NT - 08.02.1985, Blaðsíða 11

NT - 08.02.1985, Blaðsíða 11
■ Jesus Christ Superstar - söngieikurinn var settur á svið á skemmtuninni, og tókst vel. í Háskólabíói útfært í kabarett stíl, og það fór ekki milli mála að nóg er af föngulegu fólki í Verslunar- skólanum. Nemendamótsdagurinn er langur og strangur, og hefst með partýum í heimahúsun, um níuleytið í morgunsárið. Þessar veislur standa oft fram til klukkan 13, og er þá farið á skemmtunina, sem haldin er í Háskólabíó, eins og áður segir. Skemmtunin stendur allt fram til kl. 17,ogerþáfariðogskipt um föt, og haldið á eitthvert af hirium mörgu veitingahúsum, og sest að snæðingi. Partý hefj- ast aftur um klukkan 21, og um miðnættið er haldið á ball, og dansað á meðan orkan leyfir. Þeir al-hörðustu, fara síðan í veislur eftir ball. ■ Úr leikritinu Aljóna og Ivan. Inga Hildur Haraldsd. sem „Grái úlfurinn. Aljóna og ívan í Lindarbæ ■ Sýningar á barnaleikritinu Aljóna og ívan á vegum Leík- listarskóla íslands og Tónlist- arskólans í Reykjavík verða i Lindarbæ á föstudag, sunnu- dagogþriðjudag. Allarsýning- arnar hefjast kl. 17.00 (kl.5 ). Miðapantanir eru í síma 21971, en þar er símsvari og svarað allan sólarhringinn. ■ Atriði úr leikritinu Gísl. Leikfélag Reykjavíkur: Dagbók Önnu Frank, Agnes og Gísl ■ í kvöld (föstudagskvöld) sýnir Leikfélag Reykjavíkur Dagbók Onnu Frank, sem sýnt hefur verið frá því snemma í haust. Hallmar Sigurðsson leikstýrir. Guðrún Krist- mannsdóttir leikur Önnu Frank, og er þetta frumraun hennar í atvinnuleikhúsi. For- eldra hennar leika Sigurður Karlsson og Valgerður Dan, en aðrir leikendur eru Margrét Helga Jóhannsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Jón Sigur- björnsson, Gísli Halldórsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Jón Hjartarson og María Sig- urðardóttir. Sýningum fer senn að fækka á þessu vinsæla leikriti. Annað kvöld (laugardags- kvöld) er Agnes - barn Guðs á fjölunum, en þetta leikrit Johns Pielmeier hefur verið sýnt víða um lönd síðustu ár. Sýningin þykir óvenju áhrifamikil og vel leikin. Leikarar eru þær Guðrún Gísladóttir, Sigríður Hagalín og Guðrún Ásmundsdóttir, en leikstjóri er Þórhildur Þorleifs- dóttir. Á sunnudagkvöldið er Gísl á sýningarskránni, en það hef- ur nú verið sýnt á annað ár og sýningar nálgast 70. Til stóð að taka verkíð út af verkefnaskrá, en vegna gífurlegrar aðsóknar verður það sýnt áfram enn um sinn. Fimmtán leikararsyngja, leika og dansa í þessu víðfræga verki Brendans Behans, sem Stefán Baldursson leikstýrir. Sigurður Rúnar Jónsson stjórnar tónlistinni, en með stærstu hlutverk fara Gfsli Halldórsson, Martgrét Helga Jóhannsdóttir, Jóhann Sigurð- arson (gíslinn), Guðbjörg Thoroddsen og Hanna María Karlsdóttir. Litli Kláus og stóri Kláus í Bæjarbíó ■ Revíuleikhúsið sýnir Litla Kláus og stóra Kláus í Bæjarbí- ói í Hafnarfirði laugardag og sunnudagkl. 14. Miðapantanir eru allan sólarhringinn í síma 46600. Sýningum fer að fækka. Síðustu sýningar á Carmen ■ Umhelginaverða3sýning- ar á Carmen. föstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöld kl. 20 og eru þetta jafnframt síð- ustu sýningar. í aðalhlutverk- um eru m.a. Sigríður Ella Magnúsdóttir og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Föstudagur 8. febrúar 1985 11 Blað II Kvikmynd í MÍR um gasleiðsluna milli Síberíu og V-Evrópu ■ Kvikmyndasýning verður að venju í húsi MÍR, Vatnsstíg 10 n.k. sunnudag, 10. febrúar. kl. 16.00. Sýnd verðurheimild- arkvikmynd um hinar ntiklu jarðgasauðlindir í Vestur-Sí- beríu, nýtingu þeirra og eink- um gasleiðsluna miklu til Vest- ur-Evrópulanda, sem tekin var í notkun í fyrra. Skýringar með myndinni eru á ensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Myndakvöld Ferðafélags íslands ■ Ferðafélagið verður með myndakvöld miðvikudaginn 13. febrúar að Hverfisgötu 105, Risinu, og hefst það kl. 20:30 stundvíslega. Grétar Ei- ríksson sýnir myndir og segir frá eftirtöldum stöðum: Karls- drætti, Núpsstaðarskógi, Öskju, Hljóðaklettum, Þúfu- verum, Eyvindarkofaveri, Grímsvötnum, Þingvöllum, Heiðmörk, Selatöngum og Borgarlandi. Eftir hlé sýnir Tryggvi Hall- dórsson myndirfrá: Loðmund- arfirði, Portúgal, Hagavatni og Jarlshettum. Grétar og Tryggvi koma Útivistarferðir ■ Fjallaferð á þorra: Helgar- ferð 8.-10. febr. Gist verður í húsi og sundlaug er á staðnum. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a s. 14606. Gullfoss í Idakaböndum: Sunnudaginn 10. febr. kl. 10.30. Einnig verður farið að Brúarhlöðum, Geysi, Hauka- dal, Bergþórsleiði og víðar. Kleifarvatn - Krísuvík og ná- grenni: Sunnudaginn 10. febr. kl. 13.00. Hverirogfrostmynd- anir við Seltún. Létt ganga. Frítt fyrir börn með fullorðn- um. Brottför í ferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni að vest- anverðu. Útivistarfélagar munið að gera skil á árgjaldinu. Þá fæst 10. ársrit sent. Myndasýning Breiðfirðingafélagsins ■ Breiðfirðingafélagið í Reykjavík efnir til myndasýn- ingar í Domus Medica sunnu- daginn 10. febrúar kl. 14.30. Þátttakendur úr ferðurn félags- ins í Þórsmörk sumarið 1983 og til Vestmannaeyja 1984 eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér myndir. Allir félagar og gestir vel- komnir. Kaffiveitingar. ■ Eitt verkanna á sýningu Jónínu Guðnadóttur. Skúlptúrsýning Jónínu .■ Jónína Guðnadóttir, leir- ' listamaður, opnar sýningu á skúlptúrum, lágmyndum o.fl. í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar að Strandgötu 34, laugardaginn 9. Sýningin er opin daglega frá ' víða við og gefst hér gott tækifæri til að sjá þá staði sem Ferðafélagið skipuieggur ferð- ir til. Veitingar verða í hléi. Allir velkomnir, félagar og aörir. Ferðir Ferðafélags íslands ■ Öxarárfoss í klakabönd- um: Öxarárfoss i klakabönd- um er sjaldan fallegri en núna. Gengið verður niður AI- mannagjá að fossinum og víðar, eftir því sem tíminn leyfir. Þingvellireruskoðunar- verðir á öllum árstímum. Brottför er frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Far- miðar seldir við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferö í Brekkuskóg helgina 15.- 17. febrúar. Farin verður helg- arferð í Brekkuskóg helgina 15.-17. febrúar og gist í sumar- bústöðum. Gullfoss skoðaður í klakaböndum, skíðagöngur og gönguferðir. Leitið upplýs- inga á skrifstofu Ferðafélags íslands. kl. 14-19. Henni lýkur 24. febrúar. Þettaer fimmtaeinka- sýning Jónínu en hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga innan lands sem utan, m.a. Scandinavia Today í Banda- ríkjunum og Form Island sem hófst í Helsingfors á síðast- liðnu ári. Frestun kaffiboös Vegna óviðráðanlegra að- stæðna seinkar kaffiboði fyrir Breiðfirðinga 60 ára og eldri til sunnudagsins 12. maí, og verð- ur það þá í félagsheimili Bú- staðakirkju. Vinsamlega breytið dagsetningu á heim- sendri dagskrá. Stjórn Breiöfirðingafélagsins Félagsvist Skagfirðingaféiagsins ■ Skagfirðingafélagið í Reykjavík verðúr með félags- vist í Drangey, Sfðumúla 35, sunnudaginn 10. febr. Byrjað verður að spila kl. j4.00. :gL Laugardagskaffi Kvennahúss ■ Laugardaginn '9. febrúar verður verkefnið Klassa píur. Vorkonur Alþýðjfleikhússins ræða um verkið, |fni þess og vinnu við það. Wi.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.