NT - 25.05.1984, Blaðsíða 3
Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 1.-17. júní
1. föstudagur
Laugardalshöll
Opnunarhátíð Listahátíðar 1984
Húsið opnað kl. 20:00 - Veitingar
Dagskrá hefst kl. 21:00
Veislustjóri: Garðar Cortez
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Há-
tíðarmars Páls isólfsson
Setningarræða Ragnhildar Helga-
dóttur, menntamálaráðherra
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur
syrpu I af vinsælum íslenskum dægur-
lögum frá árunum 1964-1984 í útsetn-
ingu nemendaúrtónfræðideild tónlist-
arskólans í Reykjavík sem Karolína
Eiríksdóttir hafði umsjón með.
Fyrsti kossinn Gunnar Þórðarson
Bláu augun þín Gunnar Þórðarson
Angelía Dúmbó og Steini
Gvendur á Eyrinni Dátar (Rúnar G.)
Glugginn Rúnar Gunnarsson
To be grateful Magnús Kjartansson
My friend and I Magnús Kjartansson
Don’t try to fool me Jóhann G. Jó-
hannsson
Stjórnandi Páll P. Pálsson
Danssýning - íslenski dansflokkur-
inn
Syrpa II af vinsælum íslenskum dæg-
urlögum
Heim í Búðardal Gunnar Þórðarson
í sól og sumaryl Gylfi Ægisson
Úti í Eyjum Stuðmenn
Arinbjarnarson Spilverk þjóðanna
Sísi fríkar út Gnýfumar
Stórir strákar Bubþi Morthens
Út á stoþþistöð Stuðmenn
Draumaprinsinn Magnús Eiríksson
Kontoristinn Magnús Eiríksson
Það jafnast ekkert á við jass Jakob
Magnússon og Valgeir Guðjónsson
Veitingar - uppákoma: Bob Kerr’s
Whoopee Band
Boðið upp í dans. Félagar úr íslenska
dansflokknum bjóða upp í dans.
Dansleikur Listahátíðar hefst við
undirleik Sinfóníuhljómsveitar Islands
„Big Band F.Í.H." - undir stjórn
Björns R. Einarssonar
Uppákoma: Morse-látbragðsleikhóp-
urinn
Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar
leikur fyrir dansi frá kl. 24:00
2. laugardagur
Kl. 14.00 Listasafn íslands:
Opnun á sýningu Karel
Appel
Opnun á sýningu Lang-
bróka í Bogasal
Kl. 15:00 Norræna húsið:
Opnun á sýningum Ju-
hani Linnovaara í sýning-
arsal og Margrétar Reyk-
dal í anddyri
Kl. 16:00 Kjarvalsstaðir:
Opnun á sýningu 10 ís-
lenskra myndlistarmanna
búsettra erlendis.
Morse-látbragðsleikhóp-
urinn skemmtir
Kl. 16:30 Lækjartorg:
Whoopee hljómsveit Bob
Kerrs lætur í sér heyra
Kl. 17:00 Norræna húsið:
Franski {ass-p í anósnill-
ingurninn Martial Solal
leikur.
Kl. 17:00 Nýlistasafnið:
Opnun á sýningu Jóns
Gunnars Árnasonar og
Magnúsar Pálssonar
Kl. 20:00 Gamla bíó:
„Nár man har kánslor”
eftir Mariu Jotuni.
Gestaleikur frá Borgar-
leikhúsinu í Stokkhólmi.
Leikendur: Birgitta Ulfs-
son og Stina Ekblad
Leikstjóri: Kristin Olsoni
3. sunnudagur
Kl. 12:15 Kjarvalsstaðir:
íslenski dansflokkurinn
kynnir börnum listdans
Kl. 14:00 Lækjartorg:
Morse-látbragðsleikhópur-
inn leikur listir sinar fyrir
yngstu kynslóðina
Kl. 15:00 Listasafn A.S.Í.:
Opnun á sýningu Leirlista-
félagsins. A sýningunni er
saga íslenskrar leirlistar
rakin í máli og myndum.
Kl. 16.30 Félagsmiðstöðin Gerðu-
bergi:
Opnun á sýningu á verkum
félagsmanna í Textilfélag-
inu.
Kl. 16:30 Lækjartorg:
Woopee hljómsveit Bob
Kerrs slettir úr klaufunum
Kl. 17.00 Sýningarsalurinn ís-
lensk list:
Opnun á sýningu á verkum
félaga í Listmálarafélaginu
Kl. 20:00 Gamla Bíó:
„Nár man har kánslor"
eftir Mariu Jotuni.
Gestaleikur frá Borgara-
leikhúsinu i Stokkhólmi.
Leikendur: Birgitta Ulfsson
og Stina Ekblad
Leikstjóri: Kristin Olsoni.
Kl. 20:30 Bústaðakirkja:
Tónleikar níu cellóleikara
undir stjórn Gunnars
Kvaran.
Einsöngvari: Elísabet Er-
lingsdóttir
Kl. 21:00 Laugardalshöll:
Norrokk, samnorræn rokk-
hátið. Hljómsveitirnar Clin-
ic Q, Imperiet, Hefty
Load, Circus Modern,
Þursar og Vonbrigði
skemmta.
Kl. 22:00 Broadway:
Kvenna-jazzhljómsveitin
Quintetten, Martial Colai,
Whoopee hljómsveit Bob
Kerrs og íslenskir jazz-
leikarar sjá um djammið
4. mánudagur
Kl. 17:00 Lækjartorg:
Morse-látbragðsleikhópur-
inn heillar börn á öllum aldri
Kl. 20:00 Gamlabíó:
Ensku látbragðslista-
mennirnir Adam Darius og
Kazimir Kolesnik sýna
Kl. 22:00 Broadway:
Hljómsveitirnar frá Norrokk
hátíðinni leika fyrir dansi.
5. þriðjudagur
Kl. 17:00 Lækjatorg:
Morse-látbragðsleikhópur-
inn
Kl. 20:00 Gamla bfó:
Sýning látbragðslista-
mannanna Adams Dar-
iusar og Kazimirs Kol-
esnik. Síðari sýning.
Ki. 20.30 Bústaðakirkja:
Tónleikar: Kvintett Jóns
Sigurðssonar
Kl. 21:30 Broadway:
Finnska söngkonan Arja
Saijonmaa heldur kvöld-
skemmtun ásamt hljóm-
sveit
6. miðvikudagur
Kl. 20:00 Gamla bíó:
Sýning Morse-látbragðs-
leikhópsins
Kl. 20:00 Háskólabíó:
Austurríska söngkonan
Christa Ludwig á Ijóða-
kvöldi með undirleik Eriks
Werba
Kl. 20:30 Norræna húsið:
Vísnakvöld með finnsku
söngkonunni Arja Saijon-
maa. Arja kynnir efnisskrá
á sænsku
Kl. 20:30 Iðnó:
Dúfnaveislan eftir Halldór
Laxness
Gestaleikur leikdeildar
Ungmennafélagsins Skalla-
gríms í Borgarnesi. Leik-
stjóri: Kári Halldór.
7. fimmtudagur
Kl. 20:00 Gamla bíó:
Síðari sýning Morse-lát-
• bragðsleikhópsins
Kl. 20:30 Iðnó:
Dúfnaveislan eftir Halldór
Laxness. Síðari sýning
Borgnesinga
Kl. 20:30 Norræna húsið:
Sænski vísnasöngvarinn
Fred Ákerström syngur
lög eftir Bellman. Fred
kynnir efnisskrána á
sænsku.
Kl. 20:30 Kristskirkja, Landakoti:
Tónleikar Helgu Ingólfs-
dóttur, semballeikara. Á
efnisskrá eru verk eftir Joh-
ann Sebastian Bach.
Kl. 21:30 Broadway:
Tónleikar írska þjóðlaga-
hópsins The Chieftains
8. föstudagur
Kl. 17:00 Ásmundarsalur:
Opnun sýningar Arkitekta-
félags íslands: Hýbýli '84
Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið:
Milli skinns og hörunds.
Frumsýning á nýju leikverki
eftir Ólaf Hauk Stmonar-
son. Leikstjóri: Þórhallur
Sigurðsson
Kl. 20.30 Háskólabíó:
Söngdrápan Örlagagátan
eftir Björgvin Guðmunds-
son, við texta Stephans G.
Stephanssonar.
Flytjendur: Passíukórinn á
Akureyri ásamt félögum úr
Karlakórnum Geysi, Söng-
félaginu Gígjunni og
fleirum.
Einsöngvarar: Ólöf Kol-
brún Harðardóttir, Þuríður
Baldursdóttir, Jóhann Már
Jóhannsson, Michael J.
Clarke og Kristinn Sig-
mundsson. Stjórnandi:
Roar Kvam. Undirleikur:
Sinfóníuhljómmsveit
íslands.
Kl. 20:30 Iðnó:
Elliærisplanið eftir Gott-
skálk í flutningi Leikfélags
Hornafjarðar. Leikstjóri:
Brynja Benediktsdóttir
Kl. 20:30 Norræna húsið:
Sænski vísnasöngvarinn
Fred Ákerström syngur
lög eftir Beliman. Síðari
tónleikar.
Kl. 20:30 Kramhúsið:
Mellem-rum. Dans-
skúlptúr.
I samvinnu við Jytte Kjö-
beck o.fl.
Kl. 21:00 Gamlabíó:
Tónleikar The Chieftains.
Irsk tónlist eins og hún
gerist best. Síðari tónleik-
ar.
Kl. 23:30 Iðnó:
Elliærisplanið: Síðari sýn-
ing Leikfélags Hornafjarð-
ar.
9. laugardagur
Kl. 15:00 Árbær:
Hvaðan komum við? Ein-
leikur eftir Árna Björnsson,
þjóðháttafræðing í frjáls-
legri túlkun Borgars Garð-
arssonar leikara. Borgar
bregður uþp svipmyndum
úr daglegu sveitalífi fyrir
1-2 öldum. Einkum ætlað
unglingum.
Kl. 16:00 Lækjartorg:
Svart og sykurlaust tekur
efnivið úr tilverunni, krydd-
ar hann og ber á borð fyrir
áhorfendur. Gjörið svo vel.
Kl. 17:00 Árbær:
Hvaðan komum við?
Kl. 20:30 Laugardalshöil:
Fflharmóníuhljómsveitin
frá Lundúnum leikur undir
stjórn Vladimirs Ashken-
azy. Einleikari: Vladimir
Ashkenazy
Kl. 20:30 Kramhúsið:
Mellem-rum. Dans-
skúlptúr. i samvinnu við
Jytte Kjöbeck o.fl.
10. sunnudagur
Kl. 15:00 Norræna húsið:
Vísnatónleikar sænsku
söngkonunnar Netanelu.
Þjóðlög úr Austurlöndum
fjær.
Kl. 15:00 Árbær:
Hvaðan komum við?
Kl. 16:00 Lækjartorg:
Svart og sykurlaust krydda
tilveruna
Kl. 17:00 Árbær:
Hvaðan komum við?
Kl. 20:30 Laugardalshöll:
Philharmóníuhljómsv-
eitin. Stjórnandi: Vladimir
Ashkenazy. Einleikari:
Stefán Ashkenazy. Síðari
tónleikar.
Kl. 20:30 Kramhúsið:
Mellem-rum. Dans-
skúlptúr. i samvinnu við
Jytte Kjöbeck o.fl.
11. mánudagur
Kl. 18:00 Félagsstofnun stúdenta:
Láttu ekki deigan síga,
Guðmundur! Nýtt verk
Eddu Björgvinsdóttur og
Hlínar Agnarsdóttur. Ljóð
eftir Þórarin Eldjárn, tónl-
ist eftir Johann G. Jó-
hannsson
Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið:
Gestaleikur Comedie Fran-
caise: Ecóle du Femme -
Kvennaskólinn
Kl. 20:30 Bústaðakirkja:
Tónleikar Marks Reedman og
Nýju Strengjasveitarinnar
Kl. 22:00 Félagsstofnun stúdenta:
Láttu ekki deigan siga,
Guðmundur!
Kl. 23:00 Gamla bíó:
Finnski gemingahópurinn
Jack Helen Brut sýnir Lig-
htcopy. Öllum listgreinum
blandað saman í undursam-
legan kokteil.
12. þriðjudagur
Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið:
Gestaleikur Comedie
Francaise: Ecóle du
Femme - Kvennaskólinn
síðari sýning.
Kl. 20:30 Norræna húsið:
Vísnakvökf með sænsku
söngkonunni Netanelu.
Kl. 20:30 Félagsstofnun stúdenta:
Láttu ekki deigan síga, Guðm-
undur!
Kl. 20:30 Bústaðakirkja:
Píanótónleikar Þorsteins
Gauta Sigurðssonar
Kl. 23:00 Gamla bíó:
lllumination. Nýtt verk
finnska gemingahópsins
Jack Heien Brut
13. miðvikudagur
Kl. 20:0 Þjóðleikhúsið:
Milli skinns og hörunds.
Nýtt leikverk Ólafs Hauks
Símonarsonar undir leik-
stjórn Þórhalls Sigurðs-
sonar
Kl. 20:30 Bústaðakirkja:
Tónleikar Péturs Jónas-
sonar gítarleikara og Haf-
liða M. Hallgrímssonar
cellóleikara
14. fimmtudagur
Kl. 20:30 Háskólabíó:
Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands undir stjórn
J. P. Jacquillat. Einsöngv-
ari er ítalska mezzósópr-
ansöngkonan Lucia Val-
entini Terrani.
Kl. 21:00 Félagsstofnun stúdenta:
Brúðuheimilið eftir Henrik
Ibsen. Gestaleikur frá fær-
eyska Norræna húsinu á
vegum Leikfélags Reykja-
víkur. Leikstjóri: Sveinn
Einarsson.
15. föstudagu
Kl. 20:30 Bústaðakirkja:
Tónleikar. Músikhópurinn
undir stjórn Einars Jóhann-
essonar, klarinettuleikara
Kl. 21:00 Félagsstofnun stúdenta:
Brúðuheimilið. Gestaleikur
færeyska Norræna
hússins. Síðari sýning.
16. laugardagur
Kl. 15:00 Árbær:
Hvaðan komum við?
Kl. 16:00 Lækjartorg:
Svart og sykurlaust. Upp-
ákoma
Kl. 17:00 Árbær:
Hvaðan komum við?
Kl. 18:00 Félagsstofnunstúdenta:
Láttu ekki deigan síga,
Guðmundur!
Kl. 20:30 Gamla bíó:
The Bells of Hell. írski
leikarinn Niall Toibin
bregður sér í gervi landa
síns, Brendans Behan.
Kl. 21:00 Laugardalshöll:
The Modern Jazz Quar-
tett yljar ungum sem
gömlum jassáhuga-
mönnum um hjartaræturn-
ar.
Kl. 22:00 Félagsstofnun stúdenta:
Láttu ekki deigan síga,
Guðmundur!
17. sunnudagur
Kl. 15:00 Árbær:
Hvaðan komum við? Síð-
asta sýning Borgars Garð-
arssonar á verki Árna
Björnssonar
Kl. 23:00 Laugardalshöll:
Allt í einum pakka: Þjóð-
hátíðardansleikur. Lokab-
all Listahátíðar '84. Stuð-
menn sjá um fjörið. ásamt
Pax Vobis og Svörtu og
sykurlausu
LISTSÝNINGAR
10 gestir Listahátíðar. Sýningar á
verkum 10 íslenskra listamanna
sem búsettir hafa verið erlendis
undanfarna áratugi: Erró, Hreinn
Firðfinnsson, Jóhann Eyfells, Krist-
ín Eyfells, Kristján Guðmundsson,
Lovísa Matthíasdóttir, Sigurður
Guðmundsson, Steinunn Bjarn-
adóttir, Tryggvi Ólafsson og Þórður
Ben Sveinsson.
Listasafn íslands:
Sýning á verkum Karel Appel. Sýning
á vegum Langbróka.
Norræna húsið:
Sýning á verkum Juhani Linnovaara.
Sýning á verkum Margrétar Reykdal
Nýlistasafnið:
Sýning á verkum Magnúsar Pálssonar
og Jóns Gunnars Árasonar
Sýningarsalurinn íslensk list:
Sýning á verkum félaga í Listmálara-
félaginu.
Listasafn A.S.Í.:
Sýning á verkum félaga í Leirlistafé-
laginu.
Gerðuberg:
Sýning á verkum félaga í Textílfélag-
inu
Ásmundarsalur:
Sýning á verkum félaga í Arkitektafé-
laginu. Sýning á verkum erkitektanna
Elin og Carmen Corneil
Sjónvarpið:
Þáttaröð um verk félaga i Félagi
íslenskra myndlistarmanna.
Borgarbókasafnið:
Sýning á barna- og unglingabókum
Miðasala daglega í Gimli við Lækjargötu. Opið frá kl. 14:00 -19:30. Sími: 621155. Einnig verða seldir miðar á eftirtöldum stöðum: í Vörumarkaðnum
á Seltjamarnesi - Miklagarði við Sund. Miðasala hefst í dag föstudaginn 25. maí kl. 14
^____________________
USlAttólÍÐ í REVKJ®ÍK
1.-17 TÚNÍ 1984
►*«:
Muniö Listahátíðartilboö okkar
FLUGLEIDIR
Gott fólk hjá traustu félagi