NT - 28.12.1984, Qupperneq 1
Smygl með Eskifjarðartogara:
"ÍN,
Póstkassi
sprengdur
■ Póstkassi Pósts og síma við
Laugateig 24 í Reykjavík
sprakk frá vegg í gær eftir að
unglingar höfðu komið þar fyrir
sprengju. Átta til tíu bréf eru
talin hafa brunnið við þetta auk
þess sem kassinn er ónýtur.
Að sögn lögreglu var mikið
um skemmdarverk sem þetta
fyrir áramótin í fyrra en þetta er
það fyrsta núna. Er því fuil
ástæða til að vara fólk við að
nota póstkassa á víðavangi und-
ir bréf sem það vill setja í póst.
Betra er að bregða undir sig
betri fætinum og fara á pósthús-
ið þessa dagana.
Ný leið SVR:
Strætó í
Grafarvog
■ Strætisvagnar Reykjavíkur
hófu í gær akstur inn í Grafar-
vog.
Pessi nýja leið, sem er númer
15, hefur endastöðvar við
Reykjafold og Fjallkonuveg í
Grafarvogi, og neðst á Hverfis-
götunni í miðbænum.
Fyrst um sinn verður ekið
einu sinni á klukkustund, átta
mínútum fyrir heila tímann frá
Hverfisgötu og þrjátíu mínútum
yfir heila tímann frá Reykja-
fold.
Landað við eyði-
býli um hánótt
Hæstiréttur ógildir 8 ára gamla ættleiðingu:
íslensk dómsmálayf irvöld
máttu ekki veita leyfið
- þar sem umsækjandinn var búsettur í Svíþjóð
■ Ættieiðingarieyfi, sem dómsmálaráðuneytið
veitti árið 1977, hefir verið dæmt ógilt af Hæstarétti
á þeim forsendum að sá sem sótti um ieyfið hafði á
þeim tíma heimilisfesti í Svíþjóð, þó hann væri
íslenskur ríkisborgari og hafði fengið samnorrænt
flutningsvottorð þegar leyfið var veitt. Niðurstaða
Hæstaréttar var sú að íslensk stjórnvöld máttu ekki
veita ættleiðingarleyfið heldur hefði átt að sækja um
það til sænskra yfirvaida.
■ Ættleiðingarleyfi, sem
dómsmálaráðuneytið veitti árið
1977, hefir verið dæmt ógilt af
Hæstarétti á þeim forsendum
að sá sem sótti um leyfið hafði
á þeim tíma heimilisfesti í
Svíþjóð, þó hann væri íslenskur
ríkisborgari og hafði fengið
samnorrænt flutningsvottorð
þegar leyfið var veitt. Niður-
■ Skipverjar á togaranum
Hólmanesi frá Eskifirði hafa orðið
uppvísir að skipulögðu smygli á
áfengi ogöðrum varningi til lands-
ins en forsprakkarnir eru taldir
vcra utan áhafnarinnar. Tveir
nienn utan áhafnar togarans voru
handteknir vegna þessa máls að-
faranótt Porláksmessu þegar upp
komst um smyglið en mál þetta er
enn í rannsókn.
staða Hæstaréttar var sú að
íslensk stjórnvöld máttu ekki
veita ættleiðingarleyfið heldur
hefði átt að sækja um það til
sænskra yfirvalda.
Kynfaðir barnsins, sem er
erlendur maður, höfðaði ógild-
ingarmál fyrir íslenskum dóm-
stólum. Undirréttur dæmdi ætt-
leiðinguna gilda fyrir ári síðan
en Hæstiréttur dæmdi hana
ógilda og var umsækjandanum
um ættleiðingarleyfið og dóms-
málaráðherra gert að greiða
málskostnað sækjanda. Dóms-
málaráðuneytið veitti stefnda
gjafvörn í málinu.
Hólmanesið stöðvaði utarlega
í Reyðarfirði á leið sinni úr siglingu
frá Þýskalandi, aðfaranott snnnu-
dags og þaðan var smyglvarning-
ur fluttur með hraðbát í land á
móts við eyöibýlið Eyri. Sömu
nótt veitti lögreglan á Eskifirði
athygli bíl á veginum milli Eski-
fjarðar og Reyðarfjarðar. Þegar
lögreglumennirnir fóru þá að at-
liuga málið nánar og fundu þeir
í dómi Hæstaréttar er vitnað
til II. greinar samnings sem
staðfestur hefur verið milli
Norðurlandanna, þar sem segir:
Vilji ríkisborgari einhvers samn-
ingsríkjanna, sem heimilisfesti
á f einhverju þeirra, ættleiða
mann, sean ríkisfesti á í ein-
hverju ríkjanna, skal sækja um
leyfi til þess í því ríki, er
ættleiðandi á heimilisfesti í. Er
það skoðun meirihluta Hæsta-
réttar að þessa grein beri að
skilja svo að handhafar íslensks
framkvæmdavalds megi ekki
veita ættleiðingarleyfi sem ís-
lenskur ríkisborgari sækir um,
ef hann á heimilisfesti í öðru
bílinn á túni utan vegar. Bar
bílstjórinn við bensínleysi en við
eftirgrennslan kom í Ijós að í
bt'lnum voru 58 kassar af bjór, 36
flöskur af áfengi og nokkrir tugir
af óáteknum myndböndum.
Viö yfirheyrslur kom í ljós að
varningur þessi var úr Hólmanes-
inu en við leit í skipinu fannst
ekkert. Ekki er vitað hvort eitt-
ríki á Norðurlöndunum og sá
sem ættleiða á sé ríkisborgari í
einhverju aðildarlanda samn-
ingsins.
Málið dæmdu hæstaréttar-
dómararnir Þór Vilhjálmsson,
Sigurgeir Jónsson, Guðmundur
Skaftason og Magnús Thor-
oddsen og Benedikt Blöndal
hrl. Guðmundur og Magnús
skiluðu sératkvæði þarsem þeir
segja að áfrýjandi hafi fengið
tækifæri til að tala sínu máli
gagnvart íslenskum stjórnvöld-
um áður en ættleiðingarleyfið
var veitt og vitna þeir að öðru
leyti í forsendur dóms undirrétt-
ar.
hvað var þá þegar komið í geymslu
en í samtali við NT kvaðst Bogi
Nielsen, sýslumaður S-Múlasýslu,
ekki sjá ástæðu til að ætla að svo
hafi verið. Yfirheyrslum er enn
ekki lokið og ekki cr fullvitað
hversu margir eða hverjir í landi
tengjast þessu máli utan þeir tveir
sem voru handteknir.
Vegirnir:
Rennifæri
um land-
ið allt
■ Með eindæmum góð
færð er á vegum um þessi
jól. Fólksbílafært var um
alla helstu vegi í öllum
fjórðungum nema Vest-
fjörðum sem að vanda eru
úr vegasambandi við
meginlandið. Komast má
vestur í Gufudalshrepp í
Barðastrandasýslu en síð-
an er fært milli einstakra
fjarðtt á kjálkanum en
ekki til þeirra úr öðrum
landshlutum.
Verið’er að moka frá
ísafirði til Súgandafjarðar
og Þingeyrar og til stendur
að moka norður frá Holma-
vík á Ströndum. Að
Hólmavík er fært jeppum
og stærri bt'lum og þaðan
hcfur vcrið jeppaslóði
norður að Drangsnesi.
Hálka var á vegum um
allt land í gærdag og því
full ástsæða til þess að
ökumenn sýni aðgát við
aksturinn.
■ Þó allir jólapakkar séu nú komnir til skila fer því fjarri að jólasveinarnir séu búnir að Ijúka störfum um þessi jól. Þeir fara
nú á milli jólatrésskemmtana og skemmta börnum og fullorðnum. Þessi mynd var tekin á Broadway í gær á jólaballi
Starfsmannafélags Sambandsins þar sem S00 börn voru samankomin og auðvitað lét jólaveinninn sig ekki vanta.
NT-mynd: Ari
Réðst
ádóm-
arann
■ Ölvaður maður réðist í
fyrrakvöld inn á heimili eins
af sakadómurum Reykja-
víkur og hafði þar uppi óspekt-
ir. Var kallað á lögreglu sem
færði manninn í fanga-
geymslur. Er talið að atvikið
standi í sambandi við dóm
sem felldur hefur verið í
Sakadómi.
Hefur
Albert
horn í síðu
gamalla
neftóbaks-
karla?
Sjá bts. 3