NT - 19.11.1984, Blaðsíða 22

NT - 19.11.1984, Blaðsíða 22
IU' Enska knattspyrnan: Everton róast ekki - sigraði neðsta liðið stórt - Robson vankaðist - Tottenham sigraði sannfærandi - Hoddle góður I ra Heiini Ker}>ssvni Iréttaritara N I i Imijj- landi: ■ Sannfærandi sigur hjá Everton. Áhangendur liðsins hafa margar ástæður til að lagna þessa dagana. Eftir góð- an sigur á Stoke um helgina þá hala þeir enn þriggja stiga for- skot í 1. deild. Og Bretar hafa einnig reiknað út að með því að Maðurinn á bakvið sigur Everton um helgina var Adrian Heath, sem gerði tvö mörk. lJar með minnti hann Bohby Kobson landsliðseinvald á þaö að þar er á ferðinni framlínumaö- ur í toppformi. Mörk Heaths komu í fyrri hálfleik en í þeim seinni þá bættu Peter Reid og frá Nevill Southall í markinu til Kevin Sheedy á vinstri væng, ólmir í að spiía fótbolta." Manchester United átti í þó nokkrum erfiðleikum með Luton sem hefðu hæglega getað skorað tvö mörk á fyrstu 15 mín. leiksins. Það varð þó Glen Hoddlé er vinna þcnnan leik þá setur Everton met. Þetta er í fyrsta skipti eltir stríð sem Everton vinnur III leiki í róð. Ein önnur ástæða til fagnaðarláta gæti verið sú að liðið leikur geysivel um þessar inundir og það verð- ur að scgjast eins og er að með þessu áframhaldi þá er ekki líklegt að þeir fari úr toppsæt- inu. Gary Stevens við mörkum og innsigluöu það sem á að vera vitað; öruggan sigur efsta liðs- ins á því neðsta. Stoke var hvorki betra nc verra en búist var við, og þeir eni ennþá að leita að formi sem kænti þeirn at botninum. JoeCorrigan, mark- vörður Stoke sagði eftir leik- inn: „Everton er með besta liðið sem ég liel' séö á þessu kcppnistímabili. Þeir eru allir, STADAN 1. DEILD: 2. DEILD: Evt rton .. . 15 10 2 3 32 18 32 Oxford ... . 14 9 4 1 30 12 31 Man.Un... . 15 8 5 2 29 18 29 Portsm. .. . 15 9 4 2 24 13 31 Arsenal .. . 15 9 2 4 30 21 29 Blackburn . 15 9 3 3 30 14 30 Tottenh... . 15 9 1 5 32 15 28 Barnsley . . 15 8 4 3 18 8 28 West Ham . 15 7 4 4 21 20 25 Leeds .... . 15 8 2 5 25 15 26 Chelsea .. . 15 6 4 5 25 16 22 Birmingh. . 15 8 3 5 17 11 26 Sheff.W... . 15 6 4 5 25 18 22 Grimsby . . 15 8 1 6 32 26 25 South. ... . 15 5 7 3 19 17 22 Man.City . . 15 7 4 4 18 12 25 Nott.For. . . 15 6 3 6 24 21 21 Fulham .. . 14 8 1 5 27 24 25 Newcastle . 14 6 6 3 28 27 21 Shrewsb. . . 16 6 5 5 27 23 23 Sunderl... . 15 5 5 5 22 19 20 Hudd.f.... . 15 6 3 5 17 19 22 Norwich .. . 15 5 5 5 21 21 20 Brighton . . 15 6 3 6 15 11 21 W.B.A. ... . 15 5 4 6 23 21 19 Wimbled.. . 15 6 2 7 27 32 20 Liverp. ... . 14 4 6 4 16 15 18 Charlton . . 15 5 4 6 23 19 19 Aston V. . . 15 4 5 6 20 30 17 Oldham .. . 15 5 4 7 17 27 19 Ipswich .. . 15 3 7 5 17 21 16 Wolves ... . 15 5 3 7 24 21 15 Watford .. . 15 3 6 6 30 33 15 Sheff.Utd. . 15 3 6 6 20 24 15 Q.P.R . 14 3 6 5 19 25 15 Middleb. . . 15 4 2 9 18 28 14 Coventry . . 15 4 3 8 13 23 15 Charlisle . . 14 3 3 8 9 23 18 Leichester . 15 4 3 8 22 33 15 Crystal P. . 15 2 5 8 17 25 11 Luton . 15 3 4 8 17 31 13 Cardiff ... . 15 3 1 11 19 35 10 Stoke .... . 14 1 4 9 11 33 7 Notts.C. .. . 15 2 1 12 15 37 7 rnaður leiksins gegn lpswách. ekkert úr því og í hálfleik var staðan 0-0. Bryan Robson gat ekki spilað seinni hálfleikinn vegna höfuöhöggs sem Itann fékk er hann skallaði bæði boltann framhjá og Luton-leik- manninn Mal Donaghy sem var nærstaddur þegar Robson þurfti inní vítateiginn. Frank Stapleton tók stöðu Robsons á miðjunni og sýndi ágætan leik. Það var þó n-írski landsliðs- maðurinn Norinan Whiteside sent skoraði bæði ntörk United. Það fyrra með skalla eftir fyrir- gjöf Stapletons og það síöara eftir góöa sendingu Mark Hughes. Whiteside og Gordon McQueen voru bestu men'n United. en tröllið Droy. sem áður spilaði nteð Chelsea, var eins og klettur í viirn Luton. Eitt stórliðið enn til að vinna sigur um þessa helgi varTotten- liani sem sýndi sannfærandi leik á móti annars ágætu liði Ipswich, með Eric Gates í fararbroddi. Tottenham átti þó í erfiðleikunt með að brjóta niður sterka vörn Ipswich í fyrri hálfleik. Gantli landsliðs- dúettinn Butcher og Osman í vörn Ipswich léku enga feilnótu til að byrja með. í seinni hálf- leik opnuðust síðan nokkur göt á varnarvegg Ipswich og Mabbut, Hoddle og Allen nýttu sér þau. Hoddle var maður leiksins og er óðunt að nálgast sitt gamla form. Arsenal-QPR...l-0 Tony Woodccck skoraði sigurmarkið á 71 mínútu fyrir frantan 35 þúsund áhorfendur sem fylgdust nteð þessu Lund- únar-Derbyi. Aston Villa-Southamp...2-2 Peter Whith skoraði fyrst fyrir Villa og franski landsliðs- maðurinn Didier Si\ skoraði annað markið. Gamli refurinn Joe Jordan sá svo um að jafna leikinn í síðari hálfléik með tveimur mörkunt. Chelsea-WBA...3-1 19. nóvember 1984 22 ÚRSLIT FA-BIKARINN Bangor-Tranmere . i-i Barry-Reading . 1-2 Blackpool-Altrincham . .. 0-1 Bradford-Tow Law Town , 7-2 Brentford-Bishops Stortf. . 4-0 Bristol R.-Kings Lynn ... . 2-1 Buckingham-Orient 0-2 Burton-Staines 2-0 Cambridge-Peterborough . 0-2 Darlington-Chester 3-2 Exeter-Enfield 2-2 Fisher-Bristol City 0-1 Gillingham-Windsor 2-1 Halifax-Coole 2-0 Hartlepool-Derby 2-1 Hereford-Farnborough . .. 3-0 Hull-Bolton 2-1 Kettering-Bournemouth . . 0-0 Lincoln-Telford 1-1 Macclesfield-Port Vale . . . 1-2 Mansfield-Rotherham . .. . 2-1 Meteropolitan-Dartford .. 0-3 Newport-Aldershot 1-1 Northampton-Rugby 2-2 Northwich-Crewe 3-1 Nuneaton-Scunthorpe . . . . 1-1 Penrith-Burnley 0-9 Playmouth-Barnet 3-0 Preston-Bury 4-3 Rochdale-Doncaster 1-2 Southend-Colchester 2-2 Stockport-Walsball 1-2 Swansea-Bogndor 1-1 Torquay-Yeovil 2-0 Weymouth-Millwall 0-3 Whitby-Chesterfieíd 1-3 Werxham-Wigan 0-2 York-Blue Star 2-0 ■ Didier Six skoraöi fyrir Villa Speedy gerði tvö fyrir Luitd- únarliðið og Rougvie gerði eitt en Gary Thompson skoraði mark WBA. Coventry-Nott.Forest...l-3 Gibson náði forystu fyrir Co- ventry úr víti en Adams sem líka leikur með Coventry sá um að jafna nteð sjálfsmarki. Þeir Walsh og Riley skoruðu fyrir Forcst og tryggðu sigur fyrir frantan aðeins H) þús. áhorf- endur. Leicester-Norwich.. .2-0 Banks og Luney úr víti tryggöu sigurinn á Filbert Street. Watford-ShefReld Wed...l-0 Eins og íslenskir sjónvarps- áhorfendur sáu þá sigraöi Wat- l'ord nteð ntarki Barnes. Lítið um þennan leik að segja úr því að þið sáuö hann. West Ham-Sunderland...l-0 Tony Cottee var hetjan á Upton Park oggerði eina mark- iö í mjög grófum leik. 2. deild: Leeds sigraði nteð ntarki Andy Ritchie og er kannski á uppleið. Portsmouth gerði óvænt jafntefli við Crystal Palace og voru nokkuð heppnir í lciknum. Barber náði forystu fyrir Palace en Morgan jafnaði. Charlton vann sigur á Birnting- ham rneð ntörkum Ilazelwood og Lee en fyTrum Villa leikmaö- ur Tony Morley skoraði fyrir Birminghant. Ulfarnir gerðu mikið markajafntefli á heima- velli sínum. Þeirra mörk gerðu Barnes, Butler og Ainsgow. Skoska knattspyrnan: Mo Johnston kom Celtic á bragðið ■ Aberdeen vann góðan sigur á útivelli á móti Rangers og heldur því enn 3 stiga forystu. Það var þó Rangers sem náði forystu í leiknum með fallegu marki David Mitchell eftir að- eins sex mínútur. Þeir Billy Stark og Frank MeDougall skorðu svo fyrir aðkomuliðið og tryggðu því sigur. Mo Johnston kont Celtlie á bragðiö gegn slöku liði Hearts. Eftir að Johnston skoraði þá gerði Brian McClair þrennu og Tommy Burns skoraði svo fimmta markið. Willie Johns- ton skoraði huggunarmarkið fyrir Hearts. Eins og fyrr segir þá hefur Aberdeen þriggja stiga forystu en næstu lið eru Celtic og Rangers. Hearts Itafði ekki tap- að nema einu stigi í síðustu sex leikjum áður en þeir lentu í klónum á Celtic. Þess má geta að Mo Johnston skoraði tvö mörk í síðustu viku er Skotar sigruðu Spánverja í undan- keppni heimsmeistarakeppn- innar. Það má því segja að hann sé ánægður þessa dagana enda kontinn heim á ný. ENGLAND ÚRSLIT 1 1. DEILD: Arsenal-Q.P.R 1-0 Aston Villa-Southampton . 2-2 Chelsea-West Broi.i 3-1 Co.ventry -Nott.Forest ... 1-3 Everton-Stoke 4-0 . Ipswich-Tottenham 0-3 Leicester-Norwich 2-0 Man.Un.-Luton 2-0 Watford-Sheff.Wed 1-0 West Ham-Sunderland ... 1-0 2. DEILD: Barnsley-Shrewsbury . .. . 3-1 Cardiff-Carlisle 2-1 Charlton-Birmingham . .. . 2-1 Grimsby-Fulham 2-4 Leeds-Brighton 1-0 Middlesbr.-Blackburn . .. . 1-2 Notts County-Huddersf. . . 0-2 Oldham-Oxford 0-0 Portsmouth-Crystal Pal. . . 1-1 Sheff.Un.-Man City 0-0 Wolves-Wimbledon 3-3 SKOTLAND ÚRSLIT SKOTLAND: Dumbarton-Hibernian . . 2-2 Dundee United-Norton . . 7-0 Hearts-Celtic . 1-5 Rangers-Aberdeen .... . 1-2 St. Mirren-Dundee . 2-1 STAÐAN Aberd. .. Celtic ... Rangers . Dun.Un. . St. Mirr. . Hearts ... Dumbart. . Hibern. .. Dundee .. Morton ... 12 1 9 4 6 6 7 1 7 1 7 1 3 4 3 4 3 3 1 35 8 25 1 29 10 22 2 14 6 18 6 25 17 15 7 19 21 15 7 16 23 15 8 14 20 10 8 15 26 10 9 17 24 9 1 11 13 42 7 ■ Mo Johnston kom Celtic á bragðið. Liverpool vann á St. James Frá Hcinii Bergssyni fréttarit- ara NT í Englandi: ■ Liverpool sigraði Newcast- le á rennblautum St. James Park í gærdag með tveimur mörkum gegn engu. Leikurinn var leikinn við erfiðar aðstæður en engu að síður var hann skemmtilegur, sérstaklega fyrri hálfleikur. 28 þúsund áhorf- endur fóru þó vonsviknir heim. Strax í upphafi átti Johnston skot í stöng og stuttu seinna var bjargað frá Waddle á línu. Svo skoraði Liverpool. Nichol var þar að verki eftir góðan samleik við Daglish. 1-0. Þannig var staðan í hlé. í seinni hálfleik datt leikur- inn nokkuð niður og varð ekki eins skemmtilegur. John Wark gerði svo síðara mark Liverp- ool á síðustu mínútu leiksins eftir góða fyrirgjöf Nichol. Daninn Mölby var bestur leikmanna Liverpool og verður erfitt fyrir McDonald, sem Liverpool keypti, að komast í liðið ef Mölby spilar svona áfram. Waddle var bestur hjá Newcastle.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.