NT

Ulloq

NT - 27.11.1984, Qupperneq 21

NT - 27.11.1984, Qupperneq 21
Punktar ÍMMVrTlll iFiun iiu Samúel Örn Erlingsson (ábm.) Þórmundur Bergsson. Gylfi Þorkelsson T'.rif.Ví* viqoiíMí6h*í Þriðjudagur 27. nóvember 1984 21 íþróttir Spánn: Víkingur áttundi ■ Víkingur Trausta- son frá Akureyri varð í 8-sæti af 12 keppend- um á heimsmeistara- mótinu í kraftlyfting- um sem fram fer í Dallas í Texas í Bandaríkjunum. Víkingur lyfti sam- tals 780 kg. Hann keppir í 110 kg. flokki. inn. Keppt var í Sansicario á Ítalíu. Sigurvegari varð v-þýska stúlkan Maria Epple. Epple, sem er 25 ára fór Colle Bercia- brautina sem lögð var gervi- snjó á samanlögðum tíma 1:25,00. í öðru sæti var núver- andi heimsmeistari Erika Hess frá Sviss og þriðja varð ólym- píumeistarinn Paoletta Mag- oni frá Ítalíu. Petta var ekki mjög góður dagur fyrir ítölsku stúlkurnar sem þarna voru á heimavelli. Bæði Daniela Zini og Maria Rosa Quario duttu í seinni umferðinni eftir að hafa náð góðum tíma í þeirri fyrri. Epple sagði eftir keppnina að gervisnjórinn hefði ekki haft nein teljandi áhrif á stíl hennar. „Það var gott að vera - fyrst eftir fyrri umferðina þar sem snjórinn varð leiðinlegur er líða tók á og hraðinn ekki eins mikill“ sagði Epple. Röð efstu stúlkna varð þessi: 1. Maria Epple V-Þ. 1:25,00 2. Erika Hess Sviss 1:26,29 3. Paoletta Magoni ít. 1:27,21 4. Eva Twardokens USA 1:27,22 5. Perrine Pelen Frakkl. 1:27,43 6. Von Grueningen Sviss 1:28,02 fjölda góðra tækifæra. Marka- maskínan mikla Gomes átti m.a. skalla í stöng. Síðustu 15 mín. leiksins þá sóttu Porto af krafti enda Sporting-menn aðeins 10 þar sem varnar- manninum Venacio hafði verið vísað af velli fyrir nöldur. Benfica átti ekki í erfiðleik- um með eitt af botnliðunum, Salgueiros, og sigraði með þremur mörkum gegn engu. Áhorfendur voru þó ekki ánægðir með leikinn, þeir höfðu búist við markahátíð. Brassinn Wando skoraði fyrsta markið en þeir Silva og Dia- mantino bættu síðan við sitt hvoru. Annars er staðan í Portúgal mjög jöfn þrátt fyrir að risarnir þrír séu á toppnum. ÚRSLIT: Porto-Sporting............ 0-0 Benfica-Salgueiros........ 3-0 Boavista-Varzim .......... 1-0 Setubal-Farense........... 3-0 Portimonense-Viszela...... 4-1 Guimaraes-Academica ...... 2-1 Rio Ave-Penafiel ......... 0-0 Braga-Belenensés ......... 2-0 STAÐA EFSTU LIÐA: Porto ....... 11 9 1 1 25 3 19 Sporting .... 11 8 2 1 32 9 18 Benfica..... 11 8 1 2 25 11 17 Boavista .... 11641 16 6 16 Portimoncnse . 11 7 2 2 25 15 16 Nicholas í vandræðum Frá Heimi Bergssyni fréttarítara NT í Englandi: ■ Það fer heldur lítið fyr- ir Carlie Nicholas, skoska landsliðsmanninum hjá Arsenal, um þessar mundir. Hann hefur átt mjög lélega leiki að undan- förnu og þar að auki átt í klandri bæði við liðið og lögreglu vegna öldrykkju. Það nýjasta sem blöðin í Bretlandi hafa grafið upp er það að kappinn var um daginn sviptur ökuleyfí sínu vegna drykkju við akstur. Það er stutt á milli skins og skúra. í upphafi keppn- istímabilsins þá var Nichol- as í blöðunum fyrir góðan leik með Arsenal en nú er það vegna vandræða. Körfuknattleikur: . ,,Turneringar“ - í 4,flokk og minibolta 4: FLOKKUR KARLA D-riðill: A-ridill Haukar-Fram ... 56-41 Þór-KR .... 38-64 UMFN-Haukar . . 37-46 Valur-KR .... 35-48 UMFN-Fram .... 37-39 Tindastóll-Valur .. .. 49-62 UBK-Fram 0-2 Tindastóll-KR .... 44-37 UMFN-UBK 2-0 Þór-Valur .... 34-37 Haukar-UBK .... 2-0 Þór-Tindastóll .... 36-55 Staðan: Staðan: Haukar .... 3 3 0 6 KR .3214 Fram .... 3 2 1 6 Valur .3214 UMFN .... 3 1 2 2 Tindastóll .3214 UBK .... 3 0 3 0 Þór .3 0 3 0 MINIBOLTI B-riðill: B-riðill: ÍA-ÍRa .... 8-88 UBK-Reynir 29-17 UMFG-ÍRb .... 59-16 UBK-ÍRb 68-11 ÍA-UMFG .... 25-41 IRa-Reynir 40:29 ÍRa-ÍRb .... 39-26 ÍRb-Reynir 6-70 UMFG-ÍRa .... 36-38 UBK-ÍRa 16-16 ÍA-ÍRb .... 40-17 ÍRa-ÍRb 84-8 Staðan: Staðan: ÍRa .3 3 0 6 UBK ...3210 5 UMFG .3214 ÍRa ...3210 5 ÍA 3 12 2 Reynir ...3102 2 ÍRb .3 0 3 0 TRh ...3003 0 C-riðiU: C-ridill: ÍBKa-Reynir .... 58-33 UMFS-Valur A .. 8-28 ÍBKb-Vikingur .... 22:43 Valur A-UMFN .. 10:24 .... 66-37 TIMFN-UMFS . . . 23-8 . . 32-46 0-2 Reynir-Víkingur ... .... 27-48 Valur B-UMFN .. 0-2 ÍBKa-ÍBKb . . 75-33 ITMFS-Valur B . . 2-0 Staðan: Staðan: ÍBKa .3 3 0 6 UMFN ...3300 6 Víkingur .3214 Valur A ...3201 4 Reynir ..3122 UMFS ...3102 4 ÍBKb .3 0 3 4 ValurB ..3003 0 Skíðaíþróttir: Epple fyrst á gervisnjónum ■ Fyrsta keppnin í heims- meistarakeppninni í svigi á skíðum var háð á sunnudag- Spáni heilum 5 stigum á eftir Barcelona. Real vann Real Murcia á útivelli með marki Argentínumannsins Valdano úr vítaspyrnu. Valencia náði aðeins jöfnu gegn Bilbao og hrapaði í þriðja sætið. ÚRSLIT: Malaga-Sporting................0-0 Barcelona-Valladolid...........4-2 Hercules-Sevilía ..............0-0 Atletico Madrid-Racing .......2-1 Valencia Athletic-Bilbao......1-1 Real Sociedad-Real Zaragoza . 2-1 Osasuna-Espanol...............5-0 Real Murcia-Real Madrid .... 0-1 Real Betis-Elche..............2-0 Staða efstu liða: Barcelona 13 9 4 0 23 8 22 Real Madrid 13 7 3 3 16 10 17 Valencia 13 5 6 2 17 7 16 Atletico Madrid 13 6 4 3 16 11 16 Sporting 13 4 7 2 12 8 15 Sevilla 13 5 5 3 10 9 15 ■ Steve Archibald virðist vera að fínna sitt rétta form á Spáni. ■ Skoski framherjinn Steve Archibald, sem leikur með Barcelona á Spáni sá um að lið sitt heldur sér enn taplaust í spænsku 1. deildinni. Hann skoraði tvö mörk í viðureign Barcelona og Real Valladolid á sunnudaginn. Það voru leikmenn Valla- dolid sem tóku forystu strax á 12. mín. ogvið það setti hrollað áhangendum „El Barca“. Ut- lendingarnir hjá félaginu komu svo öllum í gott skap aftur er Schuster átti fallega sendingu á Archibald sem jafnaði metin á 34. mín. Varnarmaðurinn Alesanco kom svo Barcelona yfir og þeir Carrasco og Archibald gull- tryggðu sigurinn.Fonseca skoraði svo huggunarmark fyr- ir Valladolid rétt fyrirleikslok. Real Madrid er í öðru sæti á Portúgal: Porto efst ■ Porto heldur enn í eins stigs forystu í Portúgal eftir jafnteflið við liðið í öðru sæti, Sporting Lissabon. Leikurinn var markalaus en Porto átti ■ V-þýski sundmaðurinn Michael Gross, sem varð tvöfaldur ólympíumeistari í Los Angeles, náði á laugardaginn bestu tímum sem náðst hafa á þessu ári í bæði 100 og 200 m flugsundi á þýska meistaramótinu. Þessir tímar eru þeir bestu í stuttri laug (25 m) og voru þeir 52,9 í 100 m og 1:55,2 í 200 m. Fyrra metið í 100 m átti Svíinn Per Arvidsson og Kanadamaðurinn Dan Thompson og var 53,17. Gross átti svo sjálfur besta tímann í 200 m áður en hann bætti hann á laugardaginn. Gross sigraði í 100 m flugsundi og 200 m skriðsundi á ólympíuleikunum í Los Angeles. . Þjálfari Vainio segir af sér ■ Aðalþjálfari fínnska frjálsíþróttasambands- ins, Antti Lanamaki sagði af sér á laugardag- inn eftir að hafa viður- kennt að hann vissi að langhlauparinn Martti Vainio hafði tekið inn ólöglegt lyf fyrir ólympíu- leikana í Los Angeles. Vainio, sem var sviptur silfurverðlaunum sínum ílO.OOO m hlaupi harð- neitaði á sínum tíma að hafa tekið inn ólögleg lyf. Lanamaki sagði í við- tali við fínnska sjónvarp- ið að hann hefði orðið þess var að Vainio tæki inn ólögleg lyf rétt fyrir Rotterdam maraþonið þann 14. aprfl í vor. hann sagðist hafa verið hissa en ekki viljað segja frá þessu vegna „mann- gæsku“. Vainio er þekktasti íþróttamaðurinn sem sviftur hefur verið medal- íu á ólympíuleikum. Villa vann ■ Aston Villa lék á sunnudaginn æfíngaleik við landslið Ástralíu sem er á keppnisferð í Englandi um þessar mundir. Leiknum lauk með örugg- um sigri Villa 2-0. Sigur Norrköping ■ Sænska knattspyrnu- liðið Norrköping hefur ver- ið á keppnisferð í Afríku og spilað 3 leiki. Fyrst tap- aði Norrköping fyrir Leo- pards frá Kenía 2-3 og síðan unnu þeir sama lið 2-0. Þá sigruðu þeir ung- lingalandslið Tanzaníu 5-0. Jafnt ■ Einn leikur var í frönsku knattspyrnunni á sunnudag. Metz og Soc- haux gerði jafntefli 1-1. IQIé Archibald - skoraði tvisvar gegn Valladolid

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.