NT


NT - 22.12.1984, Side 20

NT - 22.12.1984, Side 20
Sjónvarp laugardag kl. 20.40: Þau fá sér kaffisopa: Kaupmaiiurinn, Ida, bóndinn og mamma Idu. jónvarp kl. 19.25: Mæðgur á sjó í „danska eyjahafinu" ■ Nú kcmur þriðji þátturinn af danska myndatlokknum „Kærastan kcmur í höfn" (laugardagkl. I9.25). Þættirnir eru sjö og eru frá Nordvision - danska sjónvarpinu, og cru ætlaðir börnum. segir í kynn- ingu. Þó má ætla að fullorðnir hafi líka gaman af að fylgjast með lífinu hjá þeim mæðgum, Idu og mömmu hennar, sem eru leiknar af Cecilie Kolpin og Cecilie Nordgreen. Eins og þeir vita sem fylgst hafa með tveimur fyrri þátturn af „Kærastan kemur í höfn." þá er mamma Idu vélstjóri á ferju milli danskra smáeyja, en hún tekur líka til hendi við öll möguleg önnur störf á ferj- unni. ekki síst þegar Ida litla á fullt í fangi með að anna því sem til er ætlast af henni. Myndin er tekin syðst í Litla- belti (milli Fjóns og Jótlands) við Ærö og fleiri eyjar. Rás2 laugatdað'- Hátíð á Rás 2 frá morgni til kvölds ■ - Það má segja að það verði hátíð allan laugardaginn á Rás 2, sagði Þorgeir Ást- valdsson, er hann kynnti okkur á NT dagskrána. Útsendingar Rásar 2 hefjast kl. 10.00 og standa fyrst til hádegis, en byrja síðan aftur til. 14.00 og útvarpað verður til 18.00. Hve margir eru jólasveinarnir? Þátturinn frá 10-12 er í urn- sjón Einars Gunnars Einars- sonar, og að sjálfsögðu eru jólalögin áberandi í þættinum hjá honum í dag, jólalög úr öllum áttum. Meðal efnis er, að dregið er úr svörum yngri hlustendanna við spurningunni urn hversu margir jólasvein- arnir séu. Það bárust hundruð brét'a. Árni Björnsson ætlar að heimsækja okkur i þennan þátt í örstutt spjall, en hann er manna fróðastur um jóla- sveina. Annars má segja að þáttur- inn - hvað músíkina áhrærir - verði í eldri kantinum framan af. en síðan má kannski segja að hann yngist upp. Það hefur veriö í þessum laugardagsþátt- um í desembcr eitthvað fyrir krakkana. Bjóssi bolla er með móral! Eftir hádegið, kl. 14.00- 16.00, situr Asgeir Tómasson við stjórnvölinn í þættinum Léttur laugardagur. Aðalgest- ur rásarinnar allan eftirmið- daginn er Bjössi bolla. Hann er tákn um söfnun Hjálpar- stofnunar kirkjunnar til handa hundruðum í Eþíópíu. Bjössi bolla er með móral, vegna þess að liann er þéttholda í meira lagi. Við á Rás 2 ætlum að ýta undir þessa söfnun, og Bjössi bolla verður okkar maður. Hann verður sem sagt hér í húsi allan daginn. Auk þess verður Ásgeir með jólakveðjur frá erlendum útvarpsstöðvum, stuttar kveðjur frá Norður- löndum, og sömuleiðis ávarpa nokkrar útlenskar stórstjörnur hlustendur rásarinnar. Þætti Ásgeirs lýkur kl. 16.00. Millimála Þá kemur Helgi Már Barða- son með þáttinn Milli mála. Það verður heldur rólegra yfir- bragð á þeim þætti en hinum sem á undan fóru. Helgi bregður upp myndum af jólunum með ýmsu móti, og sem dæmi vil ég nefna, að Kristinn R. Ólafsson segirokk- ur frá jólunum í Madrid, og hvernig íslendingurinn hefur það um jólin á Suðurslóðum. Það verður gestkvæmt hér á laugardaginn, og þetta er eig- inlega Þorláksmessan okkar. Hjá okkur verður þenna dag músík með jólabragði og góð- um gestum í 6 klukkutíma. Nú grípa Margo og Jerry til sinna ráða til að koma vitinu fyrir nágrannana Laugardagur 22. desember 1984 20 ■ Stjómendur laugardagsútvarps á Rás 222. des.: F.v. Einar Gunnar Einarsson (Jólahvað), Helgi Már Barðason (Milli mála) og Ásgeir Tómasson (Léttur laugardagur). ■ Undanfarin laugardags- kviild höfum við gctaö fylgst með búmannsraunum fruin- býlinganna Barböru og Tom Good, sem ákváðu aö segja skiliö við lífsgæðakapphlaupið á almennum vinnumarkaöi og koma sér upp búskap sem nægði þeim til eigin framfærslu í einbýlishúsi sínu í góöu og virtu hverfi. Ekki hefur allt gengið sem skyldi og áætlanir þeirra hafa yfirleitt haft þann siö að renna út í sandinn. Þau hafa þó hingaö til bitið á jaxlinn og haldiö tilraunum sínum til streitu, þrátt fyrir ýms mót- mæli frá næstu nágrönnum sínum. sem þó eru góðir vinir þeirra og leggja reyndar sitt af mörkum til að halda friðinn í hverfinu. En nú má búast við ■ Það hefur ekki alltaf verið næsta húsi við frumbýlingana. fyrir barðinu á sérvisku þeirra. að línur fari að skýrast um hvernig þeim gengur í búhokr- inu, því að í kvöld er síðasti þátturinn. Nú kemur að uppskerutím- eintómt sældarbrauð að búa í Sérstaklega hefur Margo orðið anum hjá Goods-hjónunum. - en þá rísa upp vandamál í sambandi við mannskap til að anna uppskerustörfum á bænum. Laugardagur 22. desember 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Þórhallur Heimisson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Eitthvað fyrir alla Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. Tilkynningar. 17.10 Ungversk tónlist 5. þáttur. Béla Bartók. Umsjón: Gunnsteinn Ólafsson. Lesari: Áslaug Thorlac- ius. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum" eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (11). 20.20 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.50 „Ekkert er sem rósir“ Þáttur um danska rithöfundinn Knud Sö- rensen. Umsjón: Nina Björk Árn- adóttir. 21.30 Kvöldtónleikar Þættir úr síg- ildum tónverkum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uglan hennar Minervu Umsjón: Arfhúr Björgvin Bollason. 23.15 Óperettutónlist 24.00 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 23. desember Þorláksmessa 8.00 Morgunandakt Séra Jón Ein- arsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög „Tingluti"- þjóðlagaflokkurinn leikur og syngur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar: Tónlist eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga Ein- ar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Langholtskirkju Prestur: Séra Pjetur Maack. Org- anleikari: Jón Stefánsson. Hádeg- istónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 14.30 Jólalög frá ýmsum löndum Kammerkórinn syngur. Rut L. Magnússon stj. Andrés Björnsson útvarpsstjóri flylur skýringar. 15.00 Jólakveðjur Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fólks sem býr ekki í sama umdæmi. 16.00 Fréttir. Dagská. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Jóiakveðjur - framhald. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.30 Hátið fer í hönd Þórir Kr. Þórðarson og Ðernharður Guð- mundsson líta til jóla. 19.50 „Helg eru jól“ Jólalög i útsetn- ingu Árna Björnssonar. Sinfóniu- hljómsveif Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. 20.00 Jólakveðjur Kveðjur til fólks I sýslum og kaupstöðum landsins. Leikin verða jólalög milli lestra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jólakveðjur - framhald 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 22. desember 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Einar Gunnar Einarsson. 14.00-16.00 Léttur laugardagur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 16.00-18.00 Milli mála Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Hlé 24:00-03:00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar1. Sunnudagur 23. desember 13:30-18:00 Krydd í tilveruna. Stjórnandi. Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 15.00-16.00 Tónlistarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16:00-18:00 Vinsældalisti Rásar 2 .20 vinsælustu lögin leikin. Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. Laugardagur 22. desember 16.00 Hildur Áttundi þáttur - Endur- sýning. Dönskunámskeið í tiu þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Enska knattspyrnan 19.25 Kærastan kemur í höfn Þriðji þáttur. Danskur myndaflokkur i sjö þáttum ætlaður börnum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvis- ion - Danska sjónvarpiö) 19.50 Fréttáágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í sælureit Lokaþáttur. Breskur ■ gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.10 Af svönum Mynd um hnúð- svaninn á Bretlandseyjum. Þýð- andi Jón O. Edwald. 21.40 Óður Bernadettu (The Song af Bernadette) s/h. Bandarisk bió- mynd frá 1943, gerð eftir sam- nefndri bók eftir Franz Werfel sem komið hefur út í islenskri þýðingu. Leikstjóri Henry King. Aðalhlut- verk: Jennifer Jones, William Eythe, Charles Bickford, Vincent Price og Lee J. Cobb. Myndin er um frönsku sveitastúlkuna Berna- dette Soubirous en Maria mey birtist henni í Lourdes 1858. Þá segir sagan að sprottiö hafi fram lind sem fólk vitjar enn i dag til að leita sér lækninga. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.20 Dagskrárlok Sunnudagur 23. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Dr. Jak- ob Jónsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni 6. Myndin af mömmu Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. 17.00 Listrænt auga og höndin hög 3. Þráður, band og vefur Kana- diskur myndaflokkur i sjö þáttum um listiðnað og handverk. Þýðandi Þorsteinn Helgason. Þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Valdimar Leifsson. 18.50 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sjónvarp næstu viku Jóla- dagskráin Umsjónarmaður Magn- ús Bjarnfreðsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónar- maður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.30 Dýrasta djásnið Sjötti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir sögum Pauls Scotts frá siðustu valdaár- um Breta á Indlandi. Aðalhlutverk: Tim-Pigott Smith, Judy Parfitt, Geraldine James, Wendy Morgan, Nicholas Farrell o.fl. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 23.30 Dagskrárlok.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.