NT - 09.03.1985, Blaðsíða 12

NT - 09.03.1985, Blaðsíða 12
Laugardagur 9. mars 1985 12 Óháði vinsælda- ■ The Smiths eru búnir aö tryggja sér efstu sætin á þeir hafa veriö útnefndir besta hljómsveit ársins 1984 af lesendum NME. Sex Pistols eru gengnir aftur og er Mirii album þeirra i 8. sæti listans yfir stórar plötur... Litlar plötur 2 2 Hawsoonisnow 2. 1 13. 14. 16 Blue Monday 15. 21 16. 20 Mr.Blues 17. » * >•>••••»«••«*•..»*♦< *<♦• • J' • t » • • | | » • > « * > ♦ * | * ♦ | » » . I | • • 17. 17 18. 8 19. 13 Zen Arcade •4 ■ Mezzoforte í sveiflu á Broadway endur fyrir löngu, í þann tíma er Kristinn Svavarsson biés í saxann í sveitinni. Ni-mynd: ah Mezzoforte leggja upp í tónleikaferð: „Taking off“ í sung- inni útgáfu í Evrópu ■ Mezzoforte eru í óða önn þennan mánuð til frekari söng. Hann annast söngvarinn má geta þess að þeir verða að búa sig undir 3-4 mánaða undirbúnings. Chris Chameron og er þetta með á öllum helstu Jazzfesti- konsertferöalag um Evrópu Litla platan þeirra, „Taking nýtt skref í ferli Mezzoforte. völum í Evrópu, s.s. bæði í sem hlcypt verður af stokkun- off“ fer væntanlega á markað Tónleikaferðin sem stcndur Turku í Finnlandi og í Hol- um í byrjun apríl. Munu þeir seinna í þessum mánuði í Eng- fyrir dyrum er sú stærsta sem landi. Einnig munu þeir spila í halda til London um miðjan landi og hefur verið bætt við Mezzofortc hafa iagt upp í og Tívolí í Kaupmannahöfn. Ársel vinsældalistí M Dead or Alivc vaöa upp listnnn í Árseli með lagið „You Spin Me Arouud“ ogsömuleiöis koma Indo China sterkt úf með „Kao Barig“. En King halda fyrsta sætinu með Lóve and pride... ' 1. 1 Love and Pride. 2. 3. 4. 4 5. • 7. 6 ShfflJt... 8. 15 Forever Young....... 9. 7 Shoot Your Shoot.. 10. 11 Thim 11. 2 Moment Of Truth 12. • LateBar. 14. 9 Loveitoy............. 15. • Thís Is Not America.. . i • > • i • ■ t. > • < • i • • • > ■ t • • ■ t •. • .Vt •••«•«•>••'• • to t t « • ♦»«. • • *t♦*♦«♦«»♦•«»»..*♦*♦•♦>. f '«• • * •»• ■ •»• t«• • t»«• t • • • * • • •»• • • ••.•t•••••••>•••t. •• • ••••• • . Proce Survivor • • •. •. • • • > • • • • • •. • *i*» »••♦•»•♦♦*»••••*♦ • »•.. ■ •.. > i. • ..... Bárujárn í Safarí ■ Þungarokkarar féngu eitthvað fyrir sinn snúð í Safarí á fimmtudaginn í síðustu viku þar sem rokksveitin Drýsill þandi strengi og raddbönd við mikinn fögnuð áhorfenda. Drýsill er með rokk á þyngri nótunum en breiðskífa mun vera í burðarliðnum hjá þeim Var keyrt í gegnum lög af plötunni en einnig var flutt nýtt efni. Drýsill á rætur sínar að rekja til nokkurra genginna rokksveita. Eiríkur Hauksson söngvari og gítarleikari var áður í Start svo og Jón Ólafs- son bassaleikari en Einar Jóns- son gítarleikari sló strengi í Þrumuvagninum. Trommu- leikari Drýsils er Sigurður Reynisson en hann mun vera nýgræðigur í rokkflórunni. ■ Eiríkur Hauksson söngvari Drýsils umkringdur æstum aðdáend- um í Safarí á dögunum. Til vinstri grillir í rokkskríbent Moggans í miklum „Feeling“. NT-myndir: Ari. ■ Toinas Ledin hugsandi á svip, hvernig skyldi Islandsför- in takast? ■ Sænski popparinn Tomas Ledin er væntanlegur til lands- ins 15. mars næstkomandi og spilar hann ásamt hljómsveit sinni á Broadway 15.-16. mars. Tomas Ledin hefur notið mikilla vinsælda í Svíþjóð á undanförnum árum, m.a. fyrir plöturnar „Human Touch“ og „Captured". Hér á landi hefur henn helst getið sér frægðar fyrir lagið „What Are You Doing Tonight“ sem naut tölu- verðra vinsælda hér í fyrra. Sænskur poppari á leið til Íslands

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.