NT - 15.08.1984, Page 6
Vettvangur
Miðvikudagur 15. ágúst 1984 6
■ Eyfirðingarnir sem nýverið
fóru í boði ALC AN fyrirtækis-
ins til Kanada til að kynnast
álframleiðslu þeirra sendi frá
sér sameiginiega fréttatilkynn-
ingu við komuna til landsins.
Þessa tilkynningu birtum við í
dag og einnig minnispunkta
um ALCAN, sem Iðnþróunar-
félag Eyjafjarðar hefur tekið
saman.
Sameiginleg frétta-
tilkynning frá þátttak-
endumíkynnisferðtil
Kanada
Dagana 7.-10. ágúst s.l. fór
11 manna hópur Eyfirðinga í
kynnisferð til Kanada og heim-
sótti kanadíska álfyrirtækið
ALCAN. Tilgangurferðarinn-
ar var að kynnast starfsemi
ALCAN í áliðnaði svo og
hvaða áhrif slíkur iðnaður hef-
ur á hérað þar sem landbúnað-
ur er mikilvægur þáttur í at-
vinnustarfseminni. Þetta
hérað, sem heitir Sagueny-St
Jeaen og er hluti Ouebec
fylkis, er af svipaðri stærð og
Island og íbúafjöldinn um
270.000 manns. Helstu auð-
lindir héraðsins eru vatnsorka,
barrskógar og graslendi sem
nýtt er til kvikfjárræktar. Hér-
aðið er eitt helsta mjólkur-
framleiðslusvæði Kanada.
Öll sú orka sem verksmiðjur
ALCAN nota í Kanada kemur
frá eigin orkuverum. Orku-
framleiðsla ALCAN í um-
■ Þessi mynd var á sín-
um tíma tekin yfír álverinu
í Straumsvík, og sýnir
mengunina frá álverinu
eins og hún var á þeim
tíma. I tilkynningu Kan-
adafaranna kemur fram að
það var samdóma álit sér-
fræðinga ALCAN í meng-
unarmálum og fulltrúa
bænda sem rætt var við að
engin mengunarvandamál
væru samfara rekstri nýrr-
ar verskmiðju ALCAN.
450.000 tonna framleiðslu á
ári. Þessi verksmiðja var
endurbyggð að nokkru leyti á
stríðsárunum og vakti það at-
hygli hópsins að þá þegar tók
ALCAN í notkun lokaða
bræðsluofna. Síðari verk-
smiðjan sem hópurinn skoðaði
var byggð í þremur áföngum á
árunum 1977-1984 og er árleg
framleiðsla hennar nú, fullbú-
innar, um 170.000 tonn. Verk-
smiðja þessi er búin mjög full-
komnum mengunarvörnum og
að mati hópsins eru vinnuskil-
yrði í alla staði mjög góð. Það
var samdóma álit sérfræðinga
ALCAN í megunarmálum og
fulltrúa bænda sem rætt var við
um þessa nýju verksmiðju að
ALCAN:
Stærsti álframleiðandi heimsins
ræddu héraði er um 2700 MW,
sem er rúmlega þrisvar sinnum
nteira en öll raforkufram-
leiðsla á íslandi.
Fyrirkomulag ferðarinnar
var skipulagt fyrirfram af hálfu
ALCAN en ákveðnar breyt-
ingar voru gerðar á dagskrá í
samræmi við óskir hópsins.
M.a. var komiö á fundi með
fulltrúum bændasamtaka í hér-
aðinu og farið var í kynnisför
á kúabú sem ALCAN rekur í
5 km fjarlægð frá einni af eldri
álverksmiðjum fyrirtækisins í
héraðinu. í máli fulltrúa bænda
kom fram að ýmsirerfiðleikar
hefðu komið fram í sambúð
landbúnaðar og áliðju á fyrri
áratugum, en þau vandamál
væru nú úr sögunni eftir að
bættar mengunarvarnir hefðu
komið tii.
Hópurinn skoðaði eitt raf-
orkuver og tvær álverksmiðj-
ur. Önnur álverksmiðjan, sem
hóf starfsemi 1926, er ein sú
stærsta í heiminum með um
engin mengunarvandamál
væru samfara rekstri hennar. í
þessu sambandi telur hópurinn
rétt að leggja áherslu á að
náttúrufarslegar aðstæður í
nágrenni verksmiðjunnar eru
að töluverðu leyti frábrugðnar
aðstæðum í Eyjafirði.
Fulltrúar ALCAN leituðust
við að svara öllum spurningum
sem fram komu í ferðinni á
mjög opinskáan hátt og vakti
athygli hópsins sú ríka áhersla
sem fyrirtækið leggur á góö
mannleg samskipti innan fyrir-
tækisins, við nágranna þess og
samfélagið í heild.
Þátttakendur í ferðinni voru
Valur Arnþórsson, sem jafn-
framt var fararstjóri, Finnbogi
Jónsson, Hermann Svein-
björnsson, Ingimar Brynjólfs-
son, Jóhannes Geir Sigurgeirs-
son, Jón G. Sólnes, Jón Sig-
urðarson, Tómas Ingi Olrich,
Tryggvi Gíslason, Valgerður
Bjarnadóttir og Þóroddur Þór-
oddsson.
Minnispunktar
umALCAN
ALCAN er ásamt ALCOA
frá Bandaríkjunum stærsti ál-
framleiðandi heimsins. AL-
CAN er starfandi f öllum
greinum áliðnaðarins frá
námagreftri til álsteypu í til-
búnar vörur. Fyrirtækið fram-
leiðir um 15-20% af öllu áli
sem framleitt er á Vestur-
löndum.
ALCAN hefur aðgang að
bauxítnámum í 7 löndum, súr-
álsframleiðsla er stunduð í 7
löndum, álbræðsla í 8 löndum,
álsteypa í 30 löndum og mark-
aði hefur fyrirtækið í yfir 100
löndum. ALCAN á eignarað-
ild 50-100% í u.þ.b. 40 álfyr-
irtækjum (þ.e. námafyrirtækj-
um, súrálsverksmiðjum, ál-
bræðslum og álsteypum) víðs-
vegar um heiminn ogeignarað-
ild 10-50% í á milli 10 og 20
fyrirtækjum.
Undanfarin ár hefur orðið
tölverður samdráttur í eftir-
spurn eftir áli og var árið 1982
þriðja árið í röð sem heildar-
notkun á áli féll. Þessu mættu
álfyrirtækin með minni nýtingu
verksmiðjanna og var 70-80%
nýting algeng á þessum árum.
ALCAN stóð þó tiltölulega
vel að vígi og hefur undanfarin
ár styrkt mjög stöðu sína gagn-
vart öðrum álframleiðendum.
Ástæða þessa er einkum sú
að ALCAN hefur getað tryggt
sér hagkvæma orku til ál-
bræðslanna. Öll sú orka sem
verksmiðjur fyrirtækisins nota
í Kanada og Vi hluti orkunotk-
unar í öðrum löndum kemur
frá eigin orkuverum. Orkuver
ALCAN í Kanada eru flest
komin vel til ára sinna, eru að
fullu afskrifuð og hafa því
lítinn rekstrarkostnað.
Árið 1983 jókst eftirspurn
eftir áli töluvert. Eftirspurnar-
aukning varð allt árið í N-Am-
eríku og síðari hluta ársins á
öðrum stöðum. Mánaðarfram-
leiðslan hjá ALCAN var í lok
ársins 1983 20% hærri en í
desember 1982. Framleiðslu-
aukning fyrirtækisins á árs-
grundvelli varð 11% milli ár-
anna 1982 og 1983 og mun það
vera metaukning hjá fyrirtæk-
inu.
I ársskýrslu ALCAN fyrir árið 1983 kemur m.a fram:
Heildarsala 1.902.000 tonn
þar afóunnniðál 728.000 tonn
þaraffullunnið ál 1.174.000 tonn
Heildarframleiðsla 1.383.000 tonn
þar afKanada 945.000 tonn
þarafönnurlönd 438.000 tonn
Tekjur 5.208 millj US$
Hagnaður 73 millj. us$
Fjármunamyndun 382 millj. us$
Fjármunaeign 6.600 millj. us$
Hlutafé 2.799 millj. us$
Fjöldi hluthafa 59.000 manns
Fjöldi starfsmanna 70.000 manns
Starfsemi ALCAN er víð-
tækust í Kanada þar sem fyrir-
tækið á 6 álbræðslur af 7 sem
starfræktar eru í landinu. Nýj-
asta framkvæmd ALCAN í
Kanada er stækkun Grande
Baie verksmiðjunnar 1982 úr
57.000 tonn/ári í 171.000 tonn/
ári.
Tafla 1. sýnirþær álbræðslur
sem Alcan átti yfir 50% eignar-
aðild að 1. janúar 1984.
Amalgam
enn um sinn
- Athugasemd Heilbrigðis og tryggingamála-
ráðuneytisins vegna blaðaskrifa um Amaigam
■ Undanfarið hafa birst í
dagblöðunum greinar unr
skaðsemi tannfyllingarefnisins
amalgams.
Til að koma í veg fyrir
misskilning og hræðslu, sem af
þessum skrifum getur leitt, tel-
ur ráðuneytið nauðsynlegt að
taka eftirfarandi fram:
Amalgam er blanda af silfri,
tini og fleiri efnum, sem eftir
að hafa verið hrært saman við
kvikasilfur, myndar hart silfur-
litað efni. Það hefur þá eigin-
leika að gera það í flestum
tilfellum langhentugasta tann-
fyllingarefnið sem völ er á fyrir
jaxla. Efnið hefur verið notað
lengur en nokkuð annað fyll-
ingarefni í tennur eða í rúnr
150 ár. Mikil og löng reynsla
hefur því fengist á notkun þess.
Auðvitað væri best, ef ekki
þyrfti að setja fyllingarefni í
tennur, en á meðan okkur
tekst ekki að koma í veg fyrir
tannskemmdir verður amal-
gam enn um sinn í flestum
tilfellum besta tannfyllingar-
efnið. Við getum verið óhrædd
við að nota það, enda hefur
það fáa ókosti eða aukaverk-
anir.
Eftir að blandan hefur
harðnað er ekki talin hætta á
að hin ýmsu efni, sem eru í i