NT - 14.12.1984, Page 8
lll'
Föstudagur 14. desember 1984
framundan
HVAÐ ER VINSÆLAST?
■ Að gefnu tilefni vil ég
taka þaö fram aö þaö er
ntjög erfitt aö gera svona
vinsældalista, margar góðar
myndir ná stundum ekki inn
á listann og það er oft ekki
mikiö scm skilur aö þær sem
eru í þrem síðustu sætunum
á listanum og þær sem ekki
komast inn en eru þó alltaf
nálægt því að fara inn á
listann. I því sambandi vil ég
nefna myndir eins og Never
say never again, Silent Mo-
vie, Star Champer og fleiri
góöar myndir, þetta eru jú
aðeins 20 ntyndir sent komast
á listann í hvert sinn.
Jæja snúum okkur þá aö
vinsældalistanum eins og
Itann lítur út þessa vikuna,
fyrir framan í sviga stendur
hvar viökomtindi spóla var á
listanum í síðustu viku
mönnum til glöggvunar.
Fyrstu tvö sætin eru óbreytt
■ Einkennandi fyrir Benny Hill þættina, mikill hlátur og
fallegar stúlkur.
:
■ Já, hann er kontinn fyrsti
þátturinn af Benny Hill grín-
þáttunum á myndbandamark-
aðinn. Nú geta hinir fjölmörgu
aödáendur hans tekið upp á
því að brosa á ný! Benny Hill
þykir ótrúlega fjölhæfur grín-
isti,- hann semur handritin,
leikstýrir, leikúr, dansar og
syngur við hvern sinn fingur.
Þættirnir hans hafa notið mjög
mikilla vinsælda í Bretlandi og
til marks um þaö má nefna að
Benny heíur liaft fasta viku-
lega þætti í Thames sjónvarp-
inu í um 40 ár. í Bándaríkjun-
um, Ástralíu og Svíþjóð eru
þættirnir hans einnig gríðar-
lega vinsælir en stutt er þó
síðan K.aninn uppgötvaði
Benny Hill þættina. Bcnny Hill
___ Hlf ggf
byggir þættina sína mikið upp
á orðaleikjum, látbragðsleik,
sexý dansstúlkum, söngvum og
revíum. Af meðleikurum
Benny ber helst að nefna Bob
Todd (sá langi þunnhærði),
Jack Wright (litli sköllótti „elli-
lífeyrisþeginn") og Henry
McGhee (fágaöi dökkhærði
maðurinn). Þýðandi þáttanna
er enginn annar en Þrándur
Thoroddsen sem margir muna
eflaust eftir sem þýðanda
Prúðuleikaranna og Lööurs.
Textinn ætti því ekki að vera
neinn Þrándur í Götu. Þessir
þættir fá hæstu einkunn hjá
okkur, þ.e.a.s. 5 stjörnur.
Þáttur nr. 2 er svo væntanlegur
á myndbandaleigur í byrjun
febrúar. J.Þór
IFlf
ipiis?
! *. • , ,
m m
. .
B&P
■ Aðallcikarar eru: Joseph
Bottans (Mark), Ben Master
(Kleber) og Michael Beck
(Luther). Celebrity er á tveim
spólum, sú fyrri er 170 mín.,
en sú seinni er 135 mín. Skóla-
félagarnir þrír frá Texas voru
vissir um að þeir yrðu vinir um
alla framtíð. Kvöldið áður en
þeir útskrifast úr skólanum
breytist saklaus skemmtun í
ógnvekjandi martröð er þeir
verða vitni að nauðgun. Þeir
blandast inn í málið en ákveða
V
frá síðustu viku en nýr þáttur
Fálkahreiðrið skýst beint
upp í fjórða sætið. Nú, text-
aðar myndir eru að vinna
mikið á í útleigu sern sést
best á því að Justice for all er
komið inn á listann og það í
6 sæti eftir að hún kom út
textuð. Master of thc game
hækkar um átta sæti eftir að
búið var aö texta þær spólur
(nú 4 spólur textaöar í stað
þriggja áður) og Silent Movie
er mjög nálægt því að fara á
listann textuð, en þar er á
ferðinni þrælgóð grínmynd.
Dynasty vinnur á og fer ef-
laust ofar þegar Joan Collins
stormar inn í þættina með öll
sín bellibrögð og klæki.
Nú að lokum vil ég nefna
það að ánægjulegt er að sjá
myndir eins og Tootsie (8),
The Toy (9) og Stripes (15) á
listanum því þetta eru allt
klassa gamanmyndir.
J.Þór.
É FALCON CREST
JFH iSLENSKUR TEXTt 5 -6
h*. r .
Vinsældalistinn
i,ii
2
4
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20. (14)
13
16
18
17
6
8
9
15
10)
Mistral’s Daughter (3 spólur)
Celebrity (2 spólur)
Evil that Man do
Falcon Crest (framhaldsþ.)
Angelique (framhaldsþ.)
Justis for all
Dynasty (framhaldsþ.)
Tootsie
TheToy
1922 (3 spólur)
Master of the Game (4 spólur)
Akærður fyrir morð
Sara Dane (2 spólur)
Stripes
Englar reiðinnar
Ciass
Ninja Master (syrpuþ.)
Empire strikes back
UnderFire
allir þrír að þegja unt það sern
þeir sáu. Þetta lcyndarmál á
síðan eftir að liggja voðalega
þungt á þeim öllum. Þeir verða
allir ríkir og frægir, hver á sinn
hátt. í 25 ár neita þeir allir þrír
að horfast í augu við fortíðina.
Mark er orðinn frægur leikari,
Kleber rithöfundur með vin-
sæla þætti í sjónvarpinu og
Luther búinn aö stofna trúar-
samtök sem hann sjálfur er
yfirmaður yfir. Síðar þegar
leiðir þeirra liggja saman aftur
gerist skelfilegur atburður sem
veldur því að leyndarmálið
kemst upp og í kjölfarið fylgja
Téttarhöld sem vekja feikna
athygli, enda frægir menn. í
lokaátökunum spinna örlaga-
nornirnar sinn þétta vef með
mjög svo óvæntum endalok-
um. Ágætis myndir en ég er nú
persónulega orðinn leiður á
söguþráðum sem byggja upp á
hinum bandaríska draumi, eða
þannig sko.
J.Þór
Fálkahreiðrið
(Falcon Crest)
■ Falcon Crest er enn einn
framhaldsþátturinn um ástir,
auðæfi. spillingu og hatur hjá
ríkri amerískri fjölskyldu (nú
svínaræktarfjölskyldu).
Alls verða 98 þættir en tveir
þættir eru á hverri spólu. Á
fyrstu spólunni er leikurinn
ekki upp á það besta hjá leikur-
unum nema Susan Sullivan
(Maggý) skilar sínu hlutverki
alltaf jafn vel. En síðan á
næstu spólu er leikurinn orðinn
þolanlegur hjá öllurn leikurun-
um, samt finnst mér Róbert
Foxworth (Chase) látinn
leika alltof góðan einstakling
og ef það breytist ekki þá er
hætta á, að fólk fái fljótt leið á
honuni eins og Bob Ewing
(Dallas). Ég persónulega held
að það finnist hvergi svona
góðir menn nú til dags, því
miður?
Þessir þættir eru að því er
mér finnst betri en Dallas,
hraðari atburðarás, betri leik-
ur og mun betra handrit. En að
Falcon Crest muni verða vin-
sælli þættir en Dynasty til
lengdar á ég nú ekki von á.
Aðallega vegna þess að Falcon
Crest þættirnir hafa ekki náð
að gera neina persónu jafn
hataða (elskaða!) eins og t.d.
Joan Collins (Dynasty) og
J.R. (Dallas). Angelo er jú
vissulega svæsin og lætur ekk-
ert stöðva sig þegar hún vill fá
einhverju framgengt, en Jane
Wyman tekst ekki alveg nógu
vel að gera Angelo að þeirri
tæfu sem hún vissulega er.
Hvað um það, aðall þessa
þátta finnst mér vera hversu
vel tekst til með handritið.
Strax í fyrsta þætti verður
maður vitni af því þegar Jason
frændi Emmu kemur ölvaður
að henni og kærastanum henn-
arTurner Bates í ástaratlotum.
Jason vill nú ekki að uppáhald-
ið sitt sé með vinnumanni og
lendir í slagsmálum uppi á
stigapalli sem endar þannig að
Emma ýtir óvart við Jason sem
hrapar við það beint niður á
gólf og deyr. Emma fær tauga-
áfall og móðir liennar Angela
(systir Jasons) er nú fljót að
átta sig á hversu slæmt mál
þetta sé og setur á svip bílslys
þannig að allir halda að Jason
hafi verið að keyra fullur og
misst stjórn á bílnum sínum og
því ekið útaf veginum. Angela
lokar Emmu síðan inni í her-
bergi í Fálkahöllinni (hreiðr-
inu) og lætur hana ekki tala við
nokkurn mann, því hún er svo
hrædd um að Emma sem nú er
orðin vitskert segi óvart frá því
sem raunverulega gerðist.
Þetta gerir það að verkum að í
hvert skipti sem Emma hittir
einhvern eða tekst að strjúka í
burtu þá myndast mikil
spenna, um það hvort hún nú
óvart segi frá því sem gerðist
þessa örlagaríku nótt. Erfða-
FALCOITCKEST
/suhskuh rexn 5—6
r .*
málin eru furðuleg en sonur
Jasons, Chase, erfir 50 ekrur af
550 vínekrum sem Jason átti.
Chase ákveður að byrja nýtt líf
sem vínræktarbóndi í Kali-
forníu en á því hefur Angela
engan áhuga og vill gera allt til
að Chase selji ekrurnar og fari
í burtu. Um þetta snúast svo
þættirnir meira og minna þar
sem fjölskyldumeðlimir
blandast inn í málin og er þar
að finna margan svartan sauð-
inn sem líkist Angelo í klækj-
um og svikum. Þeir sem hafa
gaman af því að horfa á Dallas
og Dynasty ættu alveg eins að
geta horft á þessa þætti en
persónulega er ég orðinn leið-
ur á þessum sápuþáttum frá
Ameríku sem allir horfa á nú-
orðið. Ég hef heldur ekki tíma
til að horfa á alla þessa þætti
þó svo að ég myndi hætta í
mínum ýmsu hobbíum, en
sumum tekst jú alltaf að finna
einhvern tíma fyrir svona af-
þreyingarefni. J.Þór
Þeir sem dæma:
Stúdió, Keflavik.
Myndbandaleiga kvikmynda-
húsanna, Hafnarfirði.
Videokjallarinn, Óðinsgötu 5.
Nes videó, Melabraut 57.
Videospólan, Holtsgötu 1.
Video-markaðurinn,
Hamraborg 10
Grensás-videó,
Grensásvegi 24
Myndbandalagið,
Mosfellssveit
Video Björninn,
Hringbraut 119 D
Videoklúbburinn, Stórholti 1.
Videoval, Laugavegi 118.
Stjörnuvideó, Sogavegi 216.
Myndberg, Hótel Esju.
Snævars videó, Höfðatúni 10.
Tröllavideó, Eiðistorgi 17.
West End Videó,
Vesturgötu 53.