NT - 06.12.1984, Side 10

NT - 06.12.1984, Side 10
■ Ein af nýrri hliðum tölvu- tækninnar er notkun svokall- aðrargrafíkur. Grafíkernotað yfir eiginleika tölvunnar til gerðar mynda á skjánum sem tölvan er notuð við. í fyrstu voru slíkar myndir mjög ein- faldar og vegna smæðar minnis fyrstu tölvanna voru slíkar myndir óhreyfanlegar. Nú í dag horfir málið þó allt öðru- vísi viö, ástæðan er sú að með tilkomu öflugri tölva er hægt að tcikna myndir á skjáinn og jafnvel snúa þeim á alla kanta. Þó verða slíkar myndir alltaf tiltölulega einfaldar nema þá því aðeins að ötlug forrit fylgi til mcöhöndlunar á útreikning- um á rúmfræðilegri stöðu hinna einstöku einda viðfangs- efnisins. Margar tölvur geta annað slíkum útreikningum og mcð notkun öflugra forrita má teikna upp viðfangsefnið og skoöa það síðan fá hinum ýmsu hljðum. Margir gagnasafnsbankar hafa slík forrit innbyggð og gerir það því notenda gagna- safnsins kleyft að skoða gögn þau sem hann er með í hvert og eitt skipti sem myndir í tvívíöu eða þrívíðu rúmi. Kannski eru þó sérhæfðar tölv- ur því betri dæmi um notkun mynda viö meðhöndlum á við- fangsefnum. Þessi kerfi svo- kölluð CAD/CAM kerfi og er með þeim hægt að teikna heilu Fimmtudagur 6. desember 1984 slíkum sérhæfðum örtölvum má fá fram ótrúlega góðar og raunverulegar aðstæður. Flug- leikir þeir sem kaupa má á flestar heimilistölvur eru ekki nema svipur hjá sjón séu þeir bornir við þá leiki sem slík þjálfunartæki bjóða upp á. Link Miles heitir eitt af þess- um fyrirtækjum ogeru þjálfun- artækin breytanleg eftir því hvaða gerð af farartæki skal notað. Sé um flugvél að ræða þá er hægt að velja sér gerð vélar, síðan er sest inn í klefa sem er nákvæm eftirlíking af stjórnklefa vélarinnar. Þessi klefi er á hreyfanlegum örmum sem halla klefanum eftir því hvernig flugvélin á að liggja í loftinu. Útsýnisgluggarnir eru tölvuskjáir og birtist á þeim mynd umhverfisins. Með geysi- flóknum búnaði eru hreyfingar vélarinnar yfir hið ímyndaða umhverfi reiknaðar út og mynd- inni breytt samkvæmt því. Til þess að myndbreytingarnar verði raunverulegar þarf að búa til 30 myndir fyrir hverja sekúndu leiktímans og reikna út allar breytingar á stefnu skjánna gagnvart umhverfinu. Link Miles þjálfunarbúnaður- inn gerir mönnum kleyft að velja sér flugvelli og flugvél, flugleið, hvort þeir taki elds- neyti í lofti, lendi í návígi við árásaraðila, í þoku, rigningu, snjókomu (og viðeigandi ís- ingu), dagsbirtu, myrkri elleg- ar vélarbilunum. Slíkur tækja- búnaður sem gerir mönnum kleyft að velja um allar þessar aðstæður og áhrif þeirra á vél- arnar hefur gert það að verkum að margfalt meira öryggi er nú í loftunum því þeir sem þar fljúga hafa flestir verið látnir lenda í öllum vandkvæðum sem geta skeð og verið kennt að bregðast við þeim. húsaraðirnar, með öllum inn- viðum húsanna og skoða síðan einstök atriði. Slíkar niyndir krefjast ntikils minnis og einnig þó nokkurrar sérhæfingar á skýringu skjásins. Þó svo slík kerfi geri mönnum kleyft að teikna upp t.d. bíl og skoða svo þversnið í gegnum bílinn eða þversnið gegnum einstaka hluta hans, þá er kerfi í flestum tilfellum það dýrt að vinnu- sparnaður sá sem þau hafa í för með sér svarar ekki þeim kostnaði sem slík kaup valda. Venjulegar heimilistölvur (8 bita) tölvur geta skilað all þokkalegum myndum og jafn- vel snúið þeim en til þess að geta valdið raunlíku umhverfi, þar sem leikendurnir hreyfa sig í, þarf sérhæfðar örtölvur. Framleiðendur þjálfenda- búnaður fyrir flugvélar, skip eða flókin tækjabúnað hafa því neyðst til að hanna sína eigin útgáfu af örtölvum. Með 10

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.