Heimilistíminn - 30.11.1980, Side 2
Christine Kaufman
Bjargaði
dætrunum
úr klóm
föðurins
Tqny Curtis er ekki eins laglegur og viö milnum eftir honum úr
kvikmyndum fyrri ára.
Tony Curtis, sem er illa
farinn af drykkju og pilluáti
Fyrrverandi eiginkona
leikarans Tony Curtis bjarg-
aði dætrum þeirra hjóna úr
klóm föður þeirra, en
stúlkurnar höfðu um tlma búið
á heimili leikarans i Los
Angeles. Það sögðu þær likjast
mest viti, enda gerði leikarinn
litið annað en drekka áfengi og
bryðja pillur á meðan þær
voru hjá honum. Eiginkonan
fyrrverandi var engin önnur
en Christine Kaufman, sem
eitt sinn var lika þekkt fyrir
kvikmyndaleik. Henni tókst að
ná dætrunum til sin, en hún
býr um þessar mundir i
2
Múnchen i Vestur-Þýskalandi
með nýjasta eiginmanninum,
sem er rokkstjarna.
Christina haföi fengiB bréf frá
Alexöndru, sem er 16 ára gömul dóttir
hennarog Tony. En bréfiöhaföi hiín oröiö
aö senda móöur sinni á laun. 1 því stóö:
— Viö þolum þetta ekki lengur. Viö
erum svo óhamingjusamar. Pabbi er
veikur, og þarf á læknisaðstoð aö halda.
Þettageröisti marz i vor. Tony haföi þá
veriö búinn aö þjást mikiö vegna þess aö
leikaraferill hans virtist á enda og hann
var aö skilja viö konuna sina. Hann haföi
veriö undir eftirliti sálfræöings, en nú
fékk hann æöisköst af og til og réöst á allt,
og alla, sem i kringum hann voru.
Eftir aö Christina haföi lesiö þetta átak-
anlega bréf frá dóttur sinni, lagöi hún
þegar I staö upp i' ferö frá Þýzkalandi til
Los Angeles og hóf aö reyna aö fá börnin
til sin aftur.
— Christine geröi mikla hernaöar-
áætlun, og sagöi dætrum sinum, að láta
Tony ekki vita neitt um þaö, sem fyrir-
hugaö var, og sizt af öllu, aö hún ætlaöi
aö reyna aö koma þeim til Þyzkalands
með sér, segir kunningi hennar. —
Christina var i Los Angeles frá þvi I marz
og fram i miöjan júni i sumar. Aöur en
hún fór frá Kaliforniu haföi hún keypt far-
miöa fyrir dætur sinar til Þýskalands, og
lagt á þaö rika áherzlu viö þær, aö láta
fööur sinn alls ekkertum þetta vita.
I júli-byrjun fóru svo þær Alexandra og
Allegra, sem er I4ára frá fööur sinum og
til móöur sinnar i Þýskalandi.
Kunnugir segja, aö Curtis sem haft hef-
ur umráöaréttinn yfir dætrum sínum i
næstum 12 ár sé bæði reiöur og hryggur
yfir þessu. Hann haföi ekki minnstu hug-
mynd um, aö Christina ætlaöi aö reyna aö