Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 27.04.1980, Qupperneq 7

Heimilistíminn - 27.04.1980, Qupperneq 7
Prjónið peysu á einu kvöldi Stærð peysunnar, sem hér er sagt frá i dag er 38-40 (42-44). Helmingur yfir- viddarinnar er 54 (57) cm lengd er 70 cm. Prjónafestan er 6-7 lykkjur og 10-11 umferöir - 10 cm. Prjónaö er á prjóna nr. 10, svo nota veröur býsna gróft garn, enda segir í umsögn um peysuna, aö ekki taki nema eina kvöldstund aö prjóna hana. Framstykki: Fitjiö upp 27 lykkjur — sama fyrir báöar stæröir. Prjóniö slétt og brugöiö, eina og eina lykkju, þrjár umferöir. Þá erhaldiö áfram og prjón- aö sléttaprjón. begar peysan er full- prjónuö er rangan látin snúa út. Téljiö sléttu umferöirnar. Þegar prjónaöar hafa veriö 39 (29) umferöir er aukiö i i næstu umferö 1 lykkja innan viö aöra lykkju hvoru megin á prjóninum. Siö- an er aukiö i meö 5 umferöa millibili 2 sinnum (4) sinnum = 33 (37) lykkjur. Alls eru prjónaöar 64 umferöir. Geym- iö lykkjurnar á aukaprjóni eöa nælu. Bakstykkið er prjónaö á sama hátt. Ermar: Fitjiö upp 21 lykkju — eins fyrir báöar stæröir, prjóniö 3 umferöir slétt og brugöiö og slðan slétt, og rang- an veröur réttan þegar prjónaskapn- um er lokiö. Aukiö i 1 lykkju fyrir inn- an tvær yztu lykkjurnar hvoru megin meö 5 umferöa millibili, fimm sinnum = 31 lykkju. Prjóniö alls 38 umferö- ir af sléttaprjóni. Geymið lykkjurnar. Þegar peysan er sett saman er þaö gert á þann hátt aö á öxlunum eru teknar 8 (9) lykkjur af fram og aftur- stykki, og settar á prjóna. Prjónum er siöan haldiö hliö viö hlið. Þræöiö nál meö garninu. X Dragiö nú garniö ofan frá og niöur í gegnum fyrstu lykkjuna af bakstykkinu, sleppiö lykkjunni, dragiö neöan frá og upp i gegn um næstu lykkju á aftara prjóninum, og látiö þessa lykkju sitja kyrra á prjón- inum. Dragið ofan frá og niöur i gegn um fyrstu lykkju á fremri prjóninum, sleppiö lykkjunni, dragiö neöan frá og upp i gegn um næstu lykkju á fremri prjóninum, látiö lykkjuna vera kyrra. Endurtakiö frá X. Kragi: Takiö upp 17 (18) lykkjur af framstykkinu, 1 lykkja viö axlasaum- inn, 17 (18) lykkjur af afturstykkinu. Aukiö ieinni lykkju = 36 (38) lykkjur. Prjóniö nú slétt þannig, aö rangan veröi réttan á kraganum. Prjóniö 16 umferöir, 2 umferöir af sléttu og brugönu, og felliö aö siöustu af, og gætiö þess aö gera þaö mjög laust. Saumiö nú kragann saman. Saumiö hinn axlarsauminn saman meö sömu aöferö og þann fyrri. Saumiö ermarn- ar i. Miöermi er látin lenda I axla- saumnum. Reikniö meö 26 (27) cm i handveginn aö framan og aftan. Ermasaumar og hliöar eru saumaöar I einu lagi. Kafað í körfuna 7

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.