Heimilistíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 4
Hvernig
að vekja
loðfíl til
lífsins?
Frá Siberiu berast reglulega
fréttir af loðfilafundum:
stundum einn gripur, stundum
heill kirkjugarður. Á siðustu
tveimur til þremur árum hafa
nokkrir stórkostlegir fundir
áttsérstað. Við bakka árinnar
Dima fannst vel varðveittur
skrokkur af loðfílskálfi og
gáfu visindamenn honum nafn
árinnar. Síðan fannst nokkru
eldri loðfill i sifreðinni jörð i
Jakúti. Hann var einnig mjög
heillegur. Og að lokum fannst
skrokkur af kvendýri, — þvi
fyrsta sem fundizt hefur. Það
var við ána Juribei i Aust-
ur-Siberiu. Hann var allvel
varðveittur. Eðlilega koma
visindamenn sem fást við loð-
filaleit með ótal rök fyrir því
að fundirnir séu nauðsynlegir
fyrir visindin. En meðal
þeirra vandamála sem loð-
filasérfræðingar velta fyrir
sér er Ændurlifgun tegundar-
innar sem við fyrstu sýn virð-
ist ótrúlegt. Um það talar
Nikolai Veresjagin, einhver
helzti loðfilasérfræðingur
landsins, og prófessor við
Dýrafræðistofnun Sovésku
Vísindaakademiunnar.
Hugmyndin um aö endurlifga loftfilana
hefur orftift raunverulegri siftustu ár og
hefur þaft gerzt meft uppgötvunum i
erföafræfti.
Nú þegar er tæknilega hægt aö flytja
þroskaftar eggjafrumur og fóstur frá
mófturlifi til mófturlifis og er sú aöferft
notuft til aft auka afurftir kinda, kúa og
hesta. Þaft er mögulegt aft meft tlmanum
geti visindamenn notaft indverska efta
afrikanska fila til aft ná fram blöndu (kyn-
blendingi) á móti loftfil og siftan hrein-
ræktuftum loöfilum.
Tilraunir á þessusvifti fara nú fram viö
Erfftafræöistofnun Visindaakademiu
Sovétrikjanna. Hugmyndin er sú, að
endurlifgaöar verfti frumur úr bezt varft-
veittu vefum loftfilanna, sm fundizt hafa i
Taimir og I Magadanhérafti. Takistaft ná
sikri frumu, má sameina hana I tilrauna-
glasi kynfrumu úr kvenfil. Siöan er þess-
ari „blönduftu” frumu komift fyrir I
mófturllfi kvenfilsins. Ef tilraunin tekst
mun fæftast kynblendings loöfill eftir 18 til
20 mánuöi.
4