NT - 28.12.1984, Blaðsíða 19

NT - 28.12.1984, Blaðsíða 19
Föstudagur 28. desember 1984 19 Evrópuknattspyrnan hér og þar: Bordeaux nær toppnum _ Wawama aIaI a IIaImi _ CaUmaIav aI#auau _ AIIaUaIIi Imu UmaIIamaI Verona efst á Italíu • Schiister skorar • Altobelli fær þvottavél Gomes með þrjú • Stuttgart í vanda ■ Alain Giresse deildarinnar. hjálpadi Bordeaux aftur á topp frönsku HM í knattspyrnu: Belgum skellt ■ Belgíumenn hlutu svo sannarlega mikinn skell í leikn- um gegn Albönum í fyrsta riöli undankeppni heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu. Al- banir sigruðu óvænt en sann- gjarnt 2-0. Leikið var í Tirana. Þeir Josa og Minga skoruöu ntörkin. Staðan í 1. riðli er nú þessi: Pólland ............2 110 5-33 Albanía ............3 1 1 1 5-5 3 Belgía ............3 1 113-3 3 Grikkland ..........2 0 1 1 1-3 1 Hollendingar rétt mörðu sig- ur á Kýpurbúum í fimmta riðli í heimsmeistarakeppninni. Leiknum, sem var á Kýpur. lauk 1-0. Houtman gerði mark Hollendinganna er um tvær mín- útur voru til leiksloka. Staðan í 5 riðli er nú þessi: Ungverjaland........ 3 3 0 0 7-3 6 Austurríki...........3 2 0 1 4-4 4 Holland............. 3 1 0 2 2-3 2 Kýpur............... 3 0 0 3 2-5 0 Frakkland: Frakklandsmeistarar Bor- deaux komust aftur í efsta sætið í frönsku knattspyrnunni eftir að Nantes, sem var efst, tapaði óvænt fyrir Brest á heimavelli sínum, 0-2. Michael Audrain skoraði markið sem kom Bordeaux á toppinn eftir fallega auka- spyrnu Giresse. Þeir Le Guen og Depraz skoruðu fyrir Brest í leiknum gegn Nantes. Annars urðu úr- slit í Frakklandi síðasta föstu- dagskvöld þessi: Nantes-Brest......................0-2 Lille-Bordeaux ...................0-1 Monaco-Auxerre ...................0-0 Strasbourg-Lens..................1-1 Toulon-Paris SG...................5-1 Laval-Metz .......................1-4 Nancy-Bastia .....................2-0 Racing Paris-Sochaux..............0-2 Toulouse-Tours ...................3-1 Rouen-Marseilles.................1-1 Stada efstu liða: Bordeaux......... 21 14 5 2 39-17 33 Nantes........... 21 15 3 3 37-18 33 Auxerre.......... 21 10 7 4 32-19 27 Toulon........... 21 11 3 7 29-24 25 Metz .... Lens .... Brest ... Paris SG. Bastia ... 21 11 3 7 27-30 25 21 9 6 6 33-21 24 21 7 9 5 30-21 23 .21 9 4 8 35-37 22 21 9 4 8 25-32 22 Spánn: Barcelona heldur forystu á Spáni eftir sigur á Santander á Þorláksntessu. Munoz og Schuster skoruðu mörk Barce- lona á Nou Camp. Barcelona er með 21 stig en Real Madrid er næst með 23 stig og Valencia er með 20 stig. Halía: Á Ítalíu heldur Verona for- ystu eftir 0-0 jafntefli gegn Como á útivelli. Félagið het'ur 21 stig en Tórínó og Inter Mtlanó eru næst með 19 stig. Michael Platini skoraði ann- að marka Juventus er liðið vann Maradona og félaga hjá Napólí, 2-0. Briaschi gerði hitt ntark Juventus. Altobelli og Causio skoruðu fyrir Inter Míl- anó gegn Sampdoria og lauk leiknunt 2-0. Mark Hateley lék ekki með AC Mílanó gegn Ascoli en Mílanó vann engu að síður öruggan sigur með ntarki Tassotti. Roma lagði Creni- onse 3-2 og Udiense og Fiorent- ina gerðu jafntefli 2-2. Nokkuð mikið um mörk á Ítalíu og leikmenn í sannkölluðu jóla- skapi. Altobelli fékk þvottavél fyrir að skora fyrsta ntark um- ferðarinnar en þessi gjöf er veitt þeim er gerir fyrstur ntark í hverri umferð. Portúgal: í Portúgal er Porto efst eftir sigur á Braga 3-2 þar sem Gomes gerði öll mörkin íyrir Porto. Hann hefur nú gert 16 mörk í deildinni. Sporting er í öðru sæti í Portúgal með 23 stig og Benfica hefur 19. Sporting sigraði Benfica um helgina i-0. Þýskaland: í Þýskalandi var keppt í bik- arkeppninni og lentu Ásgeir og leikntenn Stuttgart í basli með 2. deildar liðið Saarbrucken. Leikið var í Stuttgart og lauk leiknunt með jafntefli 0-0. Schalke tapaði fyrir 2. deildar- liðinu Hannover en Lárus og Urdingen-leikmenn sigruðu Hamborgarbanana Geislingen 2-0. Þau lið sem kontin eru í 8 liða úrslit eru: Bayern Múnchen, Werder Bremen, Urdingen, „Gladbach", Sol- ingen, Hannover og tvö af eftirtöldum; Stuttgart/Saar- brucken, Hertha/Leverkusen. Eftir fjögurra mánaða hvíld: Enn af Santana ■ Enn er ekki ljóst hvort eða hvenær Tele Santana, fyrrum landsliðsþjálfari Brasilíu í knattspyrnu tekur við sínu gamla starfi. Samkvæmt upp- lýsingum sem fréttamenn Reut- ers fengu hjá syni Santana, Rene, verður Tele Santana ekki laus frá starfi sínu í Saudi- Arabíu fyrr en samningur hans þar rennur út, í mars. Sonurinn sagði að besta leiðin væri lík- lega sú, ef Brasilíumenn vildu fá föður sinn til starfa i janúar eins og ráðgert hafði verið. að fara „diplómatískar" leiðir. Santana var boðið að taka við landsliðsþjálfarastarfinu að nýju í síðasta mánuði, og sam- þykkti hann það fyrir sitt leyti. En boð knattspyrnusambands- ins í Brasilíu hljóðaði upp á að Santana tæki við starfinu nú í janúar, sex mánuðum áður en fyrstu leikir landsliðsins eru í undankeppni HM, en þeir eru gegn Bólivíu og Paraguay. „Við skulurn vona að Joao Havelange, formaður Alþjóða- knattspyrnusambandsins (FIFA), nái að sannfæra Arab- ana,“ sagði Rene Santana. Cautinho, formaður Knatt- spyrnusambands Brasilíu, hef- ur sagt að fáist Santana ekki til starfsins í janúar verði einhver annar að taka við því. Byrjar Falcao aftur í febrúar ■ Brasilíski landsliðs- maðurinn í knattspyrnu, Paolo Roberto Falcao, sem gekkst undir upp- skurð á hné í Bandaríkj- unum í síðustu viku, sagði í gær að hann vonaðist til að geta byrjað að leika með liði sínu, Roma á Ítalíu, í febrúar. Falcao dvelst nú í bæn- um Porto Allegre í Bras- ilíu. Hann sagði í sjón- varpsviðtali í gær að hann mundi fara til Bandaríkj- anna aftur 10. janúar í læknisrannsókn, og fljúga þaðan til Rómar og byrja að æfa. Zola hleypur í Ziirich ■ Zola Budd mun enda fjög- urra mánaða keppnishlé í Zur- ich á sunnudaginn, þó hún hafi ekki yfirgefið föðurland sitt Suöur-Afríku, að því er Jannie Momberg, varaformaður frjáls- íþróttasambands Suður-Afríku og stjórnandi sjóðs sem fjár- magnar ferðir Zolu og talinn er heldur vafasamur, sagði í gær. Hlaupið sem Zola tekur þátt i er götuhlaup þar sem taka þátt a.m.k. 9 þúsund hlaupar- ar, en er þó ekki talið mjög sterkt. „Zola Budd mun mæta og vinna hlaupið,“ segir Momberg. Zola Budd er enn breskur ríkisborgari. Hún fékk ríkis- borgararétt í Bretlandi rtærri því undir eins og hún sótti um hann síðastliðið sumar, í því skyni að keppa fyrir Bretland á Ólympíuleikunum í Los Angel- es, sem hún og gerði. Fréttaskýrendum í Evrópu þykir heldur vafasamt að Zola geti búið í Suöur-Afríku og ferðast síðan þaðan til keppni sem breskur þegn, en eins og kunnugt er liafa fá ríki íþrótta- samband við Suður-Afríku vegna kynþáttamisréttis sent þar ríkir. Svipað giltlir um stjórnmálasamband. Þegar Momberg var spurður um gagnrýni af hálfu Charles Niew- oudt, formanns Frjálsíþrótta- sambands S-Afríku vegna starfs hans í þágu Zolu Budd, sem fram kom í blöðum í S-Afríku í síðustu viku, svaraði liann: „Ég hef ekkert um það að scgja. Mínar skýringar ntun ég færa fram á fundi sambands- ins í janúarlok, og ég vona að ég geti skýrt mál mitt nægilega þar." Gagnrýni Niewoudts gekk út á það að það væri óþægilegt fyrir Suður-Afríku að styrktar- sjóður Zolu Budd, sem væri breskur ríkisborgari og keppti því fyrir Bretland, væri í Suður- Afríku. Zola Budd kom til Suður- Afríku í ágúst eftir keppnina á Ólympíuleikunum, og sagði í síðasta mánuði að hún ætlaði að dveljast þaráfram, en mundi keppa á alþjóðlegum móturn, þar eð settur hefði vcrið á stofn sérstakur sjóður til að kosta ferðir hennar til keppni á cr- lendri grund. Forsprakkar sjóðsins eru Momberg og tveir aðrir Suður-Afríkanar. KEISARINN FRA Kína Laugavegi 22 Skemmtir gestum með spili og söng. ÚRSUT ■ Laugardagur 22. des. 1. DEILD: Arsenal-Watford .. 1-1 Aston Villa-Newcastle .. 4-0 Everton-Chelsea .. 3-4 Man.Utd.-Ipswich .. 3-0 Norwich-Tottenham .. 1-2 Sheff.Wed.-Stoke . . 2-1 West Ham-Southampton .. 2-3 Leicester-Coventry .. 5-1 Sunderland-Nott.Forest .. 0-2 2. DEILD: Cardiff-Sheff.Utd .. 1-3 Fulham-Man. City .. 3-2 Grimsby-Middlesb .. 3-1 Huddersf.-Brighton .. 1-2 Portsmouth-Oxford .. 2-1 Wimbledon-Birmingham .. 1-2 Wolves-Leeds .. 0-2 Carlisle-Blackburn .. 0-1 Oldham-Barnsley .. 2-1 Föstudag Tvíl skemmtir frá 10-3 Laugardag Tvíl á fullu frá 10-3 Sperrið eyrun og fylgist með. Gamlárskvöld Tvíl enn að. Opið frá 10-4 Nýárskvöld. Matseöill. Forréttur. Ýsukokteill m/ristuðu brauði og smjöri. Ölkelduseyði Aðalréttur. Uppáhald Keisarans Eftirréttur. Ferskt ávaxtasalat AÐEINSKR. 970 Borðapantanir í síma 13628 Húsið opnar kl. 18.00.Tvíl leikur við hvern sinn fingur eftir borð- hald, og allir taka undir. KIKTU OLKELDUNA og léttu af þér skammdegisleiðanum við Ijúffengar veitingar. Opið virka daga til kl. 1.00 og til kl. 3.00 föstudaga og laugardaga Boröapantanir í síma 13628. ÖLKELDAN Laugavegi 22, 2. hœö (gengiö inn frá Klapparstíg)

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.