NT


NT - 28.05.1984, Síða 29

NT - 28.05.1984, Síða 29
 2. deildin: FHsótti stig til ísafjarðar ■ FH-ingar unnu ágætan sigur á ísfirðingum á ísafirði með tveim mörkum gegn engu í 2. deildarkeppninni á laugar- dag. Pað voru þeir Ingi Björn Albertsson og Pálmi Jónsson sem sáu um að skora mörk FH. ísfirðingar voru öllu sterkari allan leikinn en tókst ekki að skora. Besta færið er fór for- görðum var vítaspyrna sem Halldór Halldórsson mark- vörður FH varði örugglega. Víðismenn sterkir heima Frá Eiríki Hermannssyni fréttamanni NT á Suðurnesjum: ■ Víðir bar sigurorð af Völsungi í fyrsta heimaleik sín- um í annarri deild á laugardag- inn 1-0. Pað sannaðist í fyrra að Víðismenn eru ekki auðunnir á heimavelli sínum og er ekki víst að nokkur breyting verði þar á í ár. Pað var Klemens Jónsson sem skoraði mark Garðsbúa með góðum skalla eftir fyrirgjöf Guðmundar Knútssonar. Guðmundur var svo sjálfur mjög nálægt því að skora er hann skaut í stöng úr ágætu færi. Víðismenn voru sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn sanngjarn. Pess má geta að Marteinn Geirsson þjálfari Víðis spilaði með síð- ustu 10 rnín. leiksins. Það voru ánægðir Njarð- víkingar er flugu burt frá Sauð- árkróki með þrjú stig í nesti- pokanum eftir að hafa unnið sanngjarnan sigur á heima- mönnum 2-0. Það var leikmaðurinn knái Haukur Jóhannsson sem var hetja sunnanmanna því hann skoraði bæði mörk þeirra og tryggði Njarðvíkingum þrjú stig. Sunnanmenn voru sterk- ari aðilinn allan leikinn oggáfu þeim Sauðkrækingum engan frið og áttu því sigurinn skilinn. ■ Skallagrímur frá Borgar- nesi krækti í þrjú stig í annar- deildar keppninni er þeir sigr- uðu Einherja frá Vopnafirði með einu marki gegn engu í Borgarnesi á laugardag. Það var mjög gott veður til knattspyrnuiðkana í Borgar- nesi en eitthvað gekk leik- mönnum þó illa að átta sig á því, því leikurinn þótti með daufara móti. Það var helst Frestað í Eyjum ■ Lcik ÍBV og KS seni vera átti um helgina var frestað þar sem Siglfirð- ingar komust ekki til Eyja. Að sögn fréttaritara NT í Eyjum. þá báru Siglfirðingar það við að þeir hefðu ekki fengið flugvcl til að flytja þá suöur. KS hefur því enn ckki spilað lcik í annarri deild og eru algjörlega óskrifað blað. þrumuskalli Björns Jónssonar sem stóð uppúr slökum til- þrifum leikmanna. Skalla- grímsmenn voru betri aðilinn í leiknum og áttu sigurinn fylli- lega skilið þótt að skallamark Björn væri það eina er skildi á milli er upp var staðið. \nudagur 28. maí 1984 29 N-írar urðu meistarar ■ N-írar’ sigruðu í Bret- landskeppninni í knatt- spyrnu sem nú er haldin í síðasta skipti. Aö vísu fengu öll liðin jafnmörg stig en N-Irar voru eina þjóðin er hafði hagstætt markahlutfall. I síöasta leiknum þá gerðu Englendingar og Skotar jafn- tefli 1-1. Það var mark McGhee sem gerði mark Skota en Tony Woodcock jafnaði með fallegu marki og þar við sat. Wales varð í öðrii sæti. Englendingar í þriðja og Skotar síðastir. Haukur hetja Njarðvíkinga ■ Úr leik ÍK og Víkings Ólafsvík. Það eru varnarmennirnir Víðir Sigurðsson (íþróttafréttamaður Þjóðviljans) og Björn Björnsson sem sækja að sóknarmanni Víkings. NT-mynd: Ámi Sæberg Skoraði beint úr útsparki! ■ Urslit urðu þessi í 3. deild um helgina: A-riðill: Selfoss-Grindavík 1-0 ÍK-Víkingur Ó1 1-3 Snæfell-Fylkir 0-4 Reynir-Stjarnan 1-0 B-riðiU: Austri-HSÞ 1-1 Leiftur-Magni 1-1 Pað var Lárus Jónsson'sem gerði mark Selfoss og tryggði sínu liði þrjú stig. í Selfosslið- inu vakti athygli kornurigur leikmaður, Páll Guðmundsson er átti góðan leik. Magnús Teitsson, þjálfari Vík. 01. skoraði tvö mörk og Halldór Gíslason eitt til að tryggja Ólsurum sigur í annars jöfnum leik. Orri Hlöðversson hafði náð forustunni fyrir ÍK. í Sandgerði var það Ómar Björnsson sem tryggði heima- mönnum þrjú stig í annars lélegum leik. Á Ólafsfirði gerðist það að markvörður Magna, Logi Ein- arsson, skoraði mark beint úr útsparki er boltinn barst með sterkum vindi og skoppaði yfir markvörð Leifturs í markið. Geir Harðarson sá svo um að jafna fyrir Leiftur. Ekki tókst að fá upp marka- skorarana í leik Áustra og HSÞ, og Fylkis gegn Snæfelli. Þrjú stig til Skallagríms Kristján stökk 4.90 ■ EÓP mótið í frjálsum íþróttum var haldið síðastlið- inn fimmtudag. Kristján Giss- urarson KR vann besta afrek mótsins er hann stökk 4.90 m í stangarstökki. Margrét Ósk- arsdóttir ÍR vann besta afrek í keppni kvenna er hún kastaði kringlu 42.40 metra. Úrslit á mótinu urðu annars þessi: Konur: Langstökk: Bryndís Hólm ÍR 5.50 m 400 metra hlaup: Súsanna Helgadóttir FH 1:00.8 mín. 1500 metra hlaup: Rakel Gylfadóttir FH 5:09.2 mín 100 metra hlaup: Bryndís Hólm IR 12.8 sek Karlar: Kringlukast: Elías Sveinsson KR 39.30 metra Stangarstökk: Kristján Gissurarson KR 4.90 metra 400 metra hiaup: Aðalsteinn Bernharðsson UMSE 49.4 sek 1500 metra hlaup: Hafsteinn Óskarsson ÍR 4:08.9 mín 100 metra hlaup: Einar Gunnarsson UBk 11.2 sek Langstökk: Stefán Þór Stefánssón ÍR 6.72 metra STAÐAN I 2. DEILD: Heima Uti Samtals Leikir Unnið Jafnt Tapað Mörk Stig Leikir Unnið Jafnt Tapað Mörk Stig L U J T M St. FH 1 1 0 0 6-1 3 1 1 0 0 2-0 3 2 2 0 0 8-1 6 Víðir 1 1 0 0 1-0 3 1 0 1 0 2-2 1 2 1 1 0 3-2 4 Njarðvík 0 0 0 0 0-0 0 2 1 0 1 2-1 3 2 1 0 1 2-1 3 Skallagr. 2 1 0 1 3-3 3 0 0 0 0 0-0 0 2 1 0 1 3-3 3 Völsungur 1 1 0 0 1-0 3 1 0 0 1 0-1 0 2 1 0 1 1-1 3 ísafjörður 1 0 0 1 0-2 0 1 1 0 0 3-2 3 2 1 0 1 3-4 3 IBV 1 0 1 0 2-2 1 0 0 0 0 0-0 0 1 0 1 0 2-2 1 Einherji 0 0 0 0 0-0 0 1 0 0 1 0-1 0 1 0 0 1 0-1 0 Tindastóll 1 0 0 1 0-2 0 1 0 0 1 1-6 0 2 0 0 2 1-8 0 KS 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0 0 0-0 0 URSLIT: 1. DEILD: IA-IBK KA-Víkingur Valur-KR Breiðablik-Fram Þróttur-Þór 1-2 3-3 0-0 0-1 2. DEILD: Skallagr.-Einherji 1-0 Víðir-Völsungur 1-0 ÍBÍ-FH 0-2 Tindastóll-Njarðvík 0-2 ÍBV-KS Fr. ftalir unnu ■ ítalir sigruðu Kanada knattspyrnulandsleik í Tor onto á laugardag með tveim ur mörkum gegn engu Leikurinn var æfingaleikur Mörk Itala skoruðu Sergio Battistini og Allesandro Altobelli. Þrír sterkustu lentu saman Evrópukeppni unglingalandsliða: ■ Nú fer fram í Sovétríkj- unum Evrópukeppni ung- lingalandsliða í knattspyrnu, og ber helst til tíðinda að þær þrjár þjóðir sem taldar eru sigurstranglegastar höfnuðu allar í sama riðli. Hér er um að ræða Englendinga, sem sigrað hafa átta sinnum, So- vétmenn er hirt hafa flmm titla og Austur-Þjóðverja. Úrslit í fyrstu umferð urðu þessi: A-riðill: Írland-Skotland Portúgal-Grikkland B-riðill: Búlgaría-Danmörk Pólland-Ítalía C-riðill: England-A-Þýskaland Sovétríkin-Lúxemburg D-riðill: Ung'erjaland-Tékkósl. SpátffSviss Newcastle missir „stjórann<( ■ Framkvæmdastjóri Newcastle, Arthur Cox, sagði af sér vegna ágreinings við stjórn félagsins um nýjan samning um helgina. Það var Cox sem keypti Kevin Keegan og þeir tveir eru hetjurnar á bakvið fyrstu deildar sætið sem Ncwcastle tryggði sér á nýloknu keppn- istímabili. Meðal líklegra eftirmanna Cox má nefna Malcolm Mac- Donald, Keith Burkinshaw, sem var hjá Newcastle áður en hann tór til Tottenham, og Jackie Charlton. jDynamoDresden bikarmeistarar ■ Dynamo Dresden urðu á laugardag austur-þýskir bikarmeistarar í knattspyrnu er þeir sigruðu fyrrverandi bikarmeistara, Dynamo Berlin 2-1 í úrslitaleik. Stað- an í hálfleik var 0-0. 3-0 3-1 2-2 1-0 1-1 5-0 3-0 2-1 STAÐAN í 1. DEILD: Heima Uti Samtals Leikir Unnið Jafnt Tapað Mörk Stig Leikir Unnið Jafnt Tapað Mörk Stig L U J T M St. ÍA 2 1 0 1 2-2 3 1 1 0 0 3-0 3 3 2 0 1 5-2 6 Víkingur 2 1 1 0 2-1 4 1 0 1 0 3-3 1 2 1 1 0 5-4 5 IBK 1 0 1 0 1-1 1 2 1 1 0 2-1 4 3 1 2 0 3-2 5 Fram 1 0 1 0 2-2 1 2 1 0 1 1-1 0 3 1 1 1 2-3 4 Þór 1 0 0 1 0-3 0 1 1 0 0 2-1 3 2 1 0 1 2-4 3 KR 1 0 1 0 1-1 1 2 0 2 0 1-1 2 3 0 3 0 2-2 3 Þróttur 1 0 1 0 0-0 1 1 0 1 0 2-2 1 2 0 2 0 2-2 2 UBK 1 0 0 1 0-1 0 2 0 2 0 1-1 2 3 0 2 1 1-2 2 KA 2 0 1 1 4-5 1 1 0 1 0 1-1 1 2 0 1 1 5-6 2 Valur 2 0 2 0 o-o 2 1 0 0 1 0-1 0 2 0 1 1 0-1 2 VIPPU- bílskúrshurðin Lagerstærðir 210 x 270 cm, \ aðrar stærðir eru smíðaðar eftir beiðni' Gluggasmiðjan Síðumúla 20 Reykjavík - Símar 38220 og 81080

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.