NT - 28.12.1984, Side 18

NT - 28.12.1984, Side 18
■ John Chiedozie, Nígeríumadurinn hjá Tottenham hefur ástæðu til að vera glaður. Hann hefur spilað vel og Tottenham er á toppi ensku knattspyrnunnar. Enska knattspyrnan 2. dag jola: United í jólaköttinn - tapaði fyrir Stoke - Arsenal fór líka í köttinn - Tottenham og Everton í efsta sætinu Föstudagur 28. desember 1984 18 Enska knattspyrnan á laugardaginn: Davis kom Everton úr efsta sætinu - skoraði þrennu á Goodison Park fyrir Chelsea ■ Það má með sanni segja að Man. Utd. hafi farið í jólakött- inn á annan dag jóla. Liðið mætti neðsta liðinu í 1. deild, Stoke, og tapaði 1-2. Þar með fór gullið tækifæri hjá United til að komast á topp 1. deildar þar sem Tottenham glopraði niður sigri í leik sínum gegn West Ham. Tottcnham heldur því enn efsta sætinu ásamt Everton sem náði sér aftur á strik eftir skellinn gegn Chelsea á laugardaginn. Stapleton kom United yfir á móti Stoke og var það eins og menn höfðu búist við. Þegar um 15 mín. voru eftir af leikn- um þá jöfnuðu Stoke-arar með marki úr víti sem dæmt var á Albiston. Painter skoraði og jafnaði leikinn. Aðeins um mínútu seinna hafði Sounders skorað fyrir Stoke og þeir voru komnir með forystu sem liðið lét ekki af hendi þrátt fyrir ■ Cottee: Skoraði þrjú um jólin. látlausa sókn United. Þetta var fyrsti sigur Stoke í 4 mánuöi. Tottenham missti niður unn- inn leik á móti West Ham í Lundúnar-derbyinu. Mabbutt og Crooks komu Spurs yfir og áttu leikmenn West Ham varla færi mestan hluta leiksins. Cottee náði að klóra í bakkann rétt fyrir leikhlé er hann skor- aði úr nánast fyrsta færi West Ham. Paul Goddard gerði svo vonir Spurs um að tróna eitt í efsta sætinu að engu er hann jafnaði rétt eftir leikhlé. Everton deilir nú efsta sætinu með Spurs eftir góðan sigur á Sunderland. Leikið var í Sund- erland og virðist nú sem Sund- erland sé að missa tökin sem liðið hafði á andstæðingum sín- um á Rokcr Park. Tapar nú sínum öðrum leik í röð á heima- vellinum. Derek Mountfield skoraði bæði mörk Everton á stuttum tíma í fyrri hálfleik. En Proctor minnkaði muninn fyrir heimamenn í síðari hálfleik. Sunderland sótti síðan mikið en tókst ekki að jafna. Liverpool mátti þola tap á móti Leicester á Anfield. Ekki í fyrsta skipti sem Leicester sigarar Liverpool. Liðið hefur tök á meisturunum. Smith og Lineker skoruðu fyrir aðkomu- menn en Neal gerði mark Liver- pool úr vafasamri vítaspyrnu. Þeir Rush, Daglish og Latvren- son léku ekki með Liverpool og munar um minna. Arsenal er eitt þeirra liða sem jólakötturinn hefur náð í skottið á. Liðið gerði jafntefli á laugardaginn og á 2. jóladag lá Arsenal í Norwich. John Deeh- an skoraði eina mark lciksins. WBA er nú komið í 5. sæti í deildinni eftir sigur á Newcast- le, sem hrapar niður á við þessa dagana. Hunt og Thompson gerðu mörk Albion en Heard skoraði fyrir drengina hans Charltons. Luton sigraði Coventry með mörkum Stein og Daniel. Kerry Dixon lætur ekki staðar numið við markaskorun frekar en fyrri daginn. Hann gerði bæði mörk Chelsea í jafnteflis- leik gegn QPR. Bæði úr vítum. Bannister og MacDonald skor- uðu fyrir QPR. Sheffleld náði að jafna með marki Lyons eftir að Villa hafði náð forystu með marki Ride- out, 1-1. Forest er á skriði þessa stundina og skoruðu Hodge og Metgod mörkin gegn Ipswich. Annað lið á uppleið er Wat- ford sem nú sigraði Southamp- ton með mörkum Blissctt. Alan Curtis náði að minnka muninn fyrir Dýrlingana. í 2. deild er Blackburn á toppnum eftir sigur á Leeds. Þeir Brotherston og Randell skoruðu mörkin sem tryggðu þeim sigur en McClusky svar- aði fyrir Leeds. Markaskorar- arnir miklu Aidridge og Hatnil- ton gerðu tvö mörk hvor gegn Cardiff. Birmingham er í 2. sæti eftir sigur á Grimsby. ■ í leikjunum í ensku knatt- spyrnunni á laugardaginn 22. des. bar það helst til tíðinda að Chelsea sigraði Everton á Go- odison Park með 4 mörkum gegn 3. Hetja þessa leiks, sem varð til þess að Everton missti sæti sitt á toppnum, var Gor- don Davis hjá Chelsea en hann gerði þrennu í leiknum. Davis er nýkeyptur til Chelsea frá Fulham og var þetta fyrsti lcik- ur hans á Goodison. Ekki ama- leg byrjun. Þá var þetta fyrsti sigur Chelsea á útivelli á þessu keppnistímabili. Davis náði forystu fyrir Lundúnaliðið strax á 10. mín. en Paul Bracewell sá um að jafna leikinn eftir um það bil hálftímaleik. Davis og Colin Pates komu Chelsea í 3-1 en Sharp minnkaði muninn úr víti. Á 76. mín. skoraði Davis síöán sitt þriðja mark og innsiglaði sigur liðsins frá Stamford Bridge. Sharp skoraði þriðja mark Everton úr víti rétt fyrir leikslok. Þessi úrslit á Goodisón urðu til þess að Tottenham gat skot- ist á topp deildarinnar sem það og gerði. Tottenham sigraði Norwich í Norwich með 2 mörkum gegn 1. Það var Níger- íumaðurinn John Chiedozie sem var maðurinn á bakvið sigur Spurs. Hann átti tvær góðar fyrir- gjafir fyrir markið ogfyrst skor- aði Crooks cn síðan Galvin. John Deehan skoraði mark Norwich úr vítaspyrnu sem dæmd var á Falco. United sigraði lpswich stórt, 3-0, á Old Trafford. Úrslitin voru þó ekki eftir gangi leiksins þar sem Ipswich var engu lakari aöilinn mestan hluta leiksins en lánleysi þeirra var algjört. Þannig átti liðiö skot í stangir Unitedmarksins og McQueen bjargaði á línu áður en Strach- an skoraði fyrsta markið úr víti eftir að Olsen hafði vcriö URSLIT 2. dag jóla: 1. DEILD: Liverpool-Leicester...........1-2 Luton-Coventry................2-0 Norwich-Arsenal...............1-0 Nott.Forest-Ipswich...........2-0 Q.P.R.-Chelsea................2-2 Sheff.Wed-Aston Willa.........1-1 Southampton-Watford...........1-2 Stoke-Man.Utd.................2-1 Sunderland-Everton ...........1-2 Tottenham-West Ham............2-2 West Brom-Newcastle...........2-1 2. DEILD: Birmingham-Grimsby............2-1 Blackburn-Leeds ..............2-1 Brighton-Portsmouth ..........1-1 Carlisle-Middlesbrough .......0-3 Crystal Pal-Charlton..........2-1 Fulham-Sheff.Utd .............1-0 Huddersfield-Oldham...........2-1 Man.City-Barnsley ............1-1 Oxford-Cardiff................4-0 Shrewsbury-Wolves ............2-1 Wimbledon-Notts County.......3-2 3. DEILD: Bradford-Doncaster............0-1 Brentford-Bristol R...........0-3 Bristol City-Plymouth.........4-3 Cambridge-Bournemouth........1-0 Gillingham-Derby..............3-2 Newport-Reading ..............1-2 Orient-Lincoln................1-0 Swansea-Rotherham.............1-0 Walsall-Preston...............2-1 Wigan-Bolton..................1-0 York-Burnley..................4-0 4. DEILD: Aldershot-Crewe...............1-1 Blackpool-Rochdale............3-0 Bury-Port Vale................4-0 Chester-Wrexham...............2-1 Chesterfield-Hereford ........0-0 Colchester-Hereford ..........2-2 Darlington-Tranmere...........2-1 Exeter-Torquay ...............4-3 Halifax-Hartlepool............2-3 Northampton-Peterborough .... 0-3 Scuthorpe-Stockport...........1-0 Southend-Swindon .............3-2 feljdur. I byrjun síðari hálfleiksskor- aði svo Robson fallegt mark og virtist það ætla að brjóta mót- stöðu botnliðsins nokkuð. Gat- es átti þó gott færi til að minnka muninn áður en John Gidman skoraði þriðja mark United og innsiglaði sigurinn. Af öðrum leikjum er það helst að Arsenal var stálheppið að ná stigi gegn Watford á sínum eiginn heimavelli. Þrátt fyrir að Nicholas spilaði með að nýju þá voru leikmcnn Wat- ford betri í leiknum. Arsenal náði að vísu forystu með marki úr vítaspyrnu. Allinson tók spyrnuna en lét verja, boltinn barst til hans aftur og nú skor- aði hann. Watford náði að jafna metin á 85. rnín. með marki Taylors. Watford er á mikilli uppleið þessa dagana og hefði hæglega getað liirt öll þrjú stigin í þessum leik. Paul Rideout hjá Aston Villa var á skotskónum sínum í leiknum gegn Newcastle og gerði kappinn þrennu í leikn- um. Evans náði forystu fyrir Villa úr víti og eftir það var einstefna að marki Newcastle. Rideout skoraði mörk sín á 40., 62. og 84. mínútu. Hann ætlar greinilega ekki í jólakött- inn. Southampton heldur sínu striki í deildinni og sigraði West Ham á Upton Park í Lundún- um með 3 mörkum gegn 2. Það var mikil rigning á laugardag- inn í London og völlurinn ■ Risarnir í skosku knatt- spyrnunni Celtic og Rangers gerðu jafntefli á Parkhead í Glasgow. 1-1. Leikið var á laugardaginn og var þá einnig annar leikur. Aberdeen tapaði fyrir Dundee Utd. á sínum eigin heimavelli, 0-1. McClair náði forystu fyrir 1. DEILD: Tottenham ...... 21 12 4 5 43 22 40 Everton..........21 12 4 5 45 28 40 Man.utd..........21 11 5 5 42 26 38 Arsenal......... 21 11 3 7 39 27 36 West Brom ...... 21 10 4 7 36 30 34 Southampton .... 21 9 7 5 27 23 34 Nott.Forest..... 21 10 3 8 33 31 33 Chelsea......... 21 8 8 5 37 25 32 Sheff.Wed.......21 8 8 5 32 23 32 Liverpool........21 8 7 6 27 21 31 Norwich......... 21 8 6 7 29 28 30 Leicester....... 21 8 4 9 40 39 28 West Ham........ 21 7 7 7 27 30 28 Sunderland...... 21 7 5 9 28 30 26 Watford......... 21 6 7 8 40 40 25 Newcastle........21 6 7 8 33 41 25 Aston Villa..... 21 6 7 8 26 34 25 QPR............. 21 5 8 8 25 36 23 Luton........... 21 5 6 10 26 40 21 Ipswich......... 21 4 7 10 19 31 19 Coventry........ 21 5 4 12 20 40 19 Stoke........... 21 2 5 14 17 46 11 þungur og erfiöur. Leikurinn gaf þó af sér fimm mörk og var nokkuð skemmtilegur. Cottee náði forystu fyrir heimaliðið en sjálfsmark markvarðar West Ham kom Southampton á bragðið. Jordan og Wallace komu svo Dýrlingunum í 3-1 en Cottee minnkaði muninn undir lok leiksins. Fyrrum leikmaður Stoke, Lee Chapman skoraði sigur- mark Sheffield Wed í leiknum gegn Stoke. Varardi náði for- ystu fyrir Sheffield en Bould jafnaöi, síðan kom sigurmarkið á 63. mín. Tvcir leikir voru á Þorláks- messudag. Leiceester sigraði Coventry stórt 5-1. Lineker 2, Lynex, Ramsey og Smith skor- uðu fyrir Leicester en Platn- auer fyrir Coventry. Þá sigraði Forest Sunderland í Sunderland og er þetta aðeins annar ósigur Sundcrland á hcimavelli. Christie og Wigley gerðu mörkin tvö sem á milli skyldu í lokin. í 2. deild bar það helst til tíðinda að í stórleik dagsins á milli Portsmouth og Oxford þá skoraði Alan Biley bæði mörk Portsmouth á síðustu þrem mínútum leiksins. Sannkallað- ur spennuleikur í drullu og skít á heimavelli Portsmouth. Fratt- on Park. Fulham sigraði Man City með því að skora á síðustu mínútum leiksins eftir að hafa verið undir 1-2. Þá vann Leeds sigur á lánlausu liði Úlfanna og þokast nú upp töfluna. Celtic eftir að markvörðurinn hafði hálfvarið skot frá Mo Johnston. Cooper jafnaði síðan leikinn eftir hræðileg mistök Bonner í marki Celtic. Bonner hafði áður varið víti frá Fraser. Richard Gough gerði markið sem lagði Aberdeen. Blackbum.........21 14 4 3 44 18 46 Birmingham.......21 13 3 5 27 16 42 Oxford.......... 19 12 4 3 46 18 40 Portsmouth...... 21 11 7 3 34 24 40 Man.City........ 21 10 6 5 30 19 36 Leeds........... 21 11 2 8 38 27 35 Barnsley ....... 20 9 7 4 24 14 34 Huddersfield.... 21 10 4 7 29 27 34 Fulham ......... 21 11 1 9 36 35 34 Grimsby ........ 21 10 3 8 40 34 33 Brighton ....... 21 8 6 7 21 16 30 Shrewsbury ..... 21 7 7 7 36 33 28 Wimbledon....... 21 8 4 9 40 46 28 Carlisle ....... 21 7 4 10 20 30 25 Crystal Pal .... 20 5 7 8 27 29 22 Middlesbrough ... 21 6 4 11 28 37 22 Oldham.......... 21 6 4 11 23 41 22 Wolves.......... 21 6 3 12 28 43 21 Sheff.Utd....... 21 4 8 9 28 35 20 Charlton ....... 20 5 5 10 26 33 20 Notts County .... 20 4 1 15 21 44 13 Cardiff......... 21 3 2 16 24 50 11 Skotland: Risajafntefli ENGLAND STAÐAN 2.DEILD:

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.