NT - 09.03.1985, Blaðsíða 5

NT - 09.03.1985, Blaðsíða 5
 í Laugardagur 9. mars 1985 5 _ Fréttir ■ Sinfóníuhljómsveit æskunnar leikur undir stjórn Pauls Zukof- skys í MH í dag. NT-mynd: Ari. Þjóðmálaumræða: Sinfóníuhljómsveit æskunnar: Vígbúnaður Fyrstu tónleik- arnir eru í dag ■ Sinfóníuhljómsveit æskunn- ar heldur fyrstu tónleika sína í sal Menntaskólans við Hamra- hlíð í dag. laugardaginn 9. mars, kl. 19. A tónlcikunum verða fluttir þrír þættir úr Wozzek eftir Alban Berg, þar sem Elísa- bet Erlingsdóttir syngur ein- söng, og sinfónía nr. 1 í c-moll eftir Brahms. Hljómsveitin var stofnuð í janúar, í byrjun Árs æskunnar, samkvæmt ákvörðun tónlistar- skólastjóra landsins. í sveitinni spila rúmlega 80 ungir hljóð- færaleikarar. Tónleikarnir eru árangur hálfs mánaðar nám- skeiðs undir stjórn Pauls Zukof- skys. Aðgangur að tónleikunum í dag er ókeypis og öllum heim- ill. á Gauknum ■ Vígbúnaðurinn á ís- landi verður umræðuefn- ið á þjóðmálafundi á Gauki á Stöng á morgun, sunnudag, kl. 15. Frum- mælendur verða Ólafur Ragnar Grímsson og Birgir ísleifur Gunnars- son, cn á undan þeim flytur Gunnar Gunnars- son starfsmaður öryggis- málanefndar stutt yfir- litserindi. CÍTROENA Atvinnubifreiðastjórar Höfum til afgreiðslu nú þegar tvær díesel bifreiðar af gerðinni ‘CITROÉN^ BX 19TRD sem hlotið hefur mikið lof atvinnubílstjóra, sem og annarra, fyrir sérstakt og fallegt útlit, frábæra aksturseig- inleika og síðast en ekki síst lága eldsneytiseyðslu og hagstætt verð. Vél 1905 cc. og 65 hestöfl 4 cyl. • Vatnskæld • 5gíra • Framdrifinn Vökvastýri • 5dyra • Fjarstilltirbaksýnisspeglarábáðumframhurð- um • Snúningshraðamæfir • Smurolíumælir • Quartsklukka • Rafdrifnar rúður • Reyklitað gler • Rafdrifnar læsingar á öllum hurðum • Þurrka á afturhlera • Útvarpsloftnet og hátalarar • Niður- fellanlegt aftursæti • Hilla yfir farangursgeymsiu • Diskabremsur á öllum hjólum. Eyðsla pr. 100 km 5 lítrar. Verð til leigubílstjóra frá kr. ca. 483.700.- Innifalið er 6 ára ryðvarnarábyrgð, skráning, hlífðarpanna undir vél og fullur eldsneytistankur. G/obuSr" l At.MUl I ■> SIMIH1V,-, NÍU LÍF? Líf og starfsorka er dýrmæt- asta eign hvers og eins, enda grundvöllur þeirra verðmæta sem standa undir þörfum ein- staklinga og fjölskyldna. Eru þér ljós þau áhrif sem skyndilegt fráfall þitt myndi hafa á stöðu þinna nánustu? Veitir lífeyrissjóður, al- mannatryggingarkerfi, eða kjarasamningur stéttarfélags þíns nauðsynlega grundvallar- vemd? Líftrygging vemdar fjöl- skyldu þína gegn fjárhagslegum áföllum við óvænt fráfall þitt. Við bjóðum verðtryggingu allt tryggingartímabilið svo líf- tryggingin heldur ætíð verðgildi sínu. Tryggingaráðgjafar okkar aðstoða þig við val á tryggingar- upphæð og tegund tryggingar svo ömggt sé að þú hafir há- marksvemd á hagstæðu iðgjaldi. Verðtryggð líftrygging M'uftrygging GAGNKVÍMT TRYGGINGAFÉLAG BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Skrifstofur: Laugavegur 103 105 Reykjavík Sími 91 26055 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.