NT - 16.03.1985, Qupperneq 23
HUSGOGN OG *
INNRÉTTINGAR oo oq OH
.SUÐURLANDSBRAUT 18 UO 09 V\/
Laugardagur 16. mars 1985 23
HVER VILL?
Leigja mér og mömmu 2-3 herbergja íbúð
Kópavoginum.
Skilvísum greiðslum heitið.
Vinsamlegast hafið samband við Jóhönnu
í síma 686538 (NT) eða 78240.
NT-mynd: Ari.
Strangt hjá
Víkingum
■ Nokkrir blakleikir fóru fram í vik- ur á ferðinni, léku þá gegn landsliðs-
unni. mannalausu HK-liði og urðu að sætta sig
fslandsmeistarar Þróttar sigruðu HSK í við tap2-3. Úrslit íhrinunum voru: 17-19,
bikarkeppninni og eru þar með komnir í 15-13, 15-17, 18-16 og 15-6. Þetta varð,
úrslit. Hinn undanúrslitaleikurinn verður eins og úrslit í hrinunum gefa í skyn,
leikinn í dag á Akureyri. ÍS mætir KA. lengsti leikur íslandsmótsins, alls 125
Stúdentar ættu ekki að verða í vand- mínútna langur.
ræðum með að komast í úrslitin og fá Þetta var fyrsti leikurinn í næst síðustu
þannig tækifæri til að hefna harma sinna umferð mótsins, Víkingar eiga aðeins
gegn Þrótti. eftir að mæta Fram og verða að sjálfsögðu
11. deild karla voru tveir leikir og báðir að vinna. Fram getur hins vegar tryggt sér
jafn spennandi. tilverurétt sinn í 1. deild með því að sigra
Á miðvikudagskvöld léku Fram og í 15. umferðogþarmeðleikiðafslappaðir
Víkingur. Þessi leikur skipti miklu máli í gegn Víkingi í lokaumferðinni.
fallbaráttunni, liðin voru jöfn með 4 stig Staðan í 1. deild karla í blaki er nú
og neðst í deildinni fyrir leikinn. Fram svona:
sigraði 3-1, 18-16, 15-9, 9-15 og 16-14.
Víkingar gátu unnið bæði fyrstu og síð- Þróttur .14 13 1 41-13 26
ustu hrinuna, voru yfir 16-15 í þeirri IS....... 14 11 3 35-16 22 .
fyrstu og 14-12 í þeirri síðustu, en Fram HK.... 15 8 7 30-33 16
var sterkara á lokasprettinum og sigraði. Fra™..14 3 1119-36 6
Á fimmtudagskvöld voru Víkingar aft- Víkingur. 15 2 13 17-42 4
Enska knattspyrnan:
Robson skoraði
Fri Heimi Bei*»yni frettamanni NT í Englandi: Mike Duxbury Var SVO Óheppinn að skora
■ Leikur Manchester United og West sjálfsmark. Paul Goddard átti gott skot
Ham sem fram fór í gærkvöldi í 1. deild að marki innan vítateigs og boltinn fór af
ensku knattspyrnunnar er líklega einn Duxbury í netið.
besti leikurinn á þessu keppnistímabili. Eftir þetta meiddist Norman Whiteside
Til marks um það þá fengu leikmenn a hné og Bryan Robson kom inná og það
West Ham 14 marktækifæri og leikmenn var einmitt hann sem skoraði jöfnunar-
Manchester Utd. 19. Það var því nóg að markið,meðskallaeftirhornspyrnuJesp-
gerast upp við mörkin og mikil spenna í i ers oisen. Nærvera Robsons hafði greini-
leiknum. Ray Stewart skoraði fyrsta markj iega mjög góð áhrif á lið United.
leiksins fyrir West Ham Úr vítaspyrnu en Bestu menn West Ham voru Tom MacAlister
i •• J • c_a : CinnLtAn markvörður sem varði meðal annars tvisvar frá
skömmu seinna jafnaöl Frank S p i Stapleton í dauðafæri, ogframherjarnirPaulGoddard
skoraði með góðum skalla eftir auka- og Paul Allen. Hjá United var Bailey öruggur í
sovrnu markinu að vanda og bakvörðurinn John Gidman lék
' u 'in m 11 ULnt Unm sennilega sinn besta leik. Leiknum lauk sem sagt
Staðan l hálfleik var l-l. West Ham meQ jajQtefli 2-2 og þar með eru meistaradraumar
náði forystunni aftur í seinni hálfleik er United sennilega úr sögunni.
Dönsk sófaborð með handmáluðum flísum, margar
gerðir. Yerð frá kr. 5.600.-
Einnig ítölsk með marmaraplötu. Verð frá kr. 9.920.-
■ Hópurinn sem veitti styrkjum og viðurkenningum viðtöku í hófi íþróttaráðs Reykjavíkur í fyrradag.
ÍRR veitir styrki
■ í fyrradag úthlutaði íþróttaráð
Reykjavíkur úr Styrktarsjóði sínum alls
450 þúsund krónum til íþróttafélaga og
einstaklinga í Reykjavík sem sýnt hafa
öflugt starf og góðar framfarir. Eftir-
taldir aðilar hlutu styrki:
Knattspyrnufélgið Víkingur, hand-
knattleiksdeild 140 þúsund vegna bikar-
meistara í meistaraflokki karla og þátt-
töku í Evrópukeppni bikarhafa.
Glímufélagið Ármann 70 þúsund vegna
árangurs Bjarna Friðrikssonar á ÓL
síðastliðið sumar.
Knattspyrnufélagið Fram, handknatt-
leiksdeild, 70 þúsund vegna íslands- og
bikarmeistara kvenna í meistaraflokki.
Knattspyrnufélags Reykjavíkur, körfu-
knattleiksdeild 70 þúsund vegna bikar-
meistara í meistaraflokki karla og ung-
lingastarfs. Knattspyrnufélags Reykja-
víkur, frjálsíþróttadeild 50 þúsund
vegna árangurs Odds Sigurðssonar á
ÓL síðastliðið sumar. Knattspyrnufé-
lagið Valur 50 þúsund vegna unglinga-
starfs.
Þá voru veittir sérstakir bikarar sem
viðurkenning til eftirtalinna manna:
Bjarna Friðrikssonar fyrir frábæran
árangur í íþrótt sinni. Magnúsar Péturs-
sonar og Einars Hjartarsonar fyrir dóm-
arastörf og starfa að íþróttamálum,
Benedikts Antonssonar fyrir sundiðkun
sem heilsubótaríþrótt.
Júlíus Hafstein formaður íþróttaráðs
afhenti verðlaunin og sagðist gjarnan
vilja verðlauna fleiri og betur.
Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund að Hótel Hofi sunnudaginn
18. mars kl. 15.00.
Fundarefni: Staða Framsóknarflokksins og samstarfið við Sjálfstæðis-
flokkinn.
Frummælendur verða: Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og
Haraldur Ólafsson alþingismaður.
Fundarstjóri: Valdimar Kr. Jónsson, prófessor.
Framsóknarfélag Reykjavíkur.
Staða Framsóknarflokksins
og samstarfið
við Sjálfstæðisflokkinn
Bílbeltin
hafa bjargað
iiæ
FERÐAR