NT - 12.03.1985, Blaðsíða 15

NT - 12.03.1985, Blaðsíða 15
 fílí? Þriðjudagur 12. mars 1985 15 LlU Myndasögur Bridge JfAA PAVfí (V-IZ ) 1984 United Feature Syndicate.lnc. ■ Martin Hoffman, og Zia Mahmood, sern koma hingað á Bridgehátíð, eru báðir sér- fræðingar í rúbertubridge og hafa sjálfsagt af honurn dágóðar tekjur. Þetta spil kom fyrir í bertu í London og þar spiluðu Mahmood og Hoffman saman. Peir sátu í vörninni: Norður * KDG42 V 86 ♦ 75 4* KG86 Vestur * A93 Þ 107543 ♦ KD 4> 1054 Austur ♦ 6 * K92 ♦ A109642 4» 972 Suður * 10875 V ADG ♦ G83 4« AD3 Suður var sagnhafi í 4 spöðunt eftir að hafa opnað á 12-14 punkta grandi og norður spurt unt háliti. Zia í vestur spilaði út tígulkóng, sem átti slaginn, og síðan tíguldrottningu. Án þess að hugsa sig um tók Hoffman með ásnum og skipti í hjarta- níuna. Suður féll í sömu gildru og margir andstæðingar Hoffmans á undan. Hann smitaðist af því hvað Hoffman er fljótur að spila. Án þess að hugsa sig nægilega um stakk hann upp hjartaás og ætlaði að henda hjarta í borði niður í tígulgos- ann heima. En Zia trompaði og sagnhafi varð að lokum að gefa slag á spaðaás og hjartakóng meðan hjartasvíningin var rétt. Þetta var að vísu ntjög skemmtileg vörn hjá Hoffman, að gefa sagnhafa slag á tígulgos- ann, sem hann vissi að yrði ónýtur hvort eð var. En ef suður hefði hugsað sig betur unt átti hann að sjá hvers kyns var. Með hjónin þriðju eða lengri í tígli og hjartakóng hefði Zia ekki spilað drottningunni til baka heldur litlum tígli, til að Hoff- man kæmist örugglega inn til að spila hjarta í gegn. En slíkt er oft auðveldara að sjá eftirá og sjálfsagt hefðu margir fallið fyrir þessu bragði Hoffmans við spilaborðið. Sérð þú < það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. DENNI DÆMALAUSI Það styttir upp, Jói. Það hefur alltaf stytt upp. 4549 Lárétt 1) Svalar. 5) Sturluð. 7) Ullarflóki. 9) Ógæfa. II) Farða. 13) Hraða. 14) Stó. 16) Stafrófsröð. 17) Tilver- an. 19) Seðlana. Lóðrétt 1) Menn. 2) Svik. 3) Tog- aði. 4) Upphefja. 6) Alls- lausa. 8) Morar. 10) Kær- leikurinn. 12) Endalok. 15) Rógur. 18) Tónn. Ráðning á gátu No. 4548 Lárétt 1) Jórunn. 5) Ósa. 7) RS. 9) Auma. ll)Væn. 13) Tel. 14) ítak. 16) II. 17) Sauða. 19) Garmar. Lóðrétt 1) Jórvík. 2) Ró. 3) USA. 4) Naut. 6) Mallar. 8) Sæt. 10) Meiða. 12) Nasa. 15) Kar. 18) Um.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.