Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 30.11.1980, Qupperneq 15

Heimilistíminn - 30.11.1980, Qupperneq 15
flJCDIJC náttúrunnar Snægeitin heldur sig hátt uppi i fjöllum, þar sem nær engin rándýr ná að komast. Á latinu heitir hún Oreamnus americanus. Eginlega er þetta ekki geit, heldur skyldari gemsunum. Snægeitin kom til Ameriku frá Asiu og fór þá yfir Beringssundiö. A sumrin klifrar geitin upp i 4000 metra hæö og heldur sig þar sem snjóinn . hefur tekiö upp. Þegar vetrar heldur hUn niður eftir fjallahliöunum aftur, en aldrei fer hún þó alveg niöur i dalina. A sumrin lifir geitin á jurtum og grasi alls konar, en á veturna grefur hún upp mosa og skófir undan snjónum. Snægeitin er sterk og 105 cm er hún á kambinn. Skinniö er snjóhvitt og þétt, og undir er finni ull. Af þessari ull gera índiánarnir i British Columbia ýmislegt, m .a. teppi sem eru mjög eftirsótt söluvara viöa. A hökunni hefur snægeitin skegg topp og á bakinu er ullin siö og mikil eins og fax og viröist dýriö þess vegna vera meö nokk- urs konar kryppu. Fæturnir eru lika loön- ir, og litur einna helzt út fyrir að svartar klaufirnar standi niöur úr stórum og miklum buxnaskálmum. Bæöi karldýr og kvendýr eru með svört horn, sem eru stutt og bogin, en hvöss eins og hnifur, og geta geiturnar veitt andstæöingum sinum mik- il sár meö hornunum. Þrátt fyrir þaö aö snægeitin viröist svona klunnaleg er hún allra dýra duglegust aö klifra. Hárbeittir kantar eru á klaufunum, og innan eru þær teygjanlegar ^eins og gúmmi. Eru þær likastar sogskálum og þess vegna geta geiturnar komizt upp bratta klettavegi. Ef snægeitin kemur fram á klettabrún ris hún beint upp á afturfæturnar,snýr sér hægt við, þar til hún getur séö hvaö framundan er, og fer þá aftun niöur á alla fjóra fætur. Enginn óvinur getur fylgt geitinni eftir eins hátt og hún sjálf kemst i fjöllunum og vegna þess óttast geiturnar ekki árásir óvina sinna nema úr einni átt, neöan frá. Þetta notfæra veiöimenn sér aftur á móti og klifra upp fyrir geit- urnar og þar meö er geitin oröin auðveld veiöibráö. Lausn á siðustu kross• gátu N? Z2>5 ,S u V N fí 0 U H fí fí M B R ' 5 K U R S /' 0 R U N D fí R ■ r ■ fl' K ■ n Ó T U Ð u | K ð ►i L L M N U S fí R 1 K r •R L fí ■ fl' I L L T K fí L L S T 0 Ð K1 Pí r fí u w fí ft fí t o * fL t S M fl' r f 0 N Y u M É fi' r T I N P M D L s r B L fí U K fí N N fí 'fl L r £ £ L H 1 ifi 6 fl' R B J r T í fl ■ L T o M 0 < o i V L j t o r r -> S M fí N S Æ Í fí u ■ r R ft N P fl' K z T -© fí M ft 0 R ■ A R fí S o L L r V Ý R T I s r o Mr r> 7? £L v' F d L G 1 -Ð 15

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.