NT - 28.05.1984, Page 25

NT - 28.05.1984, Page 25
 fn f? ' Mánudagur 28. maí 1984 25 _ Lu 11 Útlondv Ekki olíuskort- ur þótt Hormutz- sund lokist ■ Stríöið milli írans og Iraks hefur nú tekiö nvja stefnu þar sem bæði ríkin hafa hafiö sjó- hernað og sökkva olíuskipum á Persaflóa og ráðast á útskipun- arstöðvar. Irakar hafa nokkrum sinnum ráðist á Khargeyju. þar sem aðalútskipunarstöö írana er og nú hóta þeir að leggja olíuhreinsunarstöðvarnar þar í rúst svo og birgðastöðvarnar. Á móti lióta íranar að loka Hormutzsundi þar sem megnið skort þótt sundið lokaðist og hernaðarátök ykjust í og við Persaflóa. Samkvæmt nýjustu tölum eru til birgðir af olíu í OECD lönd- unum sem endast til 93 daga, eða 412 milljón tonn. Pegar olíukreppan skall á I979entust birgðirnar í 70 daga. Síðan þá hefur neyslan minnkað og auk þessara talna sem byggðar eru á upplýsingum frá olíufélögunum hefur Bandaríkjastjórn komið ■ Olíu- hreinsun og birgðastöð í Ruwait. I*að er fyrst og fremst flutn- ingum þaðan og frá íran sein ógnað er af hernaðará- tökunum í Persaflóa. Garður er húsprýði, en verður %* hann það án bióma? GARÐEIGENDUR ATHUGIÐ! höfum langa reynslu í ræktun blóma og úrvalið af sumarb/ómum, fjölærum blómum og kálplöntum hefur aldrei verið meira en I ár. KOMIÐ, SKOÐIÐ EÐA HRINGIÐ. ÞAÐ BORGAR SIG. .VU & i fíf 0 f 'ét ft GARÐYRKJUSTÖÐ INGIBJARGAR SIGMUNDSDÓTTUR, § Heiðmörk 31, Hveragerði. Sími 99 - 4259. I iíi Áskrifta- f sími 1 ss r 1 Auglýsinga- 1 1 símar: 86300 ÍJ 18-300 86-300 af olíuflutningum frá löndunum við Persaflóa fer um. Banda- ríkjamenn og flciri þjóðir hafa mikinn viðbúnað á nálægum höfum og segjast muni beita hervaldi til að halda sundinu opnu ef með þarf. Mikiö af framleiðslu hinna olíuauðugu ríkja við Persaflóa fer um Hormutzsund og það er •ekkert einkamál stríðsríkjanna tveggja hvort sundinu verður lokað eða ekki. þ\í það mundi skerða tekjur margra olíufram- leiðsluríkja. Vestur-Evrópa og Japan fá mikið af sinni olíu frá Persaflóa og hefði mikil áhrif á olíuverslunina í heiminum yrði sundinu lokað. Hins vegar standa iðnríkin nú miklu betur að vígi að niæta slíku áfalli. en t.d. Í979 þegar olíukreppan skall þá á. Olía er tiú unnin á miklu fleiri stöðum í heiminum og miklar olíubirgðir eru til. Einnig hefur olíunotkun minnkað til muna. Olíufram- leiðsla hefur einnig aukist. ekki síst meðal OPEC ríkja utan Persaflóasvæðisins. Lokun Hormutzsunds mundi því ekki hafa eins miklar og slæmar afleiðingar og áður þeg- ar ríkin þar minnkuðu frani- leiðsluna og hækkuðu verðið. og síðast en ekki síst þegar Iranir stöövuðu nær alla olíuframleiðslu þegar þeir voru að gera byltinguna miklu heima hjá sér. Pótt olíuflutningar yrðu stöðvaöir frá Persaflóa. jafnvel einnig þeir sem fara um leiðsl- unar sem liggja til Rauðahafs og Miðjarðarhafs. niun ekki bera á miklum olíuskorti í iðnríkjun- urn í langan tíma. Jafnvel Jap- anir hafa komið ár sinni svo vel fyrir borð í þessum efnum að þeir þurfa ekki að óttast orku- sér upp gífurlegum neyðar- birgðum sem grípa má til í neyðartilvikum. Japanir hafa einnig komið sér upp miklum birgðum scm geymdar eru í geymum í landi og í skipum úti á sjó. Þar að auki eiga Saudi-Ar- abar mikið olíumagn í skipuni scm staðsett eru hér og hvar á heimshöfunum um borö í risa- skipum og hægt er að sigla með til hafna og selja þegar kaup- endur panta. Ekki er hægt að spá langt fram í tímann hvað varðar breytingar áolíunotkun ogolíu- verði. Þar verður að laka svo margt með í reikninginn að slíkir spádómar verða ávallt ónákvæmir. Samkvæmt tölum frá 19S3 kemur í Ijós að iðnað- ar.framleiðsla OECD ríkja jókst um 3.25% á sama tíma og olíunotkunin minnkaði um 1.7%. Á síðari hluta ársins jókst olíunotkunin nokkuð eða um 1.3%. Talið er að kaldur vetur á noröurhveli hafi orsakað aukna notkun. Pótt olíunotkun hafi minnkað mikið frá 1979 virðist hún vera að aukast á ný í seinni tíð. Aukið framboð oglægra verð er talin orsökin. Pjóðir gera sér ekki eins mikið far um að spara eins og þegar verð fer hækkandi og framboðið er takmarkað. Stóru olíufélögin hafa ekki eins mikil áhrif á olíufram- leiöslu og verð og áöur var. Samtök olíuframleiðsluríkja ekki heldur. Olíuframleiðslu- ríkjum hefur fjölgaö og mark- aösmálin breyst. aðallega hvað snertir spákaupmennsku með olíu. (Byggt á Norges Hand- els og Sjöfartstidende og fleiri heimildum) OPGL Hagstæð gengisþróun og þýsk vandvirkni gera kaup á Opel Ascona að auðveldum valkosti. Gétum nú boðið þennan frábæra fjölskyldubíl, bæði í 4 og 5 dyra útfærslu. Hagstæð greiðslukjör-sýningarbíll á staðnum. HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.