NT - 15.06.1984, Blaðsíða 19

NT - 15.06.1984, Blaðsíða 19
Föstudagur 15. júní 1984 19 ■ I leiknum á móti Finnum á Norðurlandamótinu í bridge sent nú stendur yfir í Kaup- mannahöfn græddu íslendingar vel á eftirfarandi spili bæði í opnum flokki og í kvennaflokki. Norður 4 K54 ♦ G962 ♦ 87 4 G853 Austur 4 Á109873 V K4 4 D2 4* Á76 Suður 4 DG V 83 ♦ G10953 4 10942 I kvennaleiknum var farið í 6 hjörtu spiluð í vestur á báðum borðum. Eins og sjá má liggja 12 slagir heirn ef hjartað liggur 3-3, og lengra náði hugmynda- tlug finnsku dömunnar ekki. Hún byrjaði á því að taka trompið, og þegar það féll ekki er engin leið að fá nema 12 slagi. Halla, hinsvegar byrjaði á því að taka á drottningu og ás í tígli og spilaði þriðja tíglinum að heiman. Norður trompaði ekki (sama hvað hann gerir) Halla trompaði með fjarkanum og 12 slagir eru í húsi. Með þessari spilamennsku vinrist spilið alltaf, nema að suður haldi á tveimur (eða færri) tígl- um og tveimur e.ða einu hjarta. 14 impar til okkar. í opna flokknum fóru Finn- ariiir í 6 grönd á móti Sigurði og Sævari, en sá samningur er alltaf einn niður. Jón og Valur lctu 3 grönd nægja og íslenska sveitin græddi 15 impa. Það er athyglisvert að á báð- um borðum í kvennaflokknum næst besti samningurinn en á hvorugu í opna flokknum. Get- ur verið... Vestur 4 62 V ÁD1075 ♦ AK64 4 KD Lárétt 1) Stirð. 6) Skip. 10) Jökull. 11) Kyrrð. 12) Rjátlaði. 15) Heiðvirða. Lóðrétt 2) Dæl. 3) Afar. 4) Bolur. 5) Stían. 7) Klampi. 8) Rödd. 9) Gróða. 13) Ást- fólgin. 14) Lim. Ráðning á gátu No. 4361 Lárétt 1) Asnar. 6) Gailana. 10) Et. 11) Ár. 12) Niagara. 15) Aðild. Lóðrétt 2) Sól. 3) Ala. 4) Ágeng. 5) Karar. 7) Ati. 8) Lýg. 9) Nár. 13) Arð. 14) Afl. - Hafðu ekki áhyggjur, vinur, þegar auglýsingarnar koma skal ég kynna þig fyrir foreldrum minum.. c

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.