NT - 16.03.1985, Page 19
Laugardagur 16. mars 1985 19
tilboð - útboð
l|j Utboð
Tilboö óskast í aö byggja sundlaug II áfanga við Fjölbrauta-
skólann I Breiöholti í Reykjavík fyrir byggingardeild borgar-
verkfræöings.
Byggingin er útisundlaug og eru helstu magntölur samkv.
eftirfarandi:
Steypa 88 m3
Járn 8100 kg
Mót 383 m2
Gröftur 620 m3
Fylling 555 m3
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa
opnuö á sama staö þriðjudaginn 2. apríl n.k. kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
Frtkirkjuvcgi 3 — Simi 25800
■ *a ,
Utboð
Tilboö óskast í jarðvegsskipti og fyllingar í lóö og stíga, jöfnu
á jarðvegsyfirborði, malbikun, hellulögn og grasþakning, gerð
gróðurbeða og útplöntun í þau, smíði og uppsetning á
girðingu og leiktækjum, lagning kanta og fl. við dagheimilið
og leikskólann Grandaborg við Boðagranda fyrir bygginga-
deild borgarverkfræðings.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboöin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 3. apríl n.k.
kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKlAVlKURBORGAR
Fríkirkjuv«gi 3 — Simi 25800
Útboð
Tilboð óskast í að fullgera lokaáfanga Digranesskóla í
Kópavogi. Verktaki tekur við húsinu fokheldu. Verkiok eru 26.
ágúst 1985 á fyrri hluta og 1. júní 1986 á síðari hlut.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings,
Fannborg 2, 3. hæð frá og með þriðjudeginum 19. mars n.k.
gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðunum skal skila mánu-
daginn 1. apríl n.k. kl. 11.00 á sama stað og verða þá opnuð
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs.
Tilboð óskast
í mulningsvélasamstæðu
sem er af gerðinni Agdermaskin og er rafknúin. Samstæðan
samanstendur m.a. af eftirfarandi:
1. Kónbrjótur, Aker, type A-750
2. Kjálkabrjótur, Kue-Ken, type KK-57, 61x38 cm (24"x15")
3. Matari, Agdermaskin bandmatari.
4. Harpa, Agdermaskin EX-2 Eksentersikt (Hjámiðjusigti),
Sigtisfletir 2, stærð: 1,5x4 m hvor.
5. Harpa, Agdermaskin EX-2, samskonar og hér að ofan er
lýst.
6. 5 Færibönd Agdermaskin: 2stk. Iengd:16m,breidd:80cm.
2stk. lengd: 16m, breidd: 60cm.
1 stk. lengd: 16m, breidd: 50cm.
7. 200 KW Caterpillar Dieselrafstöð.
8. Stjórnhús.
9. Viðgerðaskúr.
Ofangreindar einingar eru á hjólum til flutnings milli staða.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar hjá Vegagerð ríkisins
Véladeild, Reykjavík og hjá Vegagerð ríkisins Reyðarfirði þar
sem samstæðan er staðsett.
Skrifleg tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, kl,
11:00 f.h., mánudaginn 25. mars n.k.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTl lKII 7 SÍMI 26844
Tilboð óskast
í eftirtalin tæki:
Veghefil Cat. 12Eárg. 1965 Borgarnesi
Veghefil Cat. 12E árg. 1963 Vík í Mýrdal
Veghefil Cat. 12E árg. 1963 Reykjavik
Veghefil Aveling Barford Super 500 árg. 1968 Sauðárkróki
Veghefil Aveling BarfordSuper 500 árg. 1969 Húsavík
Vélskóflu Broyt X2 árg. 1966 Borgarnesi
Vélskóflu BroytX2árg.1966 Húsavík
Vélskóflu BroytX2árg. 1966 Akureyri
Hjólaskóflu Michigan75ARTárg. 1971 Borgarnesi
Hjólaskóflu Michigan75ARTárg.1971 Reykjavík
Dreifitank Etnyre árg. 1965 Reykjavik
Upplýsingar gefnar hjá Véladeild Vegagerðar ríkisins í
Reykjavík og hjá Vegagerð ríkisins á viðkomandi stöðum.
Skrifleg tilboð berist skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykja-
vík, fyrir kl. 11:00 f.h. þriðjudaginn 26. mars n.k., en þá verða
þau oþnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda.
Tilboð
Óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem verða til sýnis, þriðjudaginn
19. mars 1985 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora
Borgartúni 7, Reykjavík og víðar.
Buick Electra fólksbifr. árg. 1981
Saab 900 GLI fólksbifr. árg. 1982
Chevroletyfirbyggöur 4x4 árg. 1978
International Scout 4x4 árg. 1978
9 stk. LadaSport 4x4 árg. 1980-82
Mercedes Benz pallbifr. árg. 1974
Subaru station 4x4 árg. 1981
2stk. Subaru station 4x4 árg. 1980
Ford Bronco 4x4 árg. 1978
2stk. DaihatsuTaft 4x4 árg. 1982
UAZ 452 4x4 árg. 1981
Ford F250 pickup4x4 árg. 1979
5 stk. Ford Econoline sendif.bifr. árg. 1978-80
ToyotaHiAce sendif.bifr. árg. 1980
13 stk. Mazda323 fólksbifr. árg 1980
3stk. Volkswagen Golf fólksbifr. árg. 1978
Suzuki bifhjól
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík.
Mercedes Benz LP911 B börubifr. árg. 1973
Zetor5718dráttarvél m/ámoksturst. árg. 1977
Til sýnis hjá Birgðastöð RARIK, Súðavogi 2, Reykjavík
ScaniaVabisLS110S50 vörubifr. árg. 1974
MercedesBenz2632AK/38 dráttarbm/skífuárg. 1980
VolvoN 1025 vörubifr. árg. 1982
Tilboð verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viöstöddum
bjóðendum. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki
teljast viðunandi.
Útboð
Vegagerð ríkisins á Austurlandi óskar eftir tilboðum í gerð
Hlíðarvegar um Sleðbrjót.
(Lengd 3,9 km, fylling og burðarlag 35.000 m3).
Verkinu skal lokið 15. júlí 1985.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði
og í Reykjavík frá og með 19. mars n.k.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 1. apríl 1985.
Vegamálastjóri.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í garða við Skaftafells-
brekkur, A. Skaft. 3
(I verkinu felst m.a. ýting malargarða 53000 m , lögn
nylondúks 14000 m2, akstur grjóts 14 km og gerð grjótvarnar
14000 m3).
Verkinu skal lokið 30. júní 1985.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík
og á Höfn í Hornafirði frá og með 18. mars n.k.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 25. mars 1985.
Vegamálastjóri.
Útboð - uppsteypa
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir tilboðum í uppsteypu og
utanhússfrágang 1. áfanga byggingaframkvæmda félagsins
í Laugarnesi Reykjavík. Búið er að steypa sökkla og leggja
lagnir í grunn. Stærð 1. áfanga er um 4900 m2. Verklok eru
l.júlí 1986.
Útboösgögn verða afhent á verkfræðistofunni FERLI H/F
Suðurlandsbraut 4 Reykjavík gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sláturfélags Suöurlands
Skúlagötu 20 Reykjavík þriðjudaginn 9. apríl n.k. kl. 14.00 að
viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska.
Sláturfélag Suðurlands.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Óshlíð II.
(Lengd 1 km, skering 18.000 m3, sprengingar 10.000 m3,
grjótvörn 2.400 m3 og fylling 20.000 m3).
Verkinu skal lokið 15. júní 1985.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í
Reykjavík frá og með 18. mars n.k.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 1. apríl 1985.
Vegamálastjóri.
atvinna - atvinna
Starfsfólk vantar
Starfsfólk vantar til fiskvinnslustarfa hjá Þor-
birni h/f Grindavík.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-8078.
Kjötiðnaðarmaður
Óskum að ráða kjötiðnaðarmann í Samkaup.
Nánari upplýsingar gefur verslunarstjóri í
síma 92-1540.
Kaupfélag Suðurnesja Samkaup.
atvinna - atvinna
ARNARFLUGHE
Á markaðssviði eru lausar til umsóknar tvær
stöður:
Farþegaþjónusta
Til að hafa umsjón með allri þjónustu Arnar-
flugs hf. við farþega í flugi félagsins. í
starfinu felst umsjón með veitingum og sölu
um borð í vélum félagsins, ásamt eftirliti með
þjónustu á flugvöllum og öðru því sem
almennt tilheyrir farþegaþjónustu.
Fragtdeild
Til starfa við sölu, viðskiptaþjónustu, gjald-
skrármál og daglega stjórnun fragtdeildar.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi hald-
góða reynslu í störfum á sviði vöruflutninga
og sölustarfa, auk tungumálakunnáttu.
Umsóknir um ofangreind störf skulu sendar
Arnarflugi hf., Lágmúla 7, Reykjavík, fyrir 23.
mars nk. á umsóknareyðublöðum sem þar
fást.
Laus staða
Staða yfirverkfræðings við Siglingamála-
stofnun ríkisins er laus til umsóknar.
Æskileg menntun umsækjanda er skipaverk-
fræði.
Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
Samgönguráðuneyti eða Siglingamálastofn-
un fyrir 29. mars n.k.
SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS
HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SÍMI 25844
Kjötiðnaðarmaður
Kaupfélag V-Húnvetninga óskar eftir að ráða
kjötiðnaðarmann, eða mann vanan kjöt-
vinnslu, til að veita forstöðu kjötvinnslu
kaupfélagsins. Húsnæði fyrir hendi.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra, er veitir
nánari upplýsingar um starfið.
Umsóknarfrestur til 30. þessa mánaðar.
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
Hvammstanga
Rafmagnsveitur
ríkisins
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða,
rafeindamenntaðan mann til starfa á raf-
eindastofu stofnunarinnar.
Starfið er fólgið í viðgerðum og rekstri á ýmis
konar rafeindabúnaði og býður upp á fjöl-
breytt og áhugaverð verkefni.
Leitað er að aðila með sveinspróf í rafeinda-
virkjun, símvirkjun eða sambærileg réttindi.
Upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri
rafeindadeildar í síma 91-17400.
Umsóknum er greini menntun og fyrri störf
ber að skila til starfsmannahalds Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík,
fyrir 1. apríl, 1985.
Rafmagnsveitur ríkisins.