NT - 03.03.1985, Blaðsíða 7
Sunnudagur 3. mars 1985 7
Myndlist
M Tvö verk frá sýningunni 1983. Það til vinstri
nefnist „Love Police“: Engines in Us (The
Doors). Verkið til hægri nefnist „Nowevery-
body“ og er tileinkað Fassbinder. Efniviður er
aðallega brons og kolateikningar á pappír.
M „Menning, menning" nefnist þetta verk frá 1982-3. Til vinstri er akrílmálning á masonít og til vinstri kolateikning á rauðan pappír.
Stærð um 2x3 metrar.
HYDRA-SHIFT
Auka má og draga úr hrað-
anum með því einu að færa
gírstöngina fram eða aftur,
án þess að kupla frá eða
stöðva vélina.
Bendutn sérstaklega á hinn fjölþætta búnað, svo sem:
Frábæra aðstöðu fyrir stjórnanda. - Hljóðeinangrað
hús með sléttu gólfi, lituðu gleri ogfrábæru útsýni. Æuk
þess er öllum stjórnbúnaði komið fyrir á þægilegasta
máta fyrir stjórnandann.
Dráttarvélar
íýmsum stærðum
með eða án framdrífs
Vegna góðrar reynslu bjóðum við óhræddir 2 ára ábyrgð
á CASE dráttarvélum, og erum þar með fyrstir á íslandi
til að veita dráttarvélakaupendum slíkt öryggi.
Þeir sem hafa keypt CASE dráttarvél nú þegar munu
einnig njóta tveggja ára ábyrgðar.
Mjög gott verð á öllum stærðum
t.d. 1294 62 ha. með drifi á öllum hjólum og
fullkomnasta búnaði á aðeins kr. 510.000.-
Tveggja ára ábyrgð
Kynnið ykkur verð og greiðslukjör
ÞÉR TEKSTÞAÐ MEÐ KííO
Járnhálsi 2
110 Reykjavík
Sími 83266.