NT - 06.12.1984, Qupperneq 1
■ Dillonshúsið á Árbæjarsafni. Þetta hús lét Dillon lávarður reisa árið 1835 og gaf það
ástkonu sinni maddömu Ottesen. Húsið stóð áður við Suðurgötu tvö i Reykjavík. Maddama
Ottesen hélt píubóll í húsinu og rak þar lengi vel veitingasölu. Nánar um Dillon á blaðsíðu 4.
NT-mynd: Róberl
%y
Þegar Snorri Sturluson gisti að Skörum • Jólin eru heiðin hátíð •
Draumar • Flugleikir • 30-40 manns gista hjá hernum yfir jólin • „Úr
Reykjavíkurlífinu“. Frásögn Dillons lávarðar 1835 • Rætt við hina ýmsu
trúarflokka um jólin • Jólasveina myndaopna.
1. tölublað
i.árgangur
Fimmtudagur
6. des. 1984
Umsjón:
Eggert Skúlason
Nú eru jolin að iara í
hönd, ogþaðfervístenginn
varhluta af þeim undirbúningi
sem ernú óðumaðnálgasthámark sitt,
Jólin eruannað ogmeira enbarahátíðkirkjunnar, Desembermánuðurereinhelstahátíðkaupmanna, ogannarrasem geta matað krókinn í kringum
kreditkortum. Margar fjölskyldur eru langt íram á vor að rétta úr efnahagskryppunni sem megnið afþjóðinni setur upp íþessum dýrasta mánuði ársins,
Forfeður okkarfögnuðu á þessum sama tíma ársins, nema hvað fögnuðurinn varmeð örlítið öðru sniðien geristídag.
Þeirvoruaðfagnaaðdaginnfærinúaðlengjaaftur.Þessarhátíðirsemgenguundirnafninusólstöðuhátíðirvoruörgustu fylleríssamkundur
ogátveislur, Þaðervístaðþærhátíðirkostuðuekkiminnaáþeimtíma, ogkomujafnmikið viðefnahag heimilanna.
Þetta erliðin tíð, saknihversem vill, En hitt er víst að þessar hátíðir skipuðu jafn stóran sess í lífi manna
ogvarbeðiðeftirþeimmeðmikillieftirvæntingu,einsogjólunumídag,