NT


NT - 07.06.1984, Síða 10

NT - 07.06.1984, Síða 10
 Fimmtudagur 7. júní 1984 10 Myndlist 10 gestir á Kjarvalsstöðum, fyrri grein: Græna Ijósið Er;ó Hrcinn rViðfinnsson Jóiuuu Eyfclls Kristin F.yfclls Kristján Ouðuutndsson JLouisa MattiiiasdóiTir Sijiurður Guðmuadsson Stcinunn Biatnadóttir Tryr^vi Oiafsson Þórður Bcn Sveinsson ■ „10 gestir“ frá útlöndum. Myndir af listamönnunum en ekki verkum þeirra. Efnismeðferö, hugsun og fordæmi þeirra hefur aukið sjálfstraust íslenskrar menningar og gefíö ungu íslensku myndlistarfólki grænt Ijós í ýmsar áttir; hvar verður hvort tveggja niður komið um næstu aldamót? ■ Samtíminn sér spegilmynd sína í listaverkinu, en verkið endurspeglar skapara sinn og álit hans á því hvernig honum liafi fundist að vera til við gefin skilyrði. Tók hann því með æðruleysi, var hann löngum með hundshaus, undirlagður ranghugmyndum vímunnar, væmni og keílingalegheitum, féll hann fyrir einni dellu af annarri, stóð hann staðfastur útí gegn, og svo frv.? Hvað býður þessi samtími (+/- 10 - 20 ár) listamannin- um uppá? Sama og ávallt áður. Pað, að halda sögu sinnar eigin starfsgreinar við, og reyna þar fyrir utan að hnýta reynslusögu sinnar eigin tilveru aftanvið. Eru allar „reynslusögur" jafn listrænar? Uppbygging þjóð- félagsins er hið sjálfvirka sigti; dreifing auðmagns (stéttar- skipting), stærð (fólksfjöldi), trúarhugmyndir, skólakerfið (almenn menntun) eru meðal eininga þessa menningarsigtis. Hvernig það er sjálfvirkt vitum við ekki kannski er það fremur „tiltölulegasjálfvirkt". Segjum að sannleikur + fegurð = list. Hlutur getur verið fullkomlega sannur miðað við forsendur og vel innan lágmarkskröfu tímans um fegurð, án þess að þjóðfé- lagsmynd þess tíma hafi not fyrir að lýsa hann „list“. Slíkir hlutir lenda oftast á haugun- um. Ein listasaga er skráð á haugunum, hin í sýningar- sölum ríkjandi stéttar (menningar). Eins og í flestum starfsgrein- um hefur meiri hlutinn sem stundar þær; „Bara lent þar af því ég vissi ekki hvað mig langaði til að gera“. Þeir lista- menn sem þannig hafa orðið til af tilviljun fást sjaldnast við neitt annað alla æfi en að lepja upp það sem „hinir“ hafa gert áður á mismunandi fágaðan hátt, og þar með gersamlega sneytt persónulegum vitnis- burði. Auðvelt er að kalla þá falsara, lygara „kitschara", en þrátt fyrir allt eru það einmitt þessir listamenn sem eru í miklunr meirihluta í starfs- greininni og viðhalda henni sem slíkri, og stórum hluta af kunnáttu hennar. Þó að í höndum þeirra einna þornaði listin auðvitað upp og dæi, þá skapa þeir forsendur fyrir framþróun og nýkveikju og halda á vissan hátt vörð um „fegurð“ + sannleikur = list. A skrítinn hátt vill meirihluti listamanna drepa hana undir yfirskyni fegurðar, en skapa um leið hvatningu fyrir útrás „sannleikans“. I allri sköpun er sannfæringin göfugust og næst ncistanum mikilvæga. Þannig er starf listamannsins ögrun við tortíminguna; ekki bara tortímingu listarinnar held- ur líka mannanna og menning- arinnar sem búa hana til. Ögri listin ekki neytandanum, þá er annaðhvort dauðvona. Nútíminn býður okkur öðru fremur uppá mótsagnir, meira nú en nokkru sinni fyrr: Fram- farir en þó afturför. Við lifum lengur, en lífverum fækkar og bomban stækkar. Við ferð- umst víðar, en náttúran minnkar. Fleiri bækur koma út, en við lesum minna. Við lifum hraðar, en tíminn líður á sama hraða og fyrr, og svo frv. Finnst okkur þetta góðir eða slæmir tímar? Hvaða hlut- verk finnst okkur að listin eigi að hafa um þessar mundir? Á hún að vera friðsæl vin í óreiðunni, ljóðræn, faltegeins og ósnortin náttúra, framhald af draumi urn það sem hefði getað verið, eins konar hvít lygi? Eða á hún að vera hluti af óreiðunni og rangsleitninni, klípa okkur í nefið til að vekja okkur upp með slitróttum frá- sögnum, hálfkveðnum vísum, óvæntri fegurð, furðulegheit- um, öfgum, möguleikum, hjálpa okkur í gegnum það að vera til, sjá það sem er frá óvæntu og þolanlegra sjónar- horni, gæða lífið hér og nú bjartsýni, gefa manninum fyrirheit? Kjarvalsstaðir júní 1984. Línur í bakgrunni 1960; þá hafði talsverður hópur íslenskra myndlistar- manna flakkað og/eða dvalið um lengri eða skemmri tíma í útlöndum, flestir velt sér uppúr akademískri forpokun, aðrir skoðað og dáðst að list- kvikunni í kringum þá í þeim borgum sem þeir stoppuðu í, einn eða tveir orðið meðmót- endur í stefnum tímans. Heim- komnum dugði þroski þeirra margra til að þýða klakabönd aldalangrar stöðnunar mynd- listarinnar, og gefa lista- mennsku höfuðborgarinnar módernískan andlitssvip. Stöðnun þessi í myndlistinni átti öðru fremur rætur sínar að rekja til skorts á nauðsynlegu efni. íslendinga skorti, kynslóð fram af kynslóð, jafn sjálfsagt efni til myndgerðar og t.d. nothæfa liti. Allt fram á okkar tíma fékk sköpunarþörf þjóð- arinnar útrás, ef ekki í kveðskap, hinni háþróuðu lausavísu, þá í ýmissi meira og minna nytsamari handavinnu, einkum útskurði og útsaumi. íslensk myndlistarsaga er því slitrur einar, knúin af að- stæðum til að vera ótrú bæði heimslistinni og heimahögun- um, varla nema saga nokkurra klaufa, fyrr en eftir seinna stríð. Pá verða til a.m.k. tvær mikilvægar forsendur fyrir uppvexti myndlistar. í fyrsta lagi, Reykjavík er orðin vísir að borg. Sem auk þess að skapa ný hvetjandi vandamál í líkingu við borgarmenningu stórþjóðanna, skapar hún jafn- framt vísi að nýrri aðstöðu svo sem sýningarsali, og aðhald í gegnum fleiri höfuð á tiltölu- lega litlum stað. í öðru lagi; peningar, sem leiða óbeint til aukins innflutnings menntunar og nauðsynlegra efna og verk- færa. Fyrstu kynslóðir ís- lenskrar listasögu voru meira og minna rótfastar í (íslenskri) sveitamenningu, list þeirra hlaut því að verða annað hvort áframhaldandi klaufaskapur og útkjálkahugsun eða mála- miðlun. Sveitamennska í inni- haldi en tiltölulega alþjóðlegt yfirborð; en það er einmitt í stórum dráttum útkoma ís- lensks módernisma. Þegar myndlist hafði verið iðkuð sem starfsgrein í landinu í nokkra áratugi, varð smám saman til grundvöllur þess að íslenskir myndlistarmenn færu að huga að því sem alla tíð hefur verið hinn eitilharði Eftir Hannes Lárusson kjarni áríðandi listar, hug- myndinni, innihaldinu, dýpt listhugsunar, verkinu í víðara samhengi. Á Kjarvalsstöðum er nú sýning, þó ekki hafi verið til hennar efnt nema í kringum hið fremur smáþjóðlega tema; „Islenskir myndlistarmenn sem starfað hafa erlendis“, sem gefur landsmönnum ágætt tækifæri til að sjá verk, sem jafnframt því að kitla sjóntaug- ina á nákvæman hátt er líka ætlað að kitla heilafrumurnar í neytendanum, og reyna að fá hann eins og ósvikin list ætlast til að sjá fremur með heilan- um, en hann missi af listnautn- inni með því að hleypa henni ekki lengra en í augun. Meðal þeirra sem sýna nú eru ýmsir sem með starfi sínu hafa nú þegar sýnt fram á mikilvægi listar sem oft hefur verið nefnd vegna orðfæðar „Nýlist" hérlendis, eða meðal annarra orða list í einhvers- konar tengslum við alþjóð- lega listhugsun. I þessum hópi eru ýmsir þeir sem með for- dæmi sínu hafa gefið tugum ungs íslensks myndlistarfólks ef svo mætti að orði komast grænt ljós á hina ólíkustu möguleika í nútíma myndlist og um leið fært íslenskri menn- ingu pínulítið meira sjálfs- traust. Og enn mega ungir margt af þeim læra. Á hvern hátt fyrrgreindir listamenn tengjast alþjóð- legum liststraumum síðustu áratuga hver á sinn hátt ásamt viðfangsefni einstakra verka verður reynt að spá í næstu grein. Trúlega hefur aldrei verið meiri fjöldi við opnun mynd- listarsýningar á íslandi en 2. júní, enda er sýningin „10 gestir" merkasta framlag lista- hátíðar til myndlistar 1984. Tvær greinar jf þessu tilefni er því vart að bera í bakkafullan lækinn. § & I Happdrartti v. VINNINGAR í 2. FLOKKI 1984—1985 Vinningur til ibúöarkaupa, kr. 500.000 72584 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 100.000 47 19082 35236 46148 2413 19803 40523 68137 Utanlandsferöir eftir vali, kr. 35.000 140 7 18135 34571 47238 65942 Á 4 1 / 70365 34609 49061 69967 4V.H) 20659 37078 52491 70098 ÖITiÓ 21992’ 38120 52778 72423 12 7.* 6 24890 41118 54207 73195 1.546‘J 31592 45008 56777 74672 162 76 33365 46107 57000 74815 17016 33626 46578 57219 76286 Húsbúnaður eftir vali , kr. 10.000 755 24059 37651 54738 66698 1 1 JI' 75049 38280 55119 67230 3234 25446 38434 56785 67594 4268 25895 44019 57627 68348 5469 26064 44097 57647 68783 5757 27151 44609 62616 70198 7449 28259 44905 62633 71020 8670 30511 45987 63355 71860 8883 31219 48059 64975 71906 13705 31407 49419 65576 72011 17798 32321 50769 66023 73639 19261 35059 51147 66073 74853 21699 36748 51453 66117 75911 23174 37452 52414 66211 78850 Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.500 644 8664 17488 25525 33157 43467 50441 59393 66364 74388 665 8916 17871 25785 33447 43883 51625 59699 66370 74453 694 9095 17890 25959 34112 43982 51680 59746 66441 74569 787 9253 17936 26060 34209 44162 52121 59775 67511 74743 1049 9353 18026 26122 34221 44231 52133 59851 67718 74779 1424 9405 18284 26140 34562 44504 52560 60262 67815 74805 1535 9498 18317 26246 34778 44525 52662 60293, 67913 74830 1762 9519 18676 26516 35445 44732 52736 60392 ‘ 68065 75033 2094 9659 18727 26848 35947 44781 52911 60558 68314 75060 2417 9781 19161 26941 36018 44833 52914 60615 68346 75119 2591 10004 19352 27048 36730 44857 53067 60674 68353 75203 2857 10177 19620 27183 36997 45028 53124 60805 68495 75300 2925 10245 19866 27222 37062 45136 53314 60848 68656 75639 3228 10315 20155 27506 37212 45294 53368 60853 68678 75661 3307 10333 20208 27829 37255 45385 53459 60950 68825 75700 3669 10370 20240 28277 37415 45547 53611 60970 69059 75789 4104 10442 20554 28281 37580 45560 53847 61319 69098 75939 4326 10608 20773 28343 38319 45617 54129 61343 69179 75981 4454 10700 21088 28354 38733 45743 54366 61518 69466 76148 4465 10996 21119 28612 38855 46569 54513 61681 69547 76649 4475 11093 21180 28705 38910 46593 54617 61706 70046 76678 4602 11119 21183 28709 38912 46621 54773 61852 70460 76703 4604 11253 21413 28812 38983 46634 54898 61918 70480 76930 4767 11306 21923 28959 39218 46679 55769 62085 70556 76984 4800 11549 21946 29069 39347 46697 56036 62469 70645 77254 5028 11610 21988 29122 39353 46811 56055 62484 70674 77329 5064 11612 22029 29143 39703 46881 56143 62917 70678 77491 5120 12346 22399 29145 39842 47017 56221 63102 70735 77638 5229 12424 22654 29165 39875 47022 56355 63438 70887 77828 5463 12825 22748 29482 40105 47380 56672 63447 71335 77905 5711 13453 22931 29715 40156 47992 56820 63485 71539 77906 5723 13572 23193 29770 40273 48397 57072 63660 71761 78317 5836 13598 23274 29878 40353 48611 57085 63912 71871 78320 6106 13690 23382 30097 40773 48632 57111 64138 71987 78549 6175 13730 23589 30116 40893 48699 57188 64207 72106 78622 6371 13828 23605 30187 41547 48862 57497 64230 72123 78985 6385 14024 23644 30441 41662 49040 57528 64296 72235 79385 6417 14146 23759 30708 41759 49286 57981 64352 72279 79425 6422 14867 23930 30865 41783 49311 58055 64501 72440 79460 6792 15345 24026 30870 41824 49400 58086 64648 72816 79893 7053 15671 24494 30901 41857 49625 58365 64935 72909 7068 16045 24698 31020 42000 49667 58511 65140 73154 7109 16359 24736 31154 42530 49868 58599 65145 73585 7704 16411 24931 31404 42624 50053 58633 65323 73675 7757 16808 25100 31428 42659 50113 58759 65406 73756 7910 17033 25149 32099 42726 50176 58957 65950 73960 7963 17245 25156 32183 42868 50198 58958 66035 73992 8348 17326 25352 32626 42970 50319 59000 66255 74101 8401 17477 25382 32769 43404 50394 59246 66305 74254 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaóamóta.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.