NT - 19.11.1984, Blaðsíða 20

NT - 19.11.1984, Blaðsíða 20
■ Ekkert slakað á í leik Fram og ÍBK. Frainarar voru þó aðeins slakari, eða livað? M-immi Árni iijarna Úrvalsdeildin: Heppnir Haukar - unnu góða KR-inga 79*78 ■ Haukarnir voru heppnir að sifjra l'ríska KK-iugu í íþrótta- húsinu í Hafnarfirði í gærkvöldi nieð einu sti)>i, 79-78. Pálniar Sigurðssoii skoraði síðustu körfuna 6 sek. fyrir leikslok svo þar munaöi nijóu. KR var betra liðið í byrjun og konist strax yfir og staðan orðin 15-7 tljótlega. Sá munur hélst lengst affyrri hálfleik eöa þar til Haukarnir tóku loks viö sér og sigu á. Þeir náðu svo; forystunni og leitldu í hléi 36-1 34. Seinni hálfleikurinn var all- an tímann jafn og spennandi. munurinn aldrei meir en um 5 stig til eða frá en oítast munaöi þó ekki nema einu, tveimur stigum. Þegar ein mínúta er eftir af. leiknum voru KR-ingar yfir 78-75. Pálmar skorar 78-77 og KR-ingar byrja með boltann, i Blak: I Tveir sigrar I Frá Gylfa Kristjánssyni á Akur- I eyri: I ■ Prottur sigradi KA tvívegis I i I. deild kvenna i hlaki er lidin I mættu.st á Akurevri. I'rottur I vann f'yrri leikinn 15-10, 15-4 og I 15-10 eða 3-0 og í síðari leiknum ■ sem fór einnig 3-0 fóru hrinurn- I ar, 15-2 15-13 15-10. Að sögn I I lalldors Jonssonar pjálfara I KA voru leikirnir ekki ójafnir I og lial'ði KA t.d. oft forystu i I hrinunum án þess að vinna H neina þeirra. „Það vantar meira I jafnvægi og baráttu i þetta hjá H okkur annars held ég að við I séum á réttri leið“ sagði | llalldor. halda honum vel, en of lengi því dæmdar voru 30 sek. á þá. Haukarnir brunuðu upp og Pálmar skorar síðustu körfuna 6 sek. fyrir leikslok, 79-78 fyrir heimamenn. KR liðið spilaði mjög vel í þessum leik og sérstaklega þeir Guðni Guðnason og Birgir Mikaelsson. Reynsluleysi þeirra kom í Ijós í lokin er þeir létu áhorfendur taka sig á taugum í vítaskotum sem þeir brenndu af undir lok leiksins. Ifjá Haukum var Pálmar bestur þó hann léti Þorstein stela bolt- anum nokkrum sinnum af sér. Stigahæstir fyrir Hauka: Pálmar 26, Webster 20, Ólafur 12, Hálfdán 8, Kristinn 8. Stigahæstir fyrii KR: Birgir 20. Guðni 20. Þorsteinn 10. ÁstþórS, Ólafur7, Kristján 7. Einhell vandaöar vörur Tap og jafnt l'rá Gylfa Kristjánssyni á Akurcyri: ■ KA átti ekki í vandræðum með að sigra Gróttu í 2. deild í handbolta á Akureyri um helgina. Leiknum lauk 28-22 KA í vil. KA cr nú eina taplausa liöið í 2. deild. Gróttumenn voru afar frískir í fyrri hállleik gegn KA og leiddu þá lengi vel. KA tókst þó að komast yfir og hafa forystu 15-14 í leikhléi. í síðari hálfleik tóku KA-menn hinsvegar öll völd í sínar hendur og gátu leyft sér nánast hvað sem var. Biliö breikkaði smám saman og þegar upp var staðið munaði 6 mörkum. Markahæstir hjá KA voru: Erlingur Kristjánsson 9, Jón Kristjánsson 6. Friðjón Jónsson 5. Hjá Gróttu: Ottó Vilhjálmsson 7, Jóhannes Benjamínsson 5. Grótta lék einnig við Þór unt helgina og eftir ægilegan baráttuleik náöu Gróttu-menn í 1 stig. Leikurinn endaði 27-27. Grótta var yfir allan fyrri hálflcik og staðan í hléi var 15-10 íyrir þá. Þegar staðun var 16-12 tóku Þórsarar tvo Gróttumenn úr umferð og jöfnuðu 17-17. Þór kcmst svo í 27-25 þegar 50 sek. eru eftir. En Grótta jafnur á síðustu stundu, þrátt fyrir að vera 2 leikmönnum færri, 27-27. Árni Stefánsson var yfirburðamaður hjá Þór og skoraði heil 17 mörk, (9 víti). Jóhannes Benjamínsson gerði 13 mörk fyrir Gróttu (7 víti). _____________Mánudagur 19. nóvember 1984 20 ________íþróttir_________ Hörkuspennandi á lokamínútunum Fram í 1. deild í körfu - er IBK vann ■ Það var hörkuleikur í 1. deildinni í körlu í gær þegar Fram tók á nióti ÍBK í Haga- skólanuin. Eftir æsispennandi lokamínútur stóðu Keflvíking- arnir uppi sem sigurvegarar, en munurinn gat varla verið minni, aðeins tvö stig. ÍBK sigraði 86-84 og hefur nú unnið Framara tvisvar,: heima og heiman, en þessi lið koma örugglega tii með að berjast um sæti í úrvalsdeild- inni næsta keppnistímabil. Leikurinn í gær var jafn framanaf og á 6. mín. var staðun jöfn 13-13. Þá fóru Kefl- víkingarnir að síga fram úr og komust 10 stig yfir cftir 10 mínútna leik 29-19. Bilið óx smám saman og í hléi var ÍBK komið með 15 stiga forskot 51-36. Handbolti ■ Tveir leikir fóru fram í handboltanum í íþrótta- húsinu við Strandgötu á iaugardaginn. I 1. deild kvcnna unnu FH-stclpurnar auðveldan sigur á nýliðum ÍBV. Leikurinn endaði með 14 marka sigri FH eða 29 mörkum gegn 15. Grcinilegt er að mis- munurinn á inilli liða í 1. deild kvenna er æði mikill og má segja að deildin skiptist í tvennt hvað getu liöanna snertir. I 2. deild karla sigraði Frain Hauka ineð núkl- uin mun, 25 mörkuin gegn 17. Þessi lið töpuðu bæði leikjuin sínum uin síðustu helgi, Fram fvrir Fylki og Haukarnir á Akureyri fyrir KA. I gær fór svo einn leikur fram í 1. deild kvenna í Laugardalshöll. IBV lék annan leik sinn um helg- ina, í þetta sinn gegn Fram og tapaði enn stærra en fyrir FH. Lókatölur urðu 34-12 fyrir Fram-stúlkurnar og eins og tölurnar gel'a til kynna voru yllrliurðir þcirra algerir á ölluni sviðum handknattleiks- ins. Það var því ekki um neina frægðarlör að ræða hjá Vestmannaeyja- döniunum upp á land í þetta skiptið hvað sem framtíöin kann að bera í skauti sér. NBA Boltinn ■ Nokkrir lcikir fóru fram i hundarísku atvinnumannadeildinni í körfuknattleik um hclgina. 76-ers-Pistons 101-»| \V. Bullcls-NV Knicks 118-104 Ph. Suns-IYlilw. Bueks IIS-100 Ind. Pacers-San A. Spurs 12X-1I7 Den.Nuggets-H. Rockets 119-103 LA. Lakers-C. Kings 128-116 Supersonics-Trail Blazers 91-98 76-ers-Chicago Bulls 109-1(1(1 1). Pistons-Mavericks 124-110 NY Knicks-Cavaliers 112-88 Atlanta Hawks-lnd. Pacers HS-10S H. Rockets-SA. Spurs 141-133 Utha Jazz-Phoenix Suns 108-94 LA. Clippers-KC. Kings 121-113 New J. Nets-G. State YV. 131-114 Þetta gerðist mest fyrir slak- an varnarleik Frantara og litla baráttu, ÍBK-strákarnir fóru hinsvegar af krafti í hvern bolta og uppskáru eftir því 51 stig í einum hálfleik. í seinni hálfleik komu Fram- arar hinsvegar mjög ákveðnir til leiks og söxuðu smámsaman á forskotið. Eftir 11 mín. munaði aðeins 1 stigi 70-69 fyrir ÍBK en Fram gekk illa að jafna, var alltaf þetta 2 -6 stigum undir. Það var svo þegar 40 sek. voru eftir að Guðbrandur jafn- ar úr vítaskotum og staðan orðin 84-84. En á þessum sek- úndum sent eftir liföu var Jón Kr. betri en enginn fyrir ÍBK. Hann skoraði 86-stigiö í fallegu gegnumbroti og Fram tókst ekki að jafna. ÍBK hélt svo boltanum síð- ustu sekúndurnar og þar með sigri. í heild var leikurinn ágætur, mikið skorað og oft fallegt Krá Gylfa Krisljánssyni fréllarilara NT á Akureyri: ■ Þórsarar voru ekki langt frá því að stela öðru stiginu er þeir léku gegn HK t 2.deild í handbolta á Akureyri um helg- ina. Eftir yfirburðarstöðu HK í hálfleik 17-9 þá hafði Þór næst- um unnið upp þann ntun undir lok leiksins en er upp var staðiö þá hafði HK mariðsigur 25-24. Það leit ekki út fyrir annað en yfirburðarsigur HK í þessum leik. Leikmenn liðsins voru fremri á öllunt sviðunt hand- knattleiksins í fyrri hálfleik. En um ntiðjan síðari hálfleik er Frá Gylfa kristjánssyni fréttanianni NT á Akureyri: ■ Sigur KR gegn nýliðum Þórs í 1. deild í handbolta kvenna var aldrei í hættu er liðin léku á Akureyri unt Itelg- ina. KR sigraði 21-16 eftir að hafa haft yfir í leikhléi 11-4. Þórsstúlkurnar voru afar daprar í þessunt leik og gerðu t.d. 3 af 4 mörkum sínum í fyrri hálfleik úr vítaskotum. KR var samspil sem gaf körfur og einn- ig glöddu augað falleg langskot. Varnirnar voru hins vegar ekki eins góðar. sérstaklega í fyrri hálfleik. Hins vegar væri ekki rétt að segja að varnar- leikurinn hefði verið beinlínis lélegur, hann var köflóttur. Hjá ÍBK var Jón Kr. Gísla- son bestur og reyndar var hann yfirburðamaður á vellinum Hann skoraði 26 stig, gaf fjölda sendinga sein gáfu körfur og tók þó nokkur fráköst. Næstur honum kom Guðjón Skúlason nteð 19 stig og lék vel í fyrri hálfleik. Skarphéðinn gerði 14, Óskar 9, Hrannar 8, Ingimar 6 og Matti 4. Hjá Fram var bestur í seinni hálfleik Jóhanri Bjárnason en hann skoraði þá 18 stig og hitti mjög vel. Jói gerði 24 stig, Óntar hitti einnig ágætlega og skoraði 17, Þorvaldur 16, Guð- brandur 11. Björn 6, Guð- mundur Hallgríms 6. Hilmar 2 og Þröstur 2. staðan var 22-14 þá tóku Þórs- arar tvo leikmenn HK úr um- ferð og fóru um leið að saxa á forskotið. Þeir minnkuðu mun- inn í 24-25 er rúm mínúta var eftir. Næsta sókn HK rann út í sandinn og Þórsarar voru með boltann á síðustu sekúndum leiksins án þess að þeim tækist að skora. Kristinn Ólafsson var marka- hæstur HK manna með 8 mörk og Pétur Guðmundsson gerði 5. Hjá ÞórvarSigurðurPálsson með 12 mörk;8 úr vítum og Árni Stefánsson og Oddur Sig- urðsson með 3 mörk hvor. betra liðið á öllunt sviðunt og var sigur liðsins, sem sýndi þó enga snilldartakta, afar sanngjarn. Markahæst hjá KR var Karólína Jónsdóttir með 6 mörk. Jóhanna As- mundsdóttir og Sigurbjörg Sig- þórsdóttir voru með 4 livor. Hjá Þór var Inga Huld Páls- dóttir markahæst með 8 mörk og Þórunn Sigurðardóttir var með 4. Strangt hjá HK: Vantaði þrjá Frá Gylfa Kristjánssvni á Akur- eyri: ■ Það vakti athygli er HK-liðið mætti til leiks gegn Þór að þrjá af fasta mönnum liðsins vantaði. Þeir Stefán Halldórsson Olafur Pétursson og Rúnar Einarsson voru allir á með- al áhorfenda en þessir leik- menn höfðu skorað samtals 11 mörk á móti KA daginn áður. Ástæðan fyrir því að þeir léku ekki gegn Þór var sú að hinn tékkneski þjálf- ari liðsins hafði sett þá í bann vegna agabrots. Er greinilegt að sá tékkneski tekur leikmenn sína föstum tökum. Handbolti 2. deild: Þórsarar gátu stolið stigi Handbolti kvenna: KR sigraði Þór

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.