NT - 01.09.1984, Blaðsíða 28

NT - 01.09.1984, Blaðsíða 28
Laugardagur 1. september 1984 28 íbúðarhús á einni hæö í austurbæ Reykjavíkur óskast til kaups. Húsiö þarf aö vera hentugt heimili fyrir fatlað fólk með 4-5 herbergjum auk stofu og annars sameiginlegs húsrýmis. Sölutilboð óskast send skrifstofu vorri fyrir föstudaginn 14. september n.k. Upplýsingar veittar I síma 26844. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 2684«_ Utboð Tilboö óskast í lóðalögun viö Aöalland 8 í Reykjavík fyrir Byggingardeild Borgarverkfræðings. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 2000 skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama staö fimmtudaqinn 13. seot n k kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKlAVlKURBORGAR Frikirkjuvcgi 3 — Simí 2S800 Útboð Hvolhreppur óskar eftir tilboöum í aö steypa upp og gera fokhelda búningsklefa íþróttahúss og sundlaugar við grunn- skólann á Hvolsvelli. Húsið veröur um 265 m2 og 1050 m3. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Hvolhrepps, Hvolsvelli og á verkfræöistofunni Hönnun hf., Síöumúla 1, Reykjavík, frá og meö miðvikudeginum 5. sept. 1984 gegn 2.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilaö á skrifstofu Hvolhrepps, Hvolsvelli, eigi síöar en miðvikudaginn 19. sept. kl. 14.00. hönnun hf Ftáðgjafarverkfræðingar FRV Síðumúla 1-108 Reykjavík • Sími (91) 84311 ■ M| ■ *** ** \ 11 Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar vegna Vélamiöstöðvar Reykjavíkurborgar. 1. Hino vörubifreiö HZ 802 palllaus árgerö 1980. 2. Mersedes Benz vörubifreið 808 m/vökvakrana árg. 1971. 3. CAZ árg. 1982 jeppabifreiö 4. Volswagen pallbifreiö m/6 manna húsi árg. 1974. 5. Volswagen pallbifreið m/6 manna húsi árg. 1975. 6. Volswagen pallbifreið m/6 manna húsi árg. 1976. 7. Simca VHF sendibifreið árg. 1978. 8. Simca VHF sendibifreið 1100 VF árg. 1978. Bifreiðarnar veröa til sýnis í porti Vélamiðstöðvar, aö Skúlatúni 1 frá mánudagsmorgni til kl. 2 þriðjudag. tilboðin veröa opnuð á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3 þriöjudaginn 4. sept. kl. 14. e.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Útboð Andakílshreppur Stjórn verkamannabústaöa í Andakílshreppi óskar eftir tilboöum í 1. áfanga af byggingu Verkamannabústaðar sem er 137 fm að flatar- máli. 462 að rúmmáli. Húsið verður byggt í landi Hellna í Andakíls- hreppi. í 1. áfanga skal gera sökkla, jarðlagnir og grófjafna lóð, og skal honum lokið 1. desember 1984. Afhending útboðsgagna er hjá Jóni Blöndal, Langholti Andakílshreppi og skrifstofu tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkisins frá fimmtudeginum 6. sept. 1984 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 18. september 1984, kl. 14.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. stjórnar verkamannabústaða Húsnæðisstofnun ríkisins atvinna - atvinna Við leitum að starfsfólki til eftirtalinna starfa: Skráningarstarfa Um getur verið að ræða heils- eða hálfsdagsstörf. Leitað er að fólki með starfsreynslu. Ritarastarfa leitað er að ritara með góða vélritunarkunnáttu. Eftirlitsmanni í vöruafgreiðslu og lager- manni með meirapróf Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra er veitir frekari upplýs- ingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA STARFSMANNAHALO Lagerstörf Verslunardeild Sambandsins óskar eftir starfsmönnum til lagerstarfa. Bónusvinna. Nánari upplýsingar hjá lagerstjóra á staðnum. VERSLUNARDEILD HOLTAGÖRÐUM---SÍMI 81255 Verksmiðjustörf Kjötiðnaðarstöð Sambandsins óskar eftir að ráða starfsfólk til ýmislegra starfa. Um er að ræða störf við afgreiðslu, vigtun og fleira. Upplýsingar hjá Gísla Árnasyni, verkstjóra á staðnum. <2s Kiötiönaðarstöð ^ Sambanösins KIRKJUSANDl SÍMI 686)66 Verslunarstjóri Kaupfélag Dýrfirðinga óskar eftir að ráða verslunaristjóra í matvörudeild. Leitað er að sjálfstæðum og hugmyndaríkum einstaklingi og æskilegt er að hann hafi reynslu á sviði verslunar og stjórnunar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra sem veitir frekari upplýsingar ásamt skrifstofustjóra. Umsóknarfrestur til 12. þ.m. Kaupfélag Dýrf irðinga Þingeyri ísafjarðarkaupstaður Staða félagsmálafuiltrúa Auglýst er til umsóknar laus staða félags málafulltrúa hjá kaupstaðnum. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 94-3722 eða á skrifstofunni. Umsóknarfresturertil 14. sept. n.k. Umsókn- um skal skila til bæjarstjóra að Austurvegi 2, ísafirði. Bæjarstjórinn á ísafirði Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða hjúkrunar- deildarstjóra og hjúkrunarfræðinga í fastar stöður nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96- 41333 alla virka daga. Sjúkrahúsið í Húsavík s.f. Atvinna Starfsfólk vantar strax í eftirfarandi störf: a) Saumakonur í regnfatadeildl Vinnustaður Skúlagata 51. b) Ungan mann í vettlingadeild (vinna á vél) í Súðarvogi. c) Kvenfólk í vettlingaframleiðslu í Súðar- vogi. d) Karl eða konu í sníðastörf, unnið á höggpressu í Súðarvogi. Unnið í bónus. Þjálfunarbónus, samfara starfsþjálfun, sem gefur strax góða tekjumöguleika fyrir nýja og óvana starfsmenn. Góður vinnuandi og vinnuaðstaða. SEXTIU OG SHX NOÞÐUR Upplýsingar gefnar á skrifstofunni Skúlagötu 51 Sími 12200 Kennarar Kennara vantar við grunnskólann á Reyðar- firði. Húsnæði fyrir hendi. Kennslugreinar: Tungumál og almenn kennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4140 og 97-4247 og formaður skólanefndar í síma 97-4165. Skólanefnd flsafjarðar- kaupstaður Forstöðumann og fóstru vantar' við leikskól- ann við Hjallaveg á ísafirði. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir undirritaður í síma 94- 3722 Bæjarstjórinn á ísafirði Matsveinar Stóru-Tjarnarskóli S-Þing. auglýsir eftir for- stöðumanni mötuneytis veturinn 1984- 1985. Umsóknir berist til skólastjóra fyrir 8. sept. n.k. Nánari upplýsingar í síma 96-43220 Skólanefnd PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar eftir að ráðá Verkamenn til starfa í nágrenni Reykjavíkur og úti á landi. Nánari upplýsingar verða veittar í starfs- mannadeild.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.