Heimilistíminn - 30.11.1980, Síða 5

Heimilistíminn - 30.11.1980, Síða 5
Þetta er hugmyndin. En afar flókiö mál er aö framkvæma hana. Til þess þarf aö fá mjög vel varöveittan skrokk af mannút. Nú er vitaö um 36 staöi þar sem frosnir loöfilsskrokkar hafa fundist, en ekki einn einasti þeirra hefur haft svo heillega vefi aö hægt væri aö endurlifga frumur úr þeim. Tökum sem dæmi hinn tiltölulega ný- lega fund á Taimir-tanganum. Meöal leif- anna, er tunga, sem varðveitt hefurbleik- an lit sinn. Leifarnar hafa legið i jöröinni i 44 þúsund ár. En jafnvel úr þessum vef hefur ekki tekizt aö endurlifga frumu. Af hverju? Margt ber til. Skrokkur loö- filsins.sem drepizt hefur um vetur, hefur frosiö á nokkrum klukkustundum i 50 gráöu frosti. En voriö eftir hefur snjórinn bráönaö i kringum hann og skrokkurinn þiðnaö og rotnum hafizt. Þar aö auki er alls ekki vitaö hvort kyn- og likamsfrumur, jafnvel hjá vel frosnum loöfil, geti haldið lifseiginleikum sinum 8 til 10 þúsund ár. Þetta er styttsti timi, sem hægt er aö hugsa sér. Eftir þetta voru loö- filarnir útdauöir. Rannsóknir á nýjustu fundunum hafa leitt i ljós aö á rúmlega 40 þúsund árum hafa frumurnar misst verulegt vatnsmagn (þornaö) og uppbygging og veggir frumana hafa oröiö fyrir miklum skemmdum. Ótrúlega heppilegar aöstæöur þarf þvi til ef búast má viö árangri viö endurlifgun á loöfil. Miklar veöurfarsbreytingar I lok siö- ustu isaldar eiga sök á þvi aö margar fornar dýrategundir eru nú útdauðar. Ég held aö maöurinn eigi ekki litin þátt i þvi aö loðfillinn er útdauöur. Hann veiddi ósleitilega hverfandi dýrategundir. Þaö er mögulegt aö ekki hafi veriö annarra kosta völ. En hvaö sem ööru liður, þá er- um viö aöeins aö ryna aö endurgreiöa skuld okkar til náttdrunnar meö því aö reyna aö endurlifga loöfila og aörar út- dauöar dýrategundir. Þú getur líka orðið galdramaður Töframaöurinn sýnir spil og vatnsglas. Eins og þú sérö, getur hann látiöglasiö standa á spilinu. Þaö viröist heldur furðulegt, en er i rauninni ósköp einfalt. Aftan á spiliö limir maöur ofurlitiö auka- blaö, eins og sýnt er á neðri myndinni. Þegar spiliö er sýnt, er þetta aukablaö látiö liggja fast upp aö spilinu, en siöan er þvi ýtt út, eins og greinilega kemur fram á teikningunni. 5

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.