NT


NT - 08.05.1984, Síða 13

NT - 08.05.1984, Síða 13
Vettvangur ■ Reykjavík 1977, árið sem skýrslan um atvinnumál borgarinnar kom út. Skýrslan átti að leiða í Ijós, að byggðastefnan svonefnda hefði reynst óhagstæð Reykjavík. Skýrslan leiddi hins vegar annað í Ijós, enda samviskusamlega unnin. í henni fólst í raun deila á einkareksturinn og stjórnarhætti borgaryfirvalda. fyrir verðbólgugróða. Þetta hefur að sjálfsögðu dregið úr atvinnurekstrinum og því fjár- magni, sem hann gat fengið til ráðstöfunar. Afskipti sveitarstjórna Peir annmarkar einkarekst- ursins, sem hér hafa verið raktir, koma að minni sök en ella, ef bæjar- og sveitarstjórn- ir hafa nægilegt frumkvæði um að beina honum að réttum verkefnum. Að þessu er vikið í skýrslunni á bls. 19 með þessum orðum: „Það lætur að líkum, að mjög eru skiptar skoðanir um það, hver skuli vera afskipti sveitarstjórnar og annarra op- inberra aðila af atvinnumálum, en venjulega á slíkur ágrein- ingur rætur að rekja til ólíks mats á atvinnuástandi. f»ess er því að vænta að afskiptin ráðist fremur af þörf en hugmyndum um óhagganlega verkaskipt- ingu einkaframtaks og hins opinbera. Helzta ályktun, sem dregin verður af þessari skýrslu er sú, að þörf sé á að auka þessi afskipti og þykir rétt að fara nokkrum orðum um helztu leiðir til þess. íhlutun opin- berra aðila til áhrifa á sam- keppni og staðsetningu at- vinnureksturs er víða vel þekkt og skulu hér nefndar nokkrar helztu aðgerðir, sem gripið er til í þessu skyni.“ Síðan eru nefndar ekki færri en 24 aðgerðir, sem sveitar- og bæjarfélög geta beitt til efling- ar atvinnulífinu. Þessum að- gerðum hafa sveitar- og bæjar- félög utan Reykjavíkur beitt meira og minna á undanförn- um árum meðan borgarstjórn- armeirihlutinn hefur haldið að sér höndum. Aukin opinber afskipti Það er svo meginniðurstaða höfunda skýrslunnar, að kom- ið skuli upp sérstakri „atvinnu- máladeild“ hjá Reykjavíkur- borg og yrði henni í höfuðat- riðum ætluð fjórþætt verkefni: 1. „Greiða fyrir auknumi samskiptum stjórnenda borg- arinnar, fulltrúa atvinnulífs í því skyni að örva fyrirtæki í arðvænlegum greinum til vaxt- ar og aukinna umsvifa þannig, að saman fari markmið atvinnureksturs um ábatavon og markmið borgarinnar um aukið atvinnuöryggi. 2. Hvetja til nýbreytni í atvinnurekstri eftir því, sem frekast eru föng á. 3. Vera til ráðuneytis um val á aðgerðum og greiða fyrir afgreiðslu erinda úr atvinnulíf- inu og vinna þeim réttan farveg. 4. Annast sjálfstæða upplýs- ingaöflun um helztu þætti at- vinnulífsins og treysta tengsl við þær stofnanir ríkisvaldsins, sem fjalla um atvinnumál." Þá er sundurliðað nánar hvernig störfum deildarinnar skuli háttað, en m.a. er henni ætlað að gera áætlun um fjár- framlög til sérstakra verkefna á vettvangi atvinnulífsins. Bersýnilegt er, að hér er gert ráð fyrir stórauknum opin- berum afskiptum til eflingar atvinnulífsins. Atvinnumála- deildin yrði stór stofnun og umfangsmikil, ef hún ætti að geta fullnægt öllum þeim verk- efnum, sem höfundar skýrsl- unnar ætla henni. Skýrslan er enn í fullu gildi Það var ekkert undarlegt þótt þáverandi borgarstjóri og borgarstjórnarmeirihluti tæki þessari skýrslu með lítilli ánægju. Það kom því ekki á óvart, þótt þessir aðilar gerðu lítið til að læra af efni hennar. Nýr borgarstjórnarmeiri- hluti kom til sögu ári síðar og sýndi nokkra viðleitni í þessa átt. Hann mun hins vegár hafa haft meiri áhuga á útgerð en iðnaði, en þar hefur aflabrest- urinn nú gert strik í reikning- inn. Hortur eru nú þannig í atvinnumálum Reykvíkinga, að full þörf er á að borgarstjóri og borgartjórn sýni þeim meiri áherzlu. Hvernig væri nú, að þessir aðilar drægju atvinnu- málaskýrsluna frá 1977 úr möppunni og athuguðu hvort ekki mætti sitthvað af henni læra. Mánaðarlaun: 250 þúsund krónur? ■ _G*ti eg fengið mcirj Nilfur'. stfgir tjnnlxkmnnn mm á-stofunm ..Mcira \ilfur'. og hann mund.ir gullhtirinn Munnurmn cr s.i hluti mannsniN «m \litn.ir nr.ist. cnda mxrtir cinn.i nic\t j hon- um af ollum Jcildum likamanx f*að cr r*vi sti»rt mal fvrir likamlc^t licilhrigði jð hal.i munn og icnnur i Ijgi Auk fxrss ba-tir það andrumslofnð i Ijndmu Litlar lumlarir munu þo scrða i hrcinsun jndrumxlolix okkar a nxstunm Almcnning- ur hcfur cintaldlcga ckki cfni .1 þjonustu t.innixkna lcngur [ n hscr cru þa laun mannanna \cm stvr.i gullbornum ’ f»að cr auðvclt jð rcikna ui. Mcð.ilgrciðsla tvnr tannvið- gcrð scm tckur til .Vi minút ur cr I kronur f f lann- Ixknir tckur tvo sjuklinga á klukkuNtund. scm cr rolcgt liskeri. þa cru brutló tckjur hans2'i""kr átimann Vinm hann atta tima a dag cr dags- lck|an 1*» inmi kr Vmni hann limm dag.i i viku. cins ng jðrir. cr vikuk.iupið si) tMM> kr t.innlxkna af þcirri dásamlegu valdaaðstnðu scm þcir hafa komið scr upp til að ausj scr gróða upp ur vosum almcnn- mgs. og ur sjoðum svcitarfc- :iðj fvrir tann- hjnn sc þrcyttur a vfirgangi þcssa okunnuga tavta xcm hann rxður ckkcrt við Ln þjð cr i rcvnd grxðgin scm hann rxðurckkivið Hann vill mcira Hur i sioðmn sinn Hun hali tckiðstxrstj hlutann af fjarfcstingafjarmunum ha- skolans til margra ara i nvja husið sitt. Tanngarð ncðan Hnnghraular Skiljanlcgt cr jð kcnnarar dcildarmnar. scm hj|j mnan við Vl þusund kr i laun a manuði. hafc krafist þcss að fa þar mnrcttaðar pri- vat stofur til að rcka mcðfram kcnnslunm þjðcr njtturulega ohxrilcgt aðþcir skuli'hafa svo miklu Ixgri tckjur cn nvutskrif- jðir ncmar þcirrj Ifjskolinn lcttir svo undir mcð þri að grciðj rcksirjrkosinaðmn al þcssu cmkjtr jmtjki inm i miðju nkiskcrfmu Þaðcr ut af fyrir sig hncvksl jnlcgt að hcr sc vcnð jð mcnnta •x tannlxknj a an mcð gilurlcgum tilkostnaði f»að cr ckkcrt xcr-ixlcnxkt við Irxðm þv.irr.i I’cssa mcnntun j jð scckjj til utlanda og þar cigj ncmarnir að greiða sjalfir þju sko|jg|old scrrs upp cru sctt I flcstum siðuðum londum cr rcvnt aðhcmja grxðgi slikra stctta scm gcta clla skammtað scr lckjur nxstum jð vild Hcr cru cngir slikir tilhurðir Krclsi ungfrú Palmer verður aðstoð- arstúlkan hans og þá verður Skuggi voða, voða ríkur og þarf ekki að skrifa sóðalegar greinar á lélegri íslensku í lítið sorprit. Nei, Skuggi lætur þá liðið halda kjafti og borga. Já, Skuggi veit þá hvað hann vill. Já,Skuggi minn. Það er ekki björgulegt að ætla að verða heimsfrægur á litlu sóðalegu blaði norður í hafi. Svarthöfði faðir þinn hafði þó vald á íslensku máli og stundum óbjag- aða hugsun. En ég er hræddur um að sá hluti í þér sem minnst sé notaður og slitnar örugglega ekkert, sé þín vesæla heila- fruma, samanber hin fleygu orð þín „Munnurinn er sá hluti mannsins sem slitnar örast“... af öllum deildum hans!!! Vertu blessaður. Sigurjón Benediktsson, Tannlæknir. Húsavík 7950-3479 Kaupfélagsnúmer: 4-1043 Es. Ég get glatt þig með því að úrdráttur á vísdómstönn kostar kr. 377,- án deyfingar, gott að þú þarft engar áhyggjur að hafa af slíkum tönnum. Þridjudagur 8. maí 1984 13 - - - ■ - ' • Málsvari frjálslyndis, samvinnu og félagshyggju Útgefandi: Nútíminn fi.f. Ritstjórar: Magnús Ólafsson (ábm) og Þórarinn Þórarinsson Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Síðumúli 15, Reykjavík. Sími: ; 86300. Auglýsingaslmi: 18300. Kvöldsímar: 86387 og 86306. Verð í lausasölu 25 kr. Áskrift 250 kr. Setníng og umbrot: Tæknideild NT. Prentun: Blaðaprent hf. Leiftursókninni var hafnað ■ Því er kappsamlega haldið fram af stjórnarand- stæðingum, að ríkisstjórn Steingríms Hermannsson- ar fylgi leiftursóknarstefnu þeirra Reagans og Thatchers. í raun var þessu óbeint svarað af forseta Alþýðu- sambands íslands í ræðu, sem hann hélt 1. maí síðasth áfundi í Neskaupstað. Ásmundur Stefánsson varaði þá öfluglega við því, að íslendingar létu fall- ast í atvinnuleysisgryfjuna. Því til áréttingar gat hann þess, að í löndunum í kringum okkur væri 10. hver maður atvinnulaus. Það svaraði til þess, að tíu til tólf þúsund manns væru atvinnulausir hér á landi eða tvöfaldur fjöldi vinnufærra manna í Austurlandskjör- dæmi. Ásmundur benti ennfremur á það, að hér væri nær ekkert atvinnuleysi. Ekkert sýnir gleggra stefnumuninn. Stefna þeirra Reagans og Thatchers byggist á því, að atvinnuleysi sé óhjákvæmilegt, ef ná eigi taumhaldi á verðbólg- unni. Stefna íslensku stjórnarinnar er hins vegar að ná-taumhaldi á verðbólgunni án atvinnuleysis. Öllu meiri stefnumun er vart hægt að hugsa sér. Annar meginmunur á leiftursóknarstefnu Reagans og Thatchers og stefnu íslenzku ríkisstjórnarinnar er sá, að stjórnir þeirra Reagans og Thatchers hafa dregið verulega úr félagslegri aðstoð við þá, sem lakast eru settir. Hér hefur ríkisstjórnin tvívegis í sambandi við efnahagsaðgerðir aukið félagslega aðstoð við þá, sem höllustum fæti standa. Þetta var gert á síðastliðnu vori, þegar gefin voru út bráðabirgðalög um efnahagsaðgerðir. Eitt megin- atriði þeirra var að auka barnabætur til þeirra, sem stóðu höllustum fæti, og að hækka hlutfallslega meira ellilaun og tekjutryggingu en launahækkuninni nam. Þá var og veittur viss afsláttur á tekjuskatti. Um þessar mundir er Alþingi að afgreiða ný lög um efnahagsmál. Eitt meginatriði þeirra er að auka félagslega aðstoð við þá, sem lakast eru settir, m.a. með verulega auknum barnabótum. Þau Reagan og Thatcher 'nafa engar slíkar félags- legar aðgerðir gert sem bættu hag þeirra bágstödd- ustu. Óraunhæft tal í þeirri ræðu Ásmundar Stefánssonar, sem áður er vitnað til, sagði hann það óraunhæft tal, að ætla að leysa vandamál einstæðra foreldra og barnmargra fjölskyldna með lágar tekjur eða öryrkja og aldraðra með almennri kauphækkun. Ásmundur sagði enn- fremur: „Það er naumast rökrétt að reikna með því að einstæðum foreldrum sé greitt hærra kaup en giftu fólki eða barnmörgu fólki hærra en barnlausu. Ég tel þá fordæmingu sem hér kom upp fráleita og hættu- lega félagslega afsiðun, fyrirlitningu á þeim sem við erfiðleika eiga að stríða. Þeir sem sterkar standa verða að veita þeim veikari stuðning. Verkalýðsbar- áttan er ekki bara barátta um kaup og kjör. Samkennd okkar með þeim sem erfiðast eiga gerir tilkall til þess að við gleymum þeim ekki. Okkur er skylt að sýna samhjálp í verki en láta ekki orðið standa eftir sem skrautmælgi á tyllidögum.“

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.