Heimilistíminn - 07.06.1979, Page 26

Heimilistíminn - 07.06.1979, Page 26
BÖRNIN OG TÍZKAN A þessum myndum, sem hér fylgja meb, s jáiö þiö nokkrar geröir telpnafata. Kjóll- inn á miöri myndinni minnir óneitanlega nokkuö á klæönaö telpna á nemaárunum f Bandarikjunum, en kjóiar eins og viö sáum I Húsinu á sléttunni eru einmitt nokkuö i tizku um þessar mundir. Tízkan er máttug, það vita flestir, en höfum við gert okkur grein fyrir þvi, að barnafatatizkan er ekki síður þýðingarmikil úti í hinum stóra heimi, þótt hún nái ef til vill ekki i öllu sinu veldi hing- að til okkar. í stórborgum Evrópu eru tízkufataverzlanir barna ekki siður þýðingar- miklar en kvenfataverzlan- imar, og þar má sjá dýrðleg barnaföt, sem sum hver kosta ekki minna, en það sem móð- irin mundi greiða fyrir sin igin föt. 26

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.