NT - 25.05.1984, Blaðsíða 8
tu
Föstudagur 25. maí 1984 . 8
Réttlætinu fullnægt
- Árni Benediktsson, framkvæmdastjóri, skrifar
■ Það er nú orðinn meira en
hálfur axinar mánuður síðan
sú umræða um landbúnaöar-
mál, sem hér verður fjallaö
um, fór fram á Alþingi. Hér
verður vitnað í þá umræðu
samkvæmt því sem Morgun-
blaðið segir frá henni þann X.
apríl sl. Tilvitnanir í Morgun-
blaðið verða feitletraðar hér á
eftir.
I blaðinu segir:
Ýmsir þingmenn gagnrýndu
sölukerfi kindakjöts, sem SIS
sér að langmestum hluta um.
Gagnrýnisatriöi voru m.a.
þessi: Slátur- og geymslukostn-
aður er öeðlilcga hár. „Það er
meiri gróðavegur að geyma en
selja kjötið“, sagði cinn þing-
maðurinn.
Það er að sjálfsögðu óeðli-
legt að það sé meiri gróðavegur
að geyma kjötiö en að selja
það. Viti þingmaðurinn þetta
fyrir víst, og hann hlýtur að
telja sig vita þetta því að varla
hefur hann farið að saurga
Alþingi með vísvitandi ósann-
indum, þá ber honum skylda
til að freista þess að brcyta
þessu. Alþingismcnn eru kosn-
ir til þess að gæta hagsmuna
þjóðtclagsins og umbjóðenda
sinna, koma á og viðhalda því
réttlæti, sem samviska þeirra
býður. Þeir cru bundnir af
samvisku sinni. Sá þingmaður
sem telur sig vita fyrir víst um
óeölilega starfshætt'i í þjóðfé-
laginu en hreyfir hvorki hönd
né fót til úrbóta, hefur brugðist
því trausti, sem honum hefur
verið sýnt.
Sá þingmaður, sem veit að
sumir komast upp með að
geyma kjötið og græða á því,
hann lætur ekki viö svo búið
standa, ef hann er skóbótar-
viröi. Honum ber skylda til,
samvisku sinnar vegna, að bera
fram frumvarp til úrbóta. í
þessu tilfelli bæri liann frám
frumvarp til laga um brcytingu
á logum um Framleiðsluráð
landbúnaðarins, þar • sem
tryggilega væri frá því gengið
að allir sláturleyfishafar sætu
við sama borð um söluhraða,
og gcymslutíma. En nú er
liðinn meira en hálfur annar
mánuður síðan þingmaðurinn
vissi sannanlega af þessu órétt-
Árni Benediktsson.
læti og ennþá hefur hann
hvorki hreyft hönd né fót og
þingi er að Ijúka. Hvað dvelur
þingmanninn?
Allt er gert til að vern(d)a
einokun SIS á kjötútflutningi,
sagði annar: Ef nýir aðilar ná
sölusamningum „gufar allt
kjöt upp", þó að talað sé uin
kjötfjall í annan tíma.
Þar sem þessi þingmaður á
einnig að vera bundinn sam-
visku sinni og þar sem samvisk-
an býður honum greinilega að
vera á móti „einokun" SÍS, ber
honum að sjálfsögðu að bera
fram írumvarp um að afnema
þessa „einokun". Það er vafa-
lítið að heppilegast er að fleiri
en einn selji kjöt á erlenda
markaði. Á þann hátt fæst að
minnsta kosti samanburður á
árangri. Á þann hátt er líklegra
að leitað verði tleiri leiða í
markaðssetningu og vinnslu.
Sú leið sem fær er til þess að
afnema „einokun" SÍS, er að
tryggja að aðrir sláturleyfishaf-
ar en þeir. sem skipta við SÍS,
selji sama hlutfall og SÍS af
kjötframleiðslu hvers árs á
erlenda markaði. Þetta er rétt-
lætismál, eins og þingmaður-
inn sér. Það er eðlilegt og
sjálfsagt að allir sláturleyfis-
hafar taki jafnan þátt í að
markaðssetja umframleiðsl-
una erlendis. Jafnframt því að
réttlætinu væri fullnægt með
því að fleiri tækju þátt í sölunni
væri „ejnokun" SIS aflétt.
Sú leið, sem þingmanninuni
er fær til þess að gegna sam-
viskuskyldu sinni og skyldum
sínum við þjóðfélagið og um-
bjóðendur sína er að bera
fram frumvarp til laga um
breytingu á lögum um Fram-
leiðsluráð landbúnaðarins. þar
sem kveðið sé á um að allir
Guðmundur Stefánsson, landbúnaðarhagfræðingur:
Stjórnvöld getaenganveginn
sagst vera „stikk frí“ nú
- og ákveðið að velta vandanum á herðar bænda
irkomulagið. Stjórnvöld geta
því engan vegin sagst vcra
„stikk frí” nú og velt vandan-
um á herðar bænda.
Framtíð
landbúnaðarins
■ Undanfarin ár hafa land-
búnarðarmál verið mjög í
brennidepli og er það að
vonuni, því hér er um að ræða
afar mikilvægan þátt í íslensku
þjóðfélagi. Ymsir hafa gerst
spámenn og predikað einfaldar
lausnir sem leystu öll vandamál
fljótt og vel.
Og það væri vel ef svo væri.
Vandamálin eru mörg í ís-
lensku efnahagslífi og þá einnig
í landbúnaðinum. Undanfarin
ár hefur verið dregiö stórlega
úr framleiðslu hefðbundinna
búvara. en bændum í þessum
greinum hefur ekki fækkað að
sama skapi. Sá tekjumissirsem
stafar af samdrættinum hefur
því að verulegu leyti jafnast á
þá sem stunda þennan búskap
með þeim afleiðingum m.a. að
fjárhagur fjölmargra bænda er
afar erfiður og með þeim hætti,
að lengra verður ekki gengið.
Niðurgreiðslur og
útflutningsuppbætur
Afnám niðurgreiðslna og út-
flutningsbóta og það strax er
stundum nefnd sem ein lausn
efnahagsvandans og reyndar
svo furðulegt sem það virðist,
landbúnaðarins einnig!
Þeir sem standa að þessunt
boðskap virðast halda að hér
sé lausnin fólgin. en enn hef ég
engan heyrt minnast á af-
leiðingar slíkra aðgerða og lík-
lega vegna þess að þetta sama
t'ólk hefur enga grein gert sér
fyrir þeim. Jafnvel sumir al-
þingismenn taka undir þessi
sjónarmið og er það e.t.v.
engin furða, því skv. nýjustu
fréttum af Alþingi þá er hæst-
virtum alþingismönnum ekki
lengur ætlað að standa á móti
straumnum, heldur fljóta með
honum. Vegurinn til framtíð-
arinnar verður þá varöaður
hrópum fjöldans.
Uttekt NT
í „úttekt" NTfimmtudaginn
17. maí sl. er gerð nokkur
tilraun til að skoða þessi mál
nánar og dregin upp mynd af
því sem gæti gerst ef niður-
greiðslum og útflutningsbótum
á landbúnaðarvörum yrði
skyndilega hætt. Sú mynd sem
þar er dregin upp er verulega
dökk. en hún er í stuttu máli
sú. að búast mætti viö u.þ.b.
30% samdrætti í sölu naut-
gripa- og sauöfjáraturöa og
vegna þeirra aðstæðna sem nú
eru í íslenskum landbúnaði.
þá gæti þefta leitt til allt að
50% íækkunar bænda. í „út-
tektinni" cru síðan leidd rök
aö því að nálega 12.000 ntanna
hópur missti lífsviðurværi sitt
og þessu fólki yrði að sjá íyrir
framfæri á annan hátt. Ef svo
færi, þá myndi þetta leiða til
stórfelldari byggðargskunar en
þekkst hefur og vandamálin
sern leyst væru myndu skapa
önnur miklu stærri.
Þörf markvissrar
uppbyggingar
Úttekt NT sýnir glöggt a.ð
hér er um afar flókin og vanda-
söm mál að ræða og því nauð-
synlegt að menn geri sér grein
fyrir afleiðingunum áöur en
ákvarðanir eru teknar. Þegar
er búið að draga m jög verulega
Guðmundur Stefánsson
úr niðurgreiðslum á landbúnað-
arvörum og kröfur um að slíkt
hið sarna verði gert rneð út-
flutningsbæturnar verða sífellt
háværari.
Það er náttúrlega ekkert
náttúrulögmál að niður-
grciðslur og útflutningsbætur
haldist óbreyttar. En til að
unnt sé að gera þar á verulegar
breytirigar þarf samtímis að
grípa til ráðstafana sem tryggja
því fólki sem nú stundar hefð-
bundna búvöruframleiðslu, en
yrði að hætta henni. afkomu-
möguleika'sem gerðu því kleift
að búa áfram á eignum sínum
og kæmu þannig í veg fyrir
fólksflótta úr sveitunum.
Samhliða þeim samdrætti sem
orðinn er í búvöruframleiðsl-
unni hefði þurft að hefja upp-
byggingu nýrra búgreina og
annarra atvinnutækifæra í sveit-
um landsins. Nokkuð hefur
að sjálfsögðu verið gert í þeim
efnum. en afar takmarkaður
skilningur hefur verið á þessu
af hálfu hins opinbera og lítið
fjármagn að hafa ti’uppbygg-
ingar enda þótt vitað sé, að
möguleikarnir eru bæði margir
og miklir.
í þessu sambandi er vert að
geta þess, að það eru að sjálf-
sögðu stjórnvöld sem hafa
stjórnað niðurgreiðslunum
undanfarna áratugi og það vár
Alþingi sem á sínum tíma
samþykkti útflutningsbótafyr-
Haldið og sleppt
En hver eru svo viðbrögð
alþingismanna við „úttekt"
NT? T blaðinu sl. laugardag er
rætt við 3 alþingismenn og álits
þeirra leitað.
Kjartan Jóhannsson for-
maður Alþýðuflokksins segir að
leggja ætti útflutningsbætur
niður á t.d. 5 árum. Jaínframt
segir Kjartan, að slíkt eigi að
hafa í för með sér sern minnsta
byggðaröskun. Það hefur alltaf
verið talinn nokkur vandi að
bæði halda og sleppa og svo er
einnig hér. Menn finna sér
ekki svo einfaldlega eitthvað
annað að gera upp í sveit þegar
ekki er lengur hægt að stunda
búskapinn eins og formaður-
inn telur að þurfi að verða.
Menn verða að skilja. að hér
er orðin brýn þörf fyrir skipu-
lega uppbyggingu í stað þess
samdráttar sem orðinn er, og á
eftir að verða ef ætlunin er 'að
fella niður bæði niðurgreiðslur
og útflutningsbætur. Til þess
að þessi uppbygging geti orðið
er nauðsynlegt að útvega fjár-
magn og þar verður hið opin-
bera að koma til af meiri
alvöru en verið hefur.
„Skipulegar
adgerðir“
Friðrik Sophusson varafor-
maður Sjálfstæðisflokksins telur
að bændum í hefðbundnum
búgreinum þurfi að fækka, en
telur að það þurfi að gerast á
nokkrum árum og „-samhliða
skipulegum aðgerðum". En
hvaða aðgerðum?
Ekki verður betur séð en að
þegar sé farið að stuðla að
fækkun bænda og enn .meiri
fækkunar sé von, en ekkert
bólar enn á „skipulegum að-
gerðum".
Svo talar Friðrik uni að
breyta þurfi útflutningsbóta-