gömul, og komumst þá víst ekki hjá þvi, aö þaö sjáist á okkur. En ef þú heldur aö þú sért ekki kominn á þann aldur verö- uröu aöreynaeitthvaö tilþess aö bæta úr þessu meö pokana á kjálkaböröun- um. LUdega er hægt aö fara i' einhvers- konar nudd, aldlitsnudd, og þá held ég aö réttast sé fyrir þig aö farafyrst til sérfræöings, sem kann aö nudda and- lit. Þegar þú hefur ráöfært þig viö einn sllkan,þá getur þú ef til vill lært réttu handtökin, ogtekiö til viö aö nudda þig sjálf, eftir öllum kúnstarinnar reglum. Reyndu þetta áöur en lengra er haldiö, og ég vona aö æskan hverfi ekki frá þér allt of fljótt. Meðal efnis í þessu blaði: Var búin að gleyma Kinverjanum mínum .................................. bls. 4 Hún tók mjólkina frá skólabörnunum . bls. 8 Wayne Newton —sá vinsælasti i Las Vegas .................................. bls. 10 Notkun lygamæla fer vaxandi í Bandaríkj- unum ............................. bls. 12 Stríðninni fylgirofthlátur........ bls. 14 Kartöf lurækt i hjólbörðum........ bls. 15 Vesti úr ferningum og þríhyrningum .. bls. 16 Haframjöls-sýrópsbitar............ bls. 18 Soðin gúrka i mússólínssósu ...... bls. 18 Kjúklingabrjóst með lauk.......... bls. 19 Hún hjálpar börnunum ISri Lanka .... bls.20 Börnin og tízkan.................. bls. 26 Kalda vor—Ijóð bls. 28 Föndur úrverðlausu efni .......... bls. 36 3

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.