NT - 12.03.1985, Síða 18
flokksstarf
Ráðstefna Framsóknarflokksins
um sveitarstjórnarmál haldin á
Hótel Hofi 22. og 23. mars 1985.
Föstudagur 22. mars.
Kl. 15.00-15.10 Setning: Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir,
vararitari Framsóknarfiokksins.
Kl. 15.10-15.20 Ávarp:SteingrímurHermannsson,forsætis-
ráðherra.
Kl. 15.20-15.50 Erindi: Framsóknarflokkurinn og sveitar-
stjórnarmál, Alexander Stefánsson, félags-
málaráðherra.
Kl. 15.50-16.05 Erindi: Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga,
Sigurður Jóhannesson, aðalfulltrúi.
Kl. 16.05-16.20 Sveitarfélögin og atvinnulífið, Bjarni Einars-
son, framkvæmdastjóri.
Kl. 16.20-16.35 Umhverfismál: Áslaug Magnúsdóttir, fulltrúi
í náttúruverndarráði Akureyrar.
Kl. 16.35-16.50 Húsnæðismál: Práinn Valdimarsson, for-
maður húsnæðismálastjórnar.
Kl. 16.50-17.15 Kaffihlé.
Kl. 17.15-19.00 Umræður og fyrirspurnir.
Kl. 19.00-20.00 Matarhlé.
Kl. 20.00-20.30 Framsóknarflokkurinn og næstu sveitar- >
stjórnarkosningar, Guðmundur Bjarnason,
aiþm., ritari Framsóknarflokksins.
Kl. 20.30-23.00 Hópstarf.
a) Atvinnumál. b) Umhverfismál. c) Húsnæðismál.
Laugardagur, 23. mars.
Kl. 9.00-10.00 Hópstarf.
Kl. 10.00-12.00 Umræður um kosningaundirbúning.
Kl. 12.00-13.30 Hádegisverður.
Kl. 13.30-15-30 Umræður og afgreiðsla mála.
Kl. 15.30-15.45 Ráöstefnuslit.
Ráðstefnustjórar verða Steinunn Sigurðardóttir og Kristján
Benediktsson. ~
Árshátíð
Framsóknarfélag Austur Skaftafellssýslu heldur árshátíð aö
Hótel Höfn laugardaginn 16. mars kl. 20.00. Miöapantanir hjá
Ásgerði I síma 8265 og hjá Erlu I síma 8286. Nánar auglýst
með dreifibréfi. Munið að tryggja ykkur miða í tíma.
Stjórnin.
Varahlutir
Hedd hf.
Skemmuvegi M-20 Kópavogi
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti
Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar
tegundir bifreiða, m.a.
Galant 1600 árg '79
Subaru 1600 árg 79
Honda Civic árg 79
Datsun 120 A árg 79
Mazda 929 árg 77
Mazda 323 árg 79
Mazda 626 árg 79
Mazda 616 árg 75
Mazda818árg 76
Toyota M II árg 77
Toyota Cressida árg 79
Toyota Corolla árg 79.
Toyota Carina árg 74
Toyota Celica árg 74
Datsun Diesel árg 79
Datsun 120 árg 77
Datsun 180 B árg 76
Datsun 200 árg 75
Datsun 140 J. árg 75
Datsun 100 A árg 75
Daihatsu
Carmant árg 79
Audi 100 LS árg 76
Passat árg 75
Qpel Record árg 74
VW 1303 árg 75
C Vega árg 75
Mini árg 78
Volvo 343 árg 79
Range Rover árg 75
Bronco árg 74
Wagoner árg 75
Scout II árg 74
Cherokee árg 75
Land Rover árg 74
Villis árg '66
Ford Fiesta árg '80
Wartburg árg '80
Lada Safir árg '82
Landa Combi árg '82
Lada Sport árg '80
Lada 1600 árg '81
Volyg 142 árg 74
Saab 99 árg '76
Saab 96 árg 75
Cortina 2000 árg 79
Scout árg 75
V-Chevelle árg 79
A-Alegro árg ’80
Transit árg 75
Skodi 120 árg '82
Fiat 132 árg '79
Fiat 125 P árg '82
F-Fermont árg 79
-F-Granada árg '78
Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt
og guf uþvegið. Véiar yf irfarnar eða
uppteknar með allt að 6 mánaða
ábyrgð. fsetning ef óskað er.
Kaupum nylega bila til niðurrifs og
jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka
daga frá kl. 9-19 laugardaga kl.
10-16. Sendum um land allt.
Hedd h.f. síma 77551 og 78030
Reynið viðskiptin
Autobianci'77
AMC Hornet’75
AustinAllegro'78
Austin Mini'74
ChervoletMalibu’74
Chervolet Nova’74
Dodge Dart’72
Ford Cortina’74
Ford Eskord'74
Fiat 13177
Fiat 13276
Fiat 125 P'78
Lada1600’82
Lada 150078
Lada1200’80
Mazda929’74
Mazda616 74
Mazda 81875
Volvo 14471
Volvo 14574
VW1300-130374
VW Passat'74
MercuryComet’74
BuickAppalo’74'
HondaCevic'76
■Datsun 200 L'74
:Datsun100A'7.6 •
Simca 130777
Simca1100’77
Saab99'72
Skoda120 L’78
Subaru4WD’77
Trabant’79
Wartburg'79
Toyota Carina'75
ToyotaCorolla’74
ToyotaCrown’71
Renult4'77
Renult5'75
Renult12 74
■Reugout 50474
Jeppar
Vagoner,’75
Range Rover 72
Landrover'71
Ford Bronco’74
sími 23560.
Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt.
Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga frá kl. 10-16. Aðal-
partasalan Höfðatúni 10, sími
23560.
Varahlutir
Bílapartar - Smiðjuvegi D12.
Varahlutir - ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta
Höfum á lager varahluti í flestar tegundir
bifreiða, þ. á m.:
A. Allegro 79
A. Mini'75
Audi 100 75
Audi 100 LS’78
AlfaSud 78
Blaser'74
Buick 72
Citroén GS '74
Ch. Malibu'73
Ch. Malibu 78
Ch. Nova’74
Cherokee 75
Datsun Blueb. '81
Datsun 1204 '77
Datsun 160 B 74
Datsun 160J77
Datsun 180B77
Datsun 180B74
Datsun 220 C 73
Dodge Darl '74
F. Bronco’66
F. Comet'74
F. Cortina'76
F. Escort 74
F. Maverick '74
F. Pinto'72
F.Taunus '72
F.Torino’73
Fiat125P'78
Fiat 132 '75
. Galant 79
Hornet'74
Jeppster’67
Lancer'75
Mazda616'75
Mazda818'75
Mazda 929 75
Mazda 1300 74
M.Benz200 70
Olds. Cutlass 74
Opel Rekord 72
Opel Manta 76
Peugeot 50471
Plym. Valiant 74
Pontiac 70
Saab 9671
Saab 99 71
Scoutll’74
Simca1100’78
Toyota Corolla 74
Toyota Carina’72
ToyotaMarkll’77
Trabant’78
Volvo 142/4 71
VW1300/2 72
VWDerby’78
VW Passat 74
Wagoneer 74
Wartburg 78
Lada1500 77
Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum.
Eurocard og Visa
kreditkortaþjonusta. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu.
Sendum varahluti um allt land. Bíla-
partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa-
vogi. Opið frá kl. 9-19 virka daga og
kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og
78640.
SPENNUM
BELTIN
4
sjálfra okkar
vegna!
^-IHÚIMl
Bílvirkinn;
Smiðjuvegi 44 E
200 Kópavogi
símar 72060 og 72144
Ábyrgð á öllu.
Höfum á lager mikið úrval varahluta í
flestar gerðir bifreiða.
Cheroceeárg.'77
Ch.Malibu árg.'79
C.H.Nova árg. '78
BuickSkylark
árg. 77
C.H. Pickup árg’74.
C.H.BIaserárg.’74
Lada Safir árg.’82
Lada1500 árg. '80
Willis árg. '66
Ford Enconol. árg.'71
Bronco árg. '74
Volvo244 árg. 77
Volvo144 árg. '74
Polonezárg.’81
Suzuki ss80
árg. '82
Mitsub. L 300 árg.’82
HondaPreludeárg.'81
HondaAccordárg.'79
HondaCivic árg.’77
Datsun140Yárg.’79
Datsun 160 árg. '77
ToyotaCarinaárg.'80
Dodge Pickup árg.'70 Toyota Carina árg.'74
VW Golf árg. 76 Toyota Crown
VW migrobus árg. 74 árg, 72
VW1303árg.'74 Subaruárg.’77
Citroen G.S.árg.'75 Mazda RX4 árg.’78
Simca 1508 árg. 77 Austin Allegro árg.’79
AlfaSUDárg. 78 Cortinaárg. 76
Skoda120LSárg.'80 FordTransitD
VolvoAmason árg.74
árg. '68 Ford0910D
Fiat P árg. '80 árg. 75
o.fl. LandRoverárg.’71
Opel Recordárg.’76
o.fl.
Ábyrgð á öllu. Vélar prófaðar, þjöppumæld-
ar og olíuþrýstimældar.
! Sendum um land allt.
Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa tll niður-
rifs, staðgreiðsla
Opið virka daga frá kl. 8-19
Laugardaga frákl. 10-16
Bilvirkinn Smiðjuvegi 44 E
200 Kópavogi símar 72060 og 72144
Opið i hádeginu
Continental
Betri barðar undir bílinn hjá Hjól-
barðaverkstæði Vesturbæjar, Ægis-
síðu 104 í Reykjavík, sími 23470.
I
til söiu
Til sölu Zetor 7045 árgerð 1983 fjórhjóladrifinn. Upplýsingar gefnar að Stóra-Vatnshorni s ími um Búðardal.
Til sölu Volvo 244 DL árgerð 1982. Verð ca. 370 þús. Upplýsingar í síma 91-33854.
Þriðjudagur 12. mars 1985 18
Kefivíkingar
Suðurnesjamenn
Fundur verður haldinn þann 14. mars í
Framsóknarhúsinu I Keflavík.
Frummælendur: Steingrímur Hermannsson forsætisráð-
herra. Jóhann Einvarösson aöstoðarmaður
ráðherra. Finnur Ingólfsson formaður SUF.
Inga Þyrí Kjartansdóttir.
Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið - Unga fólkið og Fram-
sóknarflokkurinn.
Fundarstjóri: Guðjón Stefánsson bæjarfulltrúi.
S.U.F.I.R.
Konur - Kópavogi
Landssamband framsóknarkvenna og
Freyja félag framsóknarkvenna I
Kópavogi halda 5 kvölda námskeið í
Hamraborg 5 sem hefst fimmtudaginn
14. mars kl. 20.00.
Námsdeiðið er ætlað konum á öllum
aldri.
Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfs-
trausts, ræðumennsku, fundarsköpum
og framkomu í útvarpi og sjónvarpi.
Leiðbeinendur verða Unnur Stefáns-
dóttir, Inga Þyrí Kjartansdóttir, Ragn-
heiður Sveinbjörsdóttir, Ásta Ragn-
heiður Jóhannesdóttir. Þátttaka til-
kynnist Jónínu í síma 43416 og Unni
í síma 24480.
L.F.K. og Freyja.
atvinna - atvinna
Tónskólinn í Vík
auglýsir eftir skólastjóra næsta skólaár, fyrir
áriö 85-86. Æskilegar kennslugreinar: Píanó
og/eða blásturshljóðfæri. Uppl. í símum:
99-7214, 99-7130, 99-7109.
Skólanefnd
Lausstaðaviðjarð-
ræktarrannsóknir
að Tilraunastöðinni
í Fljótshlíð
Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar að
ráða sérfræðing á jarðræktarsviði að til-
raunastöðinni að Sámsstöðum í Fljótshlíð.
Megináherslan í starfinu verða fræræktar-
rannsóknir og vinna í tengslum við kynbætur
og ræktun byggs. Önnurverkefni í samræmi
við verkefnaáætlun Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins.
Umsóknir sendist Rannsóknastofnun land-
búnaðarins, Keldnaholti 110 Reykjavík. Um-
sóknarfrestur er til 15. apríl.