NT - 08.02.1985, Blaðsíða 3

NT - 08.02.1985, Blaðsíða 3
 Föstudagur 8. febrúar 1985 3 Blaðll Ltl ÁBÓT Ferðamál Hópferðir til Mallorka í vor Paradís eldri borgara ■ Ferðaskrifstofan Atlantik verður með sérstakar hóp- ferðir fyrir eldri borgara til Mallorka, nú í vor. Fyrri ferðin verður þann 17. apríl og sú seinni 6. maí. Flogið verður í beinu leigu- flugi til Mallorka og verður það þægilegt dagflug. Tvenns- konar gististaðir eru í boði, íbúðahótelið Royal Playa de Palma, en þaðan er stutt í verslanir, veitinga og skemmti- staði, og íbúðahótelið Roy- al Jardin del Mar í bænum Santa Ponsa, sem er 20 km vestan við Palma. Santa 'Ponsa er mörgum eldri borg- urum kunnur, því þangað hefur verið farið áður í hóp- ferðir. Petta er friðsæll staður, en þó ekki langt að sækja lífsins lystisemdir. Með í þessum ferðum verð- ur hjúkrunarfræðingur og sérstakur fararstjóri verður hinn góðkunni og vinsæli Hermann Ragnar Stefáns- son. Auk þess verða fararstjór- ar Atlantik á Mallorka hópn- um til aðstoðar og munu þeir skipuleggja ferðir um eyjuna. dvelja :í lierherginu lengur lirotll'arardaginn. Að þreyja þorrann reynist mörgum erfitt - en hægt er aö gera sér dagamun í Blómasalnum á Hótel Loftleiðum. Kalda borðið býður ávallt upp á úrvals þorramat í hádeginu. Þar að auki er fjölbreyttur matseðill og hlýlegur bar. Opið 12 - 14.30 og 19 - 22.30. Borðapantanir í síma 22322 - 22321. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA /V HÓTEL

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.