NT - 12.03.1985, Síða 22
Skíði, Alpagreinar:
Vinnur Girardelli
heimsbikarinn?
Hefur þegar sigrað í svigi og stórsvigi
■ AusUirríkismaðurinn sem
keppir fyrir Lúxemborg, Marc
Girardelli, svo gott sem tryggði
sér sigur í heimsbikarkeppninni
á skíðum með sigri í stórsvigi í
Aspen í Colorado í Bandaríkj-
unum á sunnudaginn.
Þessi sigur Girardellis tryggir
honum sigur í stórsvigskeppn-
inni í heimsbikarnum og bætist
þar við sigur í svigkeppni heims-
bikarsins. Sannarlega frábær
árangur hjá Girardelli.
Girardelli fékk tímann
2:27,40 en hann var neðarlega
eftir fyrri umferðina. Seinni um-
ferðina keyrði hann síðan eins
og sannur meistari og tryggði
sér nauman sigur á undan Svían-
um Ingemar Stenmark. Þriðji
varð svo Max Julen frá Sviss.
Skíði, Alpagreinar:
Einvígi á milli
Kiehl og Figini
- í stórsvigskeppninni
■ V-þýska stúlkan Marina Ki-
ehl sigraði helsta keppinaut sinn
Michela Figini, í heimsbikar-
keppninni í stórsvigi sem fram
fór í Kanada á sunnudaginn.
Þær stöllur eru nú jafnar í
keppninni í stórsvigi en Kiehl
telst þó aðeins á undan þar sem
■ Marina Kiehl á fullri ferð.
hún er með betri árangur úr sex
bestu keppnunum.
í stórsviginu á sunnudaginn
fékk Kiehl tímann 1:23,29 en
Figini, sem varð önnur, kom í
mark á 1:23,70. Þriðja í stór-
sviginu varð Brigitte Oertli frá
Sviss á 1:24,70.
Úrnlit:
Marina Kiehl (V-þýskal.).........1:23,29
Michela Figini (Sviss)...........1:23.70
Brigitte Oertli (Sviss) .........1:24,70
Zoe Haas (Sviss).................1:24,75
Eva Twardokens (U.S.A.) .........1:24,80
Olga Charvatova (Tékkó.).......1:24,88
Debbie Armstrong (U.S.A.)........1:25,05
Staðan i stórsvigskeppninni:
Marina Kiehl (V-Þýskal.) ......110 stig.
Michela Figini (Sviss).........110 stig.
Maria Walliser (Sviss)................87 stig.
Elisabeth Kirchler (Austurr.) ... 65 stig.
Vreni Scheneider (Sviss) .......64 stig.
B. Fernandez Ochoa (Spáni) 63 stig.
Zoe Haas (Sviss)......................62 stig.
Traudl Háchor (V-Þýskal.) ......54 stig.
Eva Twardokens (U.S.A.) ........51 stig.
Staðan í heimsbikarkeppninni:
Michela Figini (Sviss)........ 259 stig.
Brigitte Oertli (Sviss) .......211 stig.
Maria Walliser (Sviss).........197 stig.
Marina Kiehl (V-Þýskal.) ......168 stig.
Olga Charvatour (Tókkó.)167 stig.
Elisabeth Kirschler (Austurr.) . 156 stig.
Erika Hess (Sviss) ............145 stig.
NBA-körfuknattleikurinn:
76ers gefa eftir
■ Boston Celtics hafa nú náð
naumri forystu í Atlantshafs-
riðli Austurdeildarinnar, eru
tveimur leikjum á undan 76ers.
L.A. Lakers eru gjörsamlega
búnir að stinga af í sínum riðli
og verða þeir væntanlega í úr-
slitum eins og vanalega.
Úrslit á sunnudag:
Milwaukee Bucks-Portland ..........110- 94
Dallas Mavericks-New Jersey Nets .... 126-113
Kansas City Kings-L.A Clippers ....129-111
Staðan í NBA-körfuknattleiknum:
AUSTURDEILDIN:
Boston Celtics . 50 14 781
Philadelphia 76ers . 48 16 750
New Jersey Nets . 32 32 500
Washington Bullets . 32 32 500
New York Knicks . 21 43 328
MIDRÍKJARIDILL:
Milwaukee Bucks . 44 19 698
Detroit Pistons . 35 28 556
ChicacoBulls . 30 33 476
Cleveland Cavaliers . 25 38 397
AtlantaHawks . 25 38 397
Indiana Pacers . 19 44 302
VESTURDEILDIN:
Mid vesturriðill:
Denver Nuggets . 42 22 656
Houston Rockets . 38 26 594
Dallas Mavericks . 35 29 547
San Antonio Spurs . 32 33 492
Utah Jazz . 31 33 484
Kansas City Kings . 23 41 359
Kyrrahafsriðill:
Los Angeles Lakers............... 45 18 714
PhoenixSuns...................... 30 34 469
Portland Trail Blazers............ 30 35 462
Seattle Supersonics.............. 27 37 422
Los Angeles Clippers ............ 22 42 344
Golden State Warriors ........... 17 46 270
Knattspyrna:
Óvissa í
■ Talsmaður norður-amer-
ísku knattspyrnudeildarinnar,
bandarísku atvinnumanna-
deildarinnar í knattspyrnu,
sagði í gær að ákvörðun um
það, hvort keppt yrði í deildinni
áfram, yrði tekin innan tvejggja
vikna.
Talsmaðurinn, Jim Hender-
son, sagði að ákvörðuninni um
hvort deildin mundi yfirleitt
byrja 1. júní, eins og venja er,
hefði verið frestað vegna áætl-
ana eigenda New York Cosmós,
bandaríska stórliðsins, um að
stofna 15 liða alþjóðlega deild
til að keppa í, en frá þeim
Úrslit í stórsviginu:
Marc Girardelli (Lúx)...............2:27,40
Ingemar Stenmark (Svíþjóð) .........2:27,72
Max Julen (Sviss) ..................2:27,86
Alex Giorgi (Ítalíu) ...............2:27,96
Pirmin Zurbriggen, (Sviss)..........2:28,02
Robert Erlacher (Ítalíu)............2:28,73
Hans Enn (Austurr.) ................2:29,32
Staðan í stórsvigskeppninni:
Marc Girardelli (Lúx).............120 stig.
Pirmin Zurbriggen (Sviss).........88 stig.
Thomas Buergler (Sviss)............83 stig.
Martin Hangl (Sviss)...............69 stig.
Hans Enn (Austurr.) ...............67 stig.
Robert Erlacher (ítalia)...........60 stig.
Richard Pramotton (ítalía).......57 stig.
Max Julen (Sviss) .................56 stig.
Ingemar Stenmark (Sviþjóð) ........49 stig.
Staðan í heimsbikarkeppninni:
1. Marc Girardelli (Lux)......... 252 stig.
2. Pirmin Zurbriggen (Sviss).... 207 stig.
3. Andreas Wenzel (Liecht.st.) .. 172 stig.
4. Peter Mueller (Sviss)..........142 stig.
5. Franz Heinzer (Sviss) .........136 stig.
6. Ingemar Stenmark (Sviþ.) .... 135 stig.
7. Thomas Buergler (Sviss).......134 stig.
8. Helmut Hoeflehner (Austurr.) . 113 stig.
9. Peter Wirnsberger (Austurr.) .111 stig.
Knattspyrna:
Portúgal
■ Porto jók enn forystu
sína í 1. deild portúgöisku
knattspyrnunnar með
góðum sigri Academica,
4-1. Það var að sjálfsögðu
markakóngurinn Gomes
sem var maðurinn á bak-
við þennan sigur með því
að gera tvö mörk eftir að
Academica hafði náð for-
ystunni.
Benfica varð að láta
sér nægja markalaust
jafntefli gegn Portimon-
ese og er þetta fimmti
leikurinn í röð hjá Ben-
fica án sieurs.
ÚRSLIT:
Portimonense-Benfica .... 0-0
Porto-Academica...........4-1
Sporting-Penafiel ....... 1-1
Rio Ave-Guimaraes ....... 0-0
Braga-Farense............ 3-1
Belenenses-Varzim ....... 3-1
Vizela-Salgueiros.........2-3
Boavista-Setubal ........ 0-2
STAÐA EFSTU LIÐA:
Porto .... 21 19 1 1 59 8 39
Sporting .. 21 14 6 1 53 18 34
Benfica .... 21 12 5 4 41 20 29
Portimon .. 21 11 5 5 38 27 27
Boavista ..21 7 9 5 26 21 23
HM í knattspyrnu
■ Malasía sigraði Suður
Kóreu í leik liðanna í
þriðja riðli undankeppni
HM í Asíu um helgina
með einu marki gegn
engu. Það var enginn
annar en Dollah Salleh
sem skoraði sigurmarkið
strax í upphafi síðari hálf-
leiks.
Ameríku
áformum hefurveriðskýrt íNT.
Stjórn bandarísku deildarinn-
ar lýsti því yfir í febrúar að
ákvörðun um hvort haldið yrði
áfram yrði tekin fyrir 1. mars,
en ástæðan fyrir þessum vafa er
fjárhagsvandræði. Fjögur lið
eru í deildinni, og hafa tvö
þeirra sent þátttökutilkynningar
ásamt 150 þúsund dollara
keppnisgjaldi (um 6,3 millj. ísl.
króna). Þetta eru liðin Toronto
og Minnesota, og þriðja liðið,
Tulsa Oklahoma, mun senda
féð við fyrsta tækifæri. En allt er
á huldu um ávísunina frá
Cosmos....
■ Þetta er hann Manute Bol sem við sögðum frá hér í NT
ekki alls fyrir löngu. Pilturinn sá arna er frá Súdan en spilar
nú körfuknattleik með Bridgeport háskólanum í Connecticut
í Bandaríkjunum. Hann var „uppgötvaður“ af bandarískum
þjálfara sem var með kennslu í körfuknattleik í Súdan. Bol
er ■ hærra lagi eða um 2,22 m á hæð. Það sem helst veldur
honum vandræðum er hversu veikbyggður hann er enda
aðeins um 94 kg. Honum hefur nú verið komið í sérstaka
meðferð til að fita hann og styrkja. Þess má geta að Bol er
í sömu lyftingaæfingum og Ralph Sampson, sem kosinn var
„besti leikmaður í All-Star leikunum“. Sampson notaði
þessar æfingar er hann var í Virginíu-háskóla.
Frjálsar íþróttir:
12. mars 1985 22
Knattspyrnuúrsliti
■ Ekki tókst að birta úrslitin í Belg-
íu og Hollandi ásamt stöðu efstu liða
í gær en nú verður bætt úr því.
Holland:
Úrslit:
Roda-Volendam...............1-0
Feyenoordl-PSV ..............2-2
Utreecht-Haarlem............0-2
Groningen-PEC Zwolle .... ^. 1-0
Deventer-Twente.............2-1
Den Bosch-MW Maastricht ... 0-2
Sittard-Sparta ..............3-0
AZ'67-Excelsior.............1-1
Ajax-Nac Breda..............6-1
Staða efstu liða:
Ajax........ 20 16 3 1 62-22 35
PSV ......... 20 12 8 0 54-20 32
Feyenoord .... 18 12 3 3 53-27 27
Groningen ... 20 10 5 5 35-20 25
Twente ...... 19 8 5 6 34-31 21
Belgía:
Úrslit:
Seraing-Lokeren ..............2-1
Kortrijk-Standard Liege ......0-0
Antwerp-Beveren ..............0-0
Lierse-Cercle Bruges..........0-2
Racing Jet-FC Liege ..........1-2
Club Bruges-Beerschot.........3-1
St. Niklaas-Waregem...........1-2
Waterschei-Kv Mechelen........2-0
Ghent-Anderlecht..............0-1
Staða efstu liða:
Anderlecht .. 22 17 5 0 69 17 39
Waregem .... 22 15 3 4 50 26 33
FC Liege .... 22 12 7 3 42 20 31
Club Bruges . 22 11 7 4 38 28 29
Beveren..... 22 10 6 6 37 18 26
Ghent........ 22 10 6 6 45 27 26
Grikkland:
Úrslit:
Paok-Aek ...........
Ofi-Olympiakos......
Pantathinaikos-Aris .
Egaleo-Iraklis .....
Larisa-Panachaiki ...
Apollon Athens-Doxa
Kalamarias-Pierikos .
Panionios-Ethnikos .
Staða efstu liða:
Paok........ 20 13 4 3 36 19 30
Panathinaik . 20 13 4 3 46 21 30
Olympiakos . 20 13 2 5 33 15 28
Iraklis ...... 20 13 2 5 33 20 28
Aek .......... 20 10 7 3 40 21 27
Larisa...... 20 10 4 6 39 24 24
Panionios ... 20 7 8 5 21 17 22
Spánn:
Úrslit
Barcelona-Malaga ....
Sporting-Hercules-----
Sevilla-At. Madrid ....
Valladolid-Valencia ..
AT. Bilbao-Real Murcia
Racing-Sociedad......
Real Madrid-Real Betis
Zaragoza-Osasuna ...
Elche-Espanol .......
Staða efstu liða:
Barcelona .. 28 19 8 1 63 21 46
At. Madrid .. 27 13 9 5 43 25 35
Sporting ... 28 10 14 4 28 19 34
Real Madr .. 28 11 10 7 38 29 32
At. Bilbao .. 28 9 13 6 28 22 31
Sociedad ... 28 9 11 8 35 25 29
Valencia ... 28 8 12 8 34 29 28
Zaragoza .... 28 9 19 9 30 30 28
Racing...... 28 9 10 9 22 25 28
1-0
4-0
2- 4
1-0
1-0
1-0
3- 2
1-2
0-3
..........1-1
........ 1-2
...........3-1
2- 3
3- 1
1-0
3-0
0-0
Trésmiðurinn sterkur
sigraði í kúluvarpi í Kobe
■ Bandaríkjamenn og Aust-
ur-Þjóðverjar höfðu mikla yfir-
burði á frjálsíþróttamóti í Kobe
í Japan á laugardag. Banda-
ríkjamenn unnu sigur í sjö
greinum af 11 í karlakeppninni,
en Þjóðverjar hirtu sex af þeim
átta gullverðlaunum sem stóðu
til boða í kvennakeppninni.
í keppni karla bar hæst árang-
ur Greg Tafralis, 26 ára gamals
trésmiðs frá San Francisco, en
hann sigraði í kúluvarpinu.
Hann þeytti kúlunni 20,62
metra, þremur cm lengra en
Remigius Machura frá Tekkósl-
óvakíu, sem sigraði á heims-
meistaramótinu innanhúss í
París fyrr í vetur. Þá varð tré-
smiðurinn að láta sér lynda 8.
sætið.
Önnur úrslit komu flest lítt á
óvart. Heimsmethafinn Marita
Koch frá A-Þýskalandi sigraði í
200 m hlaupi kvenna á 23,07
sek. í öðru sæti varð hin banda-
ríska Chandra Cheeseborough
á 23,64 sek., en hún komst á
verðlaunapall á ÓL í Los Ange-
les í sumar. Annar á-þýskur
heimsmethafi, Marlies Göhr,
sigraði í 50 m hlaupi kvenna á
6,21 sek. og Cornelia Oschke-
nat, einnig frá A-Þýskalandi,
vann 50 m hindrunarhlaupið á
6,81 sek.
Þá sigraði Helga Radike, A-
Þýskalandi, í langstökki, stökk
6,83 m og Þjóðverjar unnu
einnigsigur í 400 og 800 m
hlaupum. Sabine Busch það
fyrrnefnda á 52,93 sek. og
Christiane Wartenberg á
2:03,87 mín.
Einokun þeirra þýsku var ein-
ungis rofin í hástökki og 3000
m hlaupi. Debbie Brill frá Kan-
ada sigraði í stökkinu er hún
lyfti sér yfir 1,94 m í færri
tilraunum en Susanne Helm,
A-Þýskalandi og Brenda Webb
hélt uppi heiðri Bandaríkja-
manna með því að sigra í hlaup-
inu á 9:13,06 mín.
í 50 m hlaupi karla sigraði
Albert Lawrence frá Jamaica á
5,73 sek. og Olf Prenzler,
A-Þýskalandi sigraði í 200 m
hlaupinu á 21,47 sek. William
Wuyke frá Venezúela vann 800
m hlaupið á 1:52,16 mín. og
Kanadamaðurinn Milto Ottey
bar sigur úr býtum í hastökkinu
með 2,20 m. Gerd Wessing,
A-Þýskalandi og Motochika
Inoue, Japan stukku einnig þá
hæð.
Allar aðrar greinar í karla-
keppninni unnu Bandaríkja-
menn. Sam Turner kom fyrstur
í mark í 50 m hindrunarhlaupi
á 6,46 sek. Mark Rowe sigraði í
400 m hlaupi á 48,82 sek. 11500
m hlaupi sigraði Steve Scott á
3:41,98 mín. Larry Myricks
stökk 8,12 m í langstökki og
Willie Banks 16,52 m í þrí-
stökki. Loks sigraði Dave Volz
í stangarstökki á 5,75 m.
Frjálsar íþróttir:
Kaninn vann Bretann
■ Bandaríkjamenn
sigruðu England í lands-
keppni í frjálsum íþrótt-
um sem fram fór í Cos-
ford í Englandi um helg-
ina. Bandaríkjamenn
höfðu nokkra yfirburði í
keppninni nema í sprett-
hlaupum, sem kom nokk-
uð á óvart - að vísu
vantaði marga sterka
hiaupara í bandaríska
liðið. Evrópumeistarinn í
60 m hlaupi Mike Mac-
Farlane sigraði Mel Latt-
any í 60 m og táningurinn
Ade Mafe sigraði í 200 m
hlaupi á 21,05. Lokatölur
í keppninni urðu 76-73
fyrir Bandaríkjamenn en
eins og fyrr segir þá vant-
aði marga í þeirra lið.