NT - 05.06.1984, Page 9
Þriðjudagur 5. júní 1984 9
EP
Háskólabíó:
Þegar kenndirnar
koma í klerkinn
er fjandinn laus
Footloose (Lausfættur). Bandaríkin
1983. Leikendur: Kevin Bacon, Lori
Singer, John Lithgow. Leikstjóri: Her-
bert Ross.
■ í upphafi var orðið og orðið var hjá
guði, orðið var guð; það var í upphafi hjá
guði. Þá komu prestarnir, hrifsuðu það af
honum, gerðust sjálfskipaðir umboðs-
menn himnaföðurins á jörðu niðri, og
tóku að hrella lýðinn: þú skalt ekki gera
hitt, heldur þetta, o.s.frv. Og fákunnandi
almúginn gapti slefandi. Aldirnar liðu,
uns komið var fram undir lok þeirrar 20.
en fátt hafði breyst, a.m.k. sums staðar.
Það var ekki nóg að buxnabelti og
magabelti hertu að litlu syndakroppun-
um, hcldur fundu menn einhvern tíma
upp svokallað biblíubelti til að herða að
sálartetrinu. Sem er öllu verra.
Footloose gerist í síðastnefnda beltinu.
Smábær einhvers staðar í USA er þjakaður
af umboðsmanninum og skoðanabræðr-
um hans (sem óvart er nú bara allt
fullorðna fólk staðarins). Þar má ekkert
gera, ekki hlusta á tónlist, ekki dansa.
Unga fólkið kann því að vonum illa, en
lætur þó kúga sig uns á vettvang kemur
ungur stórborgarpiltur. Sá verður um-
svifalaust blóraböggull samfélagsins, eins
og títt er með utanaðkomandi (af þeim
stafar jú ógnunin við óbreytt ástand).
Piltur linnir ekki látum fyrr en honum
tekst að fá leyfi til að halda dansleik fyrir
efsta bekk menntaskólans á staðnum,
N.B. með aðstoð sjálfrar biblíunnar.
Footloose er með eindæmum heimsku-
leg, leiðinleg og vond mynd. Niðurstaða
hennar er sú, að rokk og ról og heilbrigð
skemmtan geta farið saman, en hvílíkar
krókaleiðir hún þarf að fara til að komast
að þessum einföldu sannindum. Sjálfsagt
má líka fílósófera lengi um hjarðarhugs-
unarháttinn og trúnaðartraust í mann-
legum samskiptum. Það er ekki alltaf
skásti kosturinn að hafa vit fyrir öðrum,
o.s.frv. (kynslóðabilið á fullu). Og til að
lokka unglingana til að sjá þessa mór-
ölsku tuggu, hafa aðstandendur myndar-
innar hrist inn í hana ótal dægurlögum,
sem njóta mikilla vinsælda um þessar
mundir, og eru eina sjáanlega ástæðan
fyrir því að fólk flykkist til að sjá stykkið.
Besti hluti myndarinnar er undir lokin,
þegar prestur hefur verið leiddur af villu
síns vegar, og faðmar og kyssir konu sína
úti á engjum seint að kvöldi, undir
dynjandi danstónlist, og fer með hana
heim, eins og þá góðu gömlu daga. Það
er ekki að spyrja að því, þegar... sjá
fyrirsögn.
Leikur í myndinni er enginn, nema
helst hjá John Lithgow í hlutverki
prestsins. Hið eina, sem krakkarnir
kunna er að dansa og það gera þau
ágætlega. Guðlaugur Bergmundsson
Með „Austur-
Gyðingum" í fyrri
heimsstyrjöld
Sammy Gronemann: Hawdoloh und
Zapfenstreich. Erinnerungen an die os-
tjúdische Etappe 1916-1918. Mit Zeic-
hungen von Magnus Zeller.
Júdischer Verlag - Athenáum 1984.
227 bls.
■ Sammy Gronemann (1875-1952) var
á sínum tíma þekktur maður í hópi
þýskra Gyðinga. Hann var lögfræðingur
að mennt og starfaði sem slíkur, en var
jafnframt afkastamikill rithöfundur og
starfaði mikið að málefnum Gyðinga, var
m.a. einn af forystumönnum í Zíonista-
hreyfingunni.
Gronemann var hermaður í þýska
hernum á austurvígstöðvunum í upphafi
fyrri heimsstyrjaldarinnar, en særðist og
fékk þá lausn frá venjulegri hermennsku.
Þess í stað var hann sendur til Eystrasalts-
landa sem túlkur herstjórnarinnar í jidd-
ísku. Hafði hann m.a. það hlutverk að
þýða fyrir herstjórnina eitt og annað, sem
birtist í blöðum, sem gefin voru út á
jiddísku og jafnframt að þýða af þýsku
yfir á jiddísku tilskipanir og sitthvað
fleira, sem gera átti almenningi kunnugt.
Dvaldist hann í Eystrasaltslöndum, eink-
um Litháen til stríðsloka 1918.
Þessi bók er endurminningar Grone-
manns frá dvölinni þar eystra á stríðsár-
unum. Hann segir frá ýmsu, sem fyrir
augun bar, en þó einkum frá kynnum
sínum af skemmtilegum mönnum og
skrýtnum, og frá Gyðingum og gyðing-
dómi meðal „Austur-Gyðinga“, en svo
kölluðu þýskir Gyðingar gjarnan trú-
bræður sína þar eystra.
Frásögn Gronemanns af trúarlífi Gyð-
inga í Eystrasaltslöndum er einkar athygl-
isverð, en þeir virðast hafa varðveitt
Sanuny Gronemami
Hamloloh
und Zapfenstreich
Jiidischerlérfag
Athendum
fornar hefðir bæði betur og lengur en
Gyðingar í Vestur-Evrópu. Kom þetta
fram í mörgu, en þó einkum í tilbeiðslu-
formum ýmsum og guðsþjónustuhaldi.
Þá er einnig mjög fróðleg frásögn af
komu Gronemanns til Vilnu í Lettlandi
árið 1916, en þá voru stríðshörmungarnar
þar í landi ægilegar og fólk svalt heilu og
hálfu hungri. Segir m.a. frá því er fólk
datt skyndilega dautt niður á götum úti af
næringarskorti.
Margar fleiri frásagnir mætti nefna af
dapurlegum atburðum, en það sem þó
einkennir þessa bók öðru fremur er léttur
stíll höfundarins og húmor, sem hann á
til að bera í ríkum mæli.
Þetta er vel skrifuð bók og stórfróðleg
og margar ágætar teikningar eftir Magnus
Zeller gera hana enn skemmtilegri
aflestrar en ella. Jón Þ. Þór
HAPPDR€TTI SLY9AVARNARFELAGS ISLANDS
VINNINGAR UTDREGNIR l.JUNI 1984
200 REALTONE UTVARPSVIDTfKI
307
437
1695
2730
3807
4289
5388
7868
7988
8750
9062
10904
12739
16187
17401
20047
20401
21007
23367
23762
24581
25227
26056
27305
28079
28240
28710
30443
31030
31064
31160
31626
31767
31828
32319
32906
34236
35314
35904
36903
37227
37525
39937
40043
40741
40996
41446
42563
43168
43410
43889
44739
45177
45669
45734
45744
46182
46698
47044
47500
47781
48855
48872
49771
49837
50908
51903
52631
53336
54338
54574
56233
57747
58162
58683
58815
58960
59691
60109
61015
61576
61690
62357
62438
65014
67648
67899
68000
69769
73425
73649
74096
75185
75342
76743
77272
77741
78409
79000
79166
79975
79976
80251
80819
83789
84315
84482
85397
85918
85955
88439
89367
89661
90275
91214
91439
91569
93552
93636
93858
93982
95502
96161
97147
97953
99496
100185
100235
101757
102833
103461
104867
105892
106041
106090
106854
107041
107332
107390
108038
108531
109464
109603
110324
111628
112077
112125
112554
113097
116084
116474
116592
117102
117829
119587
122455
122575
123568
124855
125392
125714
127228
127912
128136
130243
131116
131447
131795
131876
132283
133935
134543
134561
134950
135716
135962
137829
138515
139070
141357
144513
145716
146886
147702
149531
150293
150825
152324
154366
154610
154634
155761
155956
156479
156512
156546
159035
159443
159643
159982
200 PIRATRON TOLUUUR
5
336
849
4029
4838
5611
5886
6041
6138
6565
7555
8809
10099
10280
10882
12950
13257
13283
13675
14960
15247
16561
16705
17658
18009
19885
19970
22582
22745
23640
24232
25552
25781
26287
26298
27258
27799
28531
29103
29641
30104
30352
31149
31280
33138
34054
34867
35305
36666
37850
37889
39621
39999
40200
40314
40376
41152
42498
42873
43312
43653
44204
44215
44251
44351
44605
45385
46425
48325
48981
49299
50157
51063
51253
53653
53982
54430
55048
55277
57176
57305
57498
57869
57913
58306
58820
59264
59588
59594
60476
61583
64827
65429
65872
66040
66043
67348
70688
74624
75148
75279
75918
76829
77201
77940
78186
79702
80324
80502
80563
81034
81365
82301
82389
82904
83624
83770
85185
85437
87162
87606
87863
88118
88165
88358
88913
89679
89683
90721
91723
92644
93315
93418
94926
96044
96400
96836
99823
99840
100978
101299
102132
104144
105073
105517
106228
107369
108466
108900
109341
110157
110163
111779
111986
113661
117298
117825
119533
120854
122110
122604
122669
123075
123231
124904
126131
126537
128219
128860
129671
130608
131430
131881
133316
133415
134120
138523
139079
139543
139671
140700
141148
143583
144669
145327
146041
148304
148595
150682
151510
153002
153525
154865
155633
155933
156131
156926
158299
158796
159634
100 POLAROID VIVA 1 IOSHYNDAVELAR
106 13235 24987 41656 59703 71714 88992 108100
2475 13604 28404 41715 60641 74490 90182 111080
3525 14965 2B603 44676 61741 77735 92123 121320
5904 15769 30331 45427 63812 79060 92447 122359
6020 17473 34180 46297 64230 79513 96310 126520
9698 177B5 34516 46992 67141 84912 102996 126719
10142 19653 38058 53376 67887 85097 104287 127496
11075 21142 38119 54472 68816 86402 104539 129352
11312 21630 38865 54943 69499 88385 105485 131328
11873 23103 39205 57363 69611 88936 106377 133002
133707
134111
136789
137243
137765
138168
138182
139226
139397
140467
140608
140830
142682
147718
147736
150711
151207
154244
158647
159673
VINNINGAR VERÐA AFHENTIR EFTIR 17. JClNl GEGN FRAMVlSUN VINNINGSMIÐA.
SLYSAVARNAFELAG ISLANDS.
AFAKAFFIÐ & ÖMMUKAFFIÐ
dSili
Kfe
ÍVAR - SKIPHOLTI 21 - SÍMI(91) 23188 og (91) 27799