NT - 15.08.1984, Qupperneq 23
flokksstarf fflis til leigu 11 atvinna - atvinna
S.U.F. þing í Vestmannaeyjum
Dagskrá SUF-þings í Vestmannaeyjum
31. ágúst til 2. september 1984.
FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST
kl. 16:00 Komið til Vestmannaeyja
kl. 17:30 Kvöldverður
kl. 18:30 Þingsetning
kl. 18:40 Kosning starfsmanna þingsins
a) Þingforseta (2)
b) Þingritara (2)
c) Kjörnefndar (8)
kl. 18:45 Ávörpgesta
kl. 19:15 Skýrsla stjórnar
a) skýrsla formanns
b) skýrsla framkvæmdastjóra
c) skýrsla gjaldkera
kl. 20:00 Atvinnumál framtíðarinnar
Ingjaldur Hannibalsson, iðnaðarverkfræðingur
Þorsteinn Ólafsson, framkvæmdastjóri
Kjaramál
Þóra Hjaltadóttir, forseti Alþýðusamb. Norðurl.
kl. 21:15 Kaffihlé
kl. 21:30 Almennar umræður
kl. 22:30 Kvöldvaka/nefndarstörf
LAUGARDAGUR 1.SEPTEMBER
kl. 8:00 Morgunverður
kl. 9:00 Stefnuskrá SUF. Skipulagsmál SUF
kl. 10:00 Almennar umræður (framhald)
kl. 10:45 Nefndarstörf
kl. 12:00 Hádegisverður
kl. 13:00 Nefndarstörf
kl. 15:00 Afgreiðsla mála, lagabreytingar
kl. 15:30 Kaffihlé
kl. 16:00 Kosningar
kl. 16:30 Afgreiðsla mála
kl. 18:45 Önnur mál
kl. 19:15 Þingslit
kl. 20:00 Kvöldskemmtun
SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER
kl. 9:30 Morgunverður
kl. 10:30 Skoðunarferð um Vestmannaeyjar
kl. 14:00 Lagt af stað frá Vestmannaeyjum
kl. 17:00 Komið til Þorlákshafnar
Traktorsgrafa
og loftpressur
✓
I stór og smá verk
Vanir menn Sími: 44757
Sleinberg e/f
SÍMAR: *s.
72977 og 25280"
ÓLAFUR M ÓLAFSSON BLIKAHÓLUM 4
atvinna - atvinna
Kennarar
2 kennara vantar aö Grunnskólanum í Stykkis-
hólmi.
Kennsla yngri barna. Kennsla í 7.-9. bekk og
framhaldsdeild meö ýmsum möguleikum í vali
kennslugreina.
Sanngjörn húsaleiga. Nánari uppl. veitir skóla-
stjóri, heimasími 93-8160, vinnusími 93-8377.
Skólanefnd
til ieigu
Til leigu
Afkastamikil
traktorsgrafa
í stór og smá verk.
Vinn einnig um helgar.
Logi, sími 46290
Rafmagnsveitur
ríkisins
óska að ráða:
A. Skrifstofumann (símavörð) í Reykjavík í hálft
starf.
B. Skrifstofumann á skrifstofur Rafmagnsveitn-
anna í Borgarnesi hálft starf.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur
og fyrri störf sendist starfsmannastjóra.
Traktorsgrafa
M.F. 50 B traktorsgrafa er til leigu í smærri
og stærri verk.
Dag, kvöld og helgarsími 91-42855
Sindri
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118,105 Reykjavík
Dagvistarmál
- störf
Körfubíll til leigu!
Lengsti körfubíll landsins til leigu
í stór og smá verk.
Lyftihæð 20 m.
Upplýsingar í síma 91-43665.
TIL LEIGU
Borvagn - Sprengingar
Belta- og traktorsgrafa
Dráttarbílar til þungaflutninga
BORGARVERK HF
BORGARNESi
Símar: 93-7134 og 93-7144
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftirtaldar
stöður iausar til umsóknar:
1. Staða matráðskonu/manns við dagheimilið
Furugrund. Æskilegt að umsækjandi hafi
menntun eða reynslu á þessu sviði. Umsókn-
arfrestur til 27. ág. næstkomandi.
2. Staða fóstru á leikskólanum Kópahvol. Uppl.
veitir forstöðumaður í síma 40120.
3. Staða fóstru dagvistarheimilinu Grænatúni.
Uppl. veitir forstöðumaður í síma 46580.
4. Staða fóstru á skóladagheimilinu Dalbrekku.
Uppl. veitir forstöðumaður í síma 41570.
5. Staða fóstru á dagvistarheimilinu Efstahjalla.
Uppl. gefur forstöðumaður í síma 46150.
Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu-
blöðum sem liggja frammi á félagsmálastofnun
Kópavogs, Digranesvegi 12, og veitir dagvistar-
fulltrúi nánari uppl. um störfin í síma 41570.
Félagsmálastjóri
Vinna við sláturstörf í Noregi
Nokkra menn vana sláturstörfum vantar til vinnu viö sauð-
fjárslátrun í Lillehammer í Noregi á komandi hausti.
Góð iaun og ferðir greiddar.
Uþþlýsingar veita Ari Jóhannesson sími 91 -77762 eða Jónas
Jónsson hjá Búnaðarfélagi íslands sími 91-19200.
REYKJALUNDUR
Óskum að ráða
sjúkraliða í full störf og hlutastörf frá 2. september
nk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Gréta Aðal-
steinsdóttir í síma 666200.
Vinnuheimilið að Reykjalundi
Grunnskólinn
á Flateyri
Kennara vantar næsta skólaár. Upplýsingar í
síma 94-7645.
Barnagæsla
Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna,
2ja ára og 10 mánaða.
Þyrfti helst að geta komið heim.
Upplýsingar í síma 11684.
tilboð - útboð
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í
styrkingu Norðurlandsvegar í Hörgárdal
1984.
(Burðarlag 5.3003 og malarslitlag 2.5003).
Verkinu skal lokið 15. október 1984.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerö ríkisins á Akureyri og
í Reykjavík frá og með 14. ágúst n.k.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 27. ágúst 1984.
Vegamálastjóri.
Viftureimar, platinur. kveikjuhamar og þéttir,
bremsuvökvi. varahjolbaröi, tjakkur og nokkur verkfæri
Sjúkrakassi og slökkvitæki hafa hjálpaö mörgum
a neyöarstundum.
UUMFTEROAR
RAD
t
Móðir okkar og tengdamóðir
Tómasína Tómasdóttir
Fjalladal
verður jarðsungin fimmtudaginn 16. ágúst kl. 1.30 frá
Laugarneskirkju.
Oddur Benediktsson Bryndís Brynjólfsdóttir
Jón Benediktsson Ástríður Sigvaldadóttir
Magnús Fjalldal Jacuelina Friðriksdóttir