Heimilistíminn - 27.04.1980, Page 4

Heimilistíminn - 27.04.1980, Page 4
rækta eitthvert grænmeti getið þið til dæmis ræktaö tómata I stofugluggan- um, og sama er að segja um papriku. Hvort tveggja vex og dafnar i glugga- kistunni, og þiö ættuö að geta borðaö ykkar eigin tómata og papriku, þegar liða tekur á sumarið. Leitiö nú upplýs- inga I blómabúðunum og vitiö hvort ekki er hægt að fá þessi fræ, það hefur oftast verið hægt á þessum árstíma. Margt má nota til þess að rækta upp fræin i byrjun. Hvernig væri að skera í sundur mjólkurfernur, eöa nota eggja- kassa. Niðursuðudósir gera lika sitt gagn. Það er alls ekki nauðsynlegt að kaupa potta dýrum dómum, eða sér- staka bakka til þess að sá i. Margir bakkar, sem eru á boðstólum eru úr svo þunnu plasti, að þeir rifna i hönd- unum á manni, og það verður að kasta þeim eftir notkun, rett eins og verið væri með eitthvað ódýrara eins og eggjakassa eða mjólkurhyrnu. SÁIÐ OG RÆKTIÐ HEIMA FYRIR Það fer vlst að verða hver siðastur að sá sumarblóma fræjum, en ef þið viljið samt reyna að rækta sumarblóm, skulið þið ekki láta alman- akið hafa allt of mikil áhrif á ykkur. Kaupið ykkur fræ og farið að sá. Svo er líka hægt að sá pottaplöntufræj- um, en þau hef ég séð á boð- stólum nti I vor til dæmis i Alaska i Breiðholti og vitað hef ég til þess, að Sölufélag Garðyrkjumanna hefur selt að minnsta kosti kaktusfræ og kannski einhver önnur inniblómafræ. Ef þið hafiö áhuga á að reyna að A boðstólum er nú i blómaverslun- um sérstök sáðmold, eins og reyndar mun hafa veriö fjallað um hér I blóma- þættinum fyrr i vor. Bezt er aö kaupa hana, ef fólk hefur aðstöðu til, en ann- ars verður aö reyna aö velja lettmold, sem fræin eiga auðvelt með að hafa sig upp úr, þegar þau fara aö spira. Til þess að fræ taki að splra og siðan að vaxa þarf léttan jarðveg, hlýju, vatn og lóft og sýru. Byrjiö á þvi aö væta jarðveginn, sem 4

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.