NT - 19.11.1984, Page 23

NT - 19.11.1984, Page 23
Mánudagur 19. nóvember 1984 23 íþróttir Leverk.-Bayern Munchen....3-0 Bochum-Köln ............. 1*3 „Gladbach‘‘-Stuttgart .... 2-1 Brunswich-Bielefeld...... 0-0 Frankfurt-Dortmund....... 2-1 Hamborg-Mannheim......... 5-2 Kaisersl.-Werder Bremen . 2-2 Karlsruhe-Úrdingen....... 0-4 Schalke-Diisseldorf ..... 1-0 Staðan Staðan í bundcrsligunni: B. Munchen 13 8 3 2 27 16 19 W. Bremen 14 5 7 2 37 24 17 Hamborg 14 5 7 2 26 20 17 Kaisersl. 14 5 7 2 23 18 17 „Gladbach" 13 6 4 3 39 24 10 Úrdingen 14 7 2 5 30 21 16 Bochum 14 4 7 3 23 22 15 Köln 13 6 2 5 31 30 14 Leverkusen 14 4 6 4 23 22 14 Frankfurt 14 5 4 5 32 34 14 Stuttgart 14 5 3 6 35 25 13 Schalke 13 4 5 4 24 26 13 Karlsruhe 14 3 6 6 22 32 12 Mannheim 12 4 3 5 16 25 11 Diisseldorf 14 3 4 7 24 30 10 Bielefeld 14 1 8 5 13 30 10 Dortmund 14 4 1 9 16 26 9 Brunswich 14 4 1 9 21 36 9 TRYGGIR ÞÉR ÞÆGINDI FYRSTA SPÖLINN Bíll frá Hreyfli flytur þig þægilega og á réttum tima á flugvöllinn. Þú þantar fyrirfram Viö hjá Hreyfli erum tilbúnir aö flytja þig á Keflavíkurflugvöll á réttum tima í mjúkri límosínu. Máliö er einfalt. Þú hringir í sima Ó855-22 og greinir frá dvalarstað og brottfarartíma. Viö segjum þér hvenær bíllinn kemur. Eitt gjald fyrir hvern farþega Viö flytjum þig á notalegan og ódýran hátt á ílugvöllinn. Hverfarþegi borgarfastgjald. Jafnvel þótt þú sért einn á ferö borgarðu aöeins fastagjaldiö. Viö vekjum þig Ef brottfarartírni er aö morgni þarftu aö hafa samband við ollur milli kl. 20:00 og 23:00 kvöldið áöur. Viö getum séö um aö vekja þig meö góöum fyrirvara. ef þú óskar. Þegar brottfarartími er síðdegis eða aö kvöldi nægir aö hafa samband viö okkur milli kl. 10 00 og 12:00 sama dag. UREYFILL Ó85522 ■ Ásgeir Sigurvinsson gerði nú mark fyrir Stuttgart þó það hefði ekki dugað til sigurs. Siggi skorar grimmt Búndeslígan: Lárus gerði tvö og Ásgeir eitt Stuttgart tapaði svo og Bayern Krá (>uömundi Karlssyni fréttaritara NT í l’ýskalandi: ■ Dankersen-Lemgo 23-14 (11-8) í Derby-leik Dankersen gegn Lemgo sáu 1800 áhorfendur öruggan sigur heimaliðsins. Siggi Sveins og félagar komust yfir 1-0 en síðan ekki söguna meir. Sigurður, sem á við axlar- mein að stríða (þ.e. sin upp- handleggsvöðvans er klemmd), var tekinn úr umferð í leiknum og þar með var bitmesta vopn Lemgo úr sögunni. Staðan var 11-8 í hálfleik fyrir Dankersen og í síðari hálfleik gáfust leik- menn Lemgo alveg upp. Sig- urður var að venju besti maður liðsins og skoraði 8 mörk. þar af 7 úr vítum og er hann ein öruggasta vítaskytta bundeslíg- unnar. Kiel-Gummersbach . . 20-25 Jóhann Ingi náði ekki að stýra liði sínu til sigurs gegn Gummersbach nú um helgina. Umdeildustu menn leiksins voru dómararnir sem þurftu Úrslit Úrslit í bundesligunni í V-Þýskalandi: legan hátt. Frá eigin vítateig. tekur Ásgeir á sprett. náði að hrista Kraus af sér, seni reyndi að hanga í peysunni. Af 20 m t'æri lætur hann skotið ríða. Það hafnar efst í markhorninu uppi, óverjandi fyrir Suda í marki „Gladbach". 1-0 fyrir Stuttgart. „Gladhach" náði ekki að hrista af sér slenið í'fyrri hálf- leik og leikmenn sköpuðu sér engin færi. Hins vegar hefði Stuttgart getað bætt við tleiri mörkum. I hálfleik kom Criens inná fyrir “Gladbach". 53. mín: Hannes tæklar Claesen illa og í bræði sparkar Glaesen í Hann- es sem liggur. Rautt spjald fyrir Claesen. og nú er Stuttgart einum færri á blautum velli. 55. mín: Hannes skallar af stuttu færi en Roledcr ver, Criens nær að pota boltanum í netið, 1-1 63. mín: Hannes kemst í gegn og hombar. Bolt- inn hefði farið framhjá cf Bernd Förster hcfði ekki rekið vinstri löppina illa í boltann, sjálfsmark, 2-1. Lcikmenn „Gladhach" náðu síðan að halda fengnum hlut þrátt fyrir tilraunir Stuttgart til að jafna. Ásgeir átti góðan leik og skoraði fallegt mark scm því miður dugði ekki til. Viö þetta tap færðust meistararnir neðar í töfluna, í 12. sæti. Karlsrúhe-Úrdingen .... 0-4 Leikurinn byrjaði rólega og lítið um færi fyrsta hálftímann 30. mín: Van De Loo liggur óvígur eftir skallacinvígi. Wolf- gang Scháfer hafði leikið í 30. sek er Lárus gefur súpcrsend- ingu á hann og Scháfer skorar, 1-0. Skömmu seinna skýtur Lárus framhjá af stuttu færi. Ekkert markvert gerðist þaö sem eftir lifði hálfleiks. 49. mín: Klinger á skot af 16 m, það hafnar í netinu, 2-0 fyrir Úrdingen. Aðeins 3 mín seinna 3-0. Lárus stingur tvo leikmenn Karlsruhe af og skorar af 12 metra færi. Fallegt mark og Lárus dansar stríðsdans. 59. mín: Stungusending á Lárus sem stingur alla af og eins og á æfingum skilar Lalli boltanum í netið, 4-0 og Lalli fagnar innilega. Það sem eftir var leiksins var aðeins leikið á eitt mark, mark Karlsruhe og með heppni hefði Lalli getað skorað „hat-trick" Lárus átti stórleik og var í liði dagsins hjá Express og nú vonar maður bara að þetta hafi verið byrjunin. Schalke-Dússeldorf .... 1-0 Schalkc átti fyrri hálfleikinn og á 36. mín skoraði Schatzsc- hneider fallegt mark með við- stöðulausu skoti. í scinni hálfleik sótti Dússeldorf mun mcira en án þess að ná að jafna. Jafntcfli hefði verið sanngjörn úrslit. Atli átti slak- an leik og lék í sókninni. Það er óskiljanlegt af hverju Atli er ekki látinn leika aftar þar sem hann hcfur átt góða leiki hingað til. Leverkusen-Bayern .... 3-0 Bayern viröist nú vera að gefa eftir og í síðustu fjórum deildarlcikjum hcfur liðið að- cins náð þremur stigum. Fyrir Levcrkusen skoruðu Giske, Waas, og Röber. Bochum-Köln.............1-3 Fyrsta tap Bochum í 8 leikjum gegn óútreiknanlegu liði Kölnar, scm lék án Allofs. Littharski 2 og Engels fyrir Köln. Kree fyrir Bochum. Krá (lUtlmundi karlssyni fréttaritara NT í V-Þýskalandi: ■ Búndcslígan 14. leikdagur- inn. Hinni svokölluðu ensku viku lauk nú um helgina en þá höfðu liðin leikið 3 leiki á 8 dögum. Aðeins 150 þúsund áhorfendur sáu 29 mörk nú um helgina. Veðrið spilaði stóra rullu í þessu sambandi. I>rjú rauð spjöld og nítján gul, já, hciftin er farin að segja til sín. Rauð: W'esterwinter og Kneib, markvörður, hjá Biclefeld svo og Claesen Stuttgart. Kneib á yfír höfði sér átta leikja hann. Frábært mark Ásgeirs. „Gladbach“-Stuttgart ... 2-1 „Gladhach" hóf leikinn af miklum krafti og strax á 3. mín er liætta á ferðum. Bruns tekur aukaspyrnu af 30 m færi en firnafast skot hans fer í stöng og framhjá. 7. mín.: Ásgeir kemst inní sendingu á skemmti- ■ Lárus Guðmundsson. Tvö mörk og valinn í lið dagsins. lögreglufylgd út úr höllinni eftir leikinn. Hofweier-Bergkamen 31-26 Atli lék ekki með, cr enn í banni. Hann kom fyrir rétt í gær til að fá bannið stytt en ekki er vitað um gang mála. Handewitt-Massenheim 17-16 Evrópuleikur Solía-Grosswallstadt . . 17-12 IFRUllin Umsjón: Samuel Örn Erlingsson (Ábm.), Þórmundur Bergsson. Gylfi Þorkelsson.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.