NT - 28.05.1984, Side 22
tU'
Mánudagur 28. maí 1984 22
flokksstarf
Stjórnarfundur SUF
Fimmtudaginn 31. maí verður stjórnarfundur SUF haldinn að
Rauðarárstíg 18, Reykjavík.
Fundurinn hefst kl. 10 f.h.
Formaður SUF.
Kjördæmisþing
Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi
vestra verður haldið á Siglufirði laugardaginn 16.
júní n.k. og hefst kl. 10 f.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Atvinnumálanefnd
Framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi
Fundur verður haldinn að Hamraborg 5, Kópa-
vogi 30. maí kl. 20.30.
Áhugafólk velkomið.
Bragi Árnason, formaður.
Líkamsrækt
SUNNA
S ÓLBAÐSS TOFA
Laufásvegi 17
Sími 25-2-80
djúpir og góðir bekkir
andlitsljós
Verið velkomin
Opið
Mánudaga — Föstudaga 8
Laugardaga 8 — 20
Sunnudaga 10 — 19
Sterkar perur
mældar vikulega
23
ökukennsla
Ökukennsla
og æfingatímar
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
Ökukennsla er mitt fag
á því hef ég besta lag
Verði stilla vil í hóf
Vantar þig ekki ökupróf?
í nítján, átta, níu og sex
náðu í síma og gleðin vex
í gögn ég næ og greiði veg
Geir P. Þormar heiti ég.
sími 19896 og 40555.
atvinna - atvinna
Rannsóknarmaður
Hjá Orkustofnun er laust til umsóknar starf
rannsóknarmanns við bergfræðirannsóknir með
röntgentæki. Um er að ræða hálfsdagsstarf eftir
hádegi. Ráðið verður í starfið til 31. júlí 1985.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist starfsmannastjóra fyrir 1. júní n.k.
Orkustofnun
Grensásvegi 9
108 Reykjavík
Sími 91-83600
Lausar eru til
umsóknar
kennarastöður við bændadeild Bændaskól-
ans á Hvanneyri. Meðal kennslugreina eru
jarðrækt, búfjárrækt og raungreinar.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 20. júní
n.k.
Landbúnaðarráðuneytið,
25. maí 1984
Kennari í bútækni við
búvísindadeild
Bændaskólans
á Hvanneyri
Ráða þarf tímabundið í starf kennara í
bútækni við búvísindadeild Bændaskólans
á Hvanneyri. Umsóknir sendist skólastjóra
Bændaskólans á Hvanneyri fyrir 20. júní n.k.
Landbúnaðarráðuneytið,
25. maí 1984
Skrifstofustjóri
Starf skrifstofustjóra hjá Blönduóshreppi er lausttil umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k.
Umsóknir sendist undirrituðum sem gefur upplýsingar um
starfið í síma 95-4181.
Sveitarstjóri Blönduóshrepps
þjónusta
Omíðum snekkjudrif —
TANNHJÓL — DRÁTTAR-
KÚLURÁ BÍLA — HLUTI í
FISKVINNSLUVÉLAR —
VÖKVASTROKKA
OFL.
S.S. GUNNARSSON HF.
VÉLSMIÐJA 3SaS*“"ia
Framleiðum eftirtaldar gerðir
Hringstiga:
Teppastiga, tréþrep,
rifflað járn, og úr áli
Pcillstiga
Margar gerðir af inni- og
útihandriðum.
Vélsmiöjan Járnverk
Ármúla 32 Sími 8-46-06
Eru leku þökin
á hröðu undanhaldi?
Já, með tilkomu undraefnisins FILLCOAT sem
hefur allt að 1.300% teygjanleika og hefur nú
þegar tekist að stöðva árvissan leka á húsþökum
margra íslendinga og um leið lekann úr pyngju
þeirra.
Ég nota þetta frábæra efni á „VANDAMÁLAÞÖK-
IN“, sem síðan heyra sögunni til.
Geri verðtilboð í stór og smá þök.
Upplýsingar í síma 91-74987. Þórarinn.
Geri lek þök pottþétt
fyrir næsta vetur með pottþéttu efni. Allt að 300%
teygjanleiki í þessu efni sem stenst íslenska
veðráttu.
Látið þetta undraefni stoppa allan leka og léttið
af ykkur áhyggjunum.
Látið mig þétta þakið. Vatnsprófa öll þök eftir á.
Geri verðtilboð í stór og smá þök.
Upplýsingar í síma 91-85347 Magnús.
GLUGGAR
0G HURÐIR
Vönduð vinna á hagstæðu verði.
Leitið tilboða.
ÚTIHURÐIR
Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og stofnunum. Einnig hreinsum viðteppiog
húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsivél.
ATH: Erum með kemisk efni í bletti.
Margra ára reynsla,örugg þjónusta.
Upplýsingar í síma 74929
HUSBYGGJENDUR - VERKTAKAR
Múrbrot - Fleygun
Borverk - Sprengingar
Traktorsgröfur
Háþrýstiþvottur
Vélaleigan Vinnusími 46160
HAMAR Heimasími 36011
Ný Case grafa