NT - 25.04.1985, Síða 9

NT - 25.04.1985, Síða 9
Fimmtudagur 25. apríl 1985 9 Blað II Fimmtudagur 25. apríl 1985 8 Blaðll ■ Per i Mörk stendur hér við ágræddar trjáplöntur sem hann græðir sjálfur á. ™T-mjndir Árni Bjar Staldrað við hjá nokkrum garðplöntuframleiðendum ■ Það er vel við hæfi nú þegar menn eru að skríða úr híðum sínum og stinga nefinu út í svala vorgoluna, til að huga að ástandi og skipulagi garðholunnar sinnar, að líta aðeins inn hjá nokkrum garðplöntufram- leiðendum og heyra í þeim hljóðið. Skógræktarfélag Reykjavíkur framleiðir bæði tré og runna til notk- unar í görðum og sumarbústaðalönd- um, og skógarplöntur s.s. greni, furu, lerki og birki. Skógarplönturnar að mestum hluta framleiddar fyrir Reykjavíkurborg og hafa verið gróðursettar af unglingum í sumar- vinnu hjá borginni í Reykjavík og nánasta umhverfi. Auk þess eru fram- leiddar plöntur til gróðursetningar í Heiðmörkinni, en samkvæmt samn- ingi milli Skógræktarinnar og borgar- innar á Skógræktarfélag Reykjavíkur að sjá um gróðursetningu og umhirðu í Heiðmörk. „Þarna eru að jafnaði um 80 krakk-, ar yfir sumartímann, bæði frá okkur og vinnuskóla borgarinnar. Við höf- um lagt til verkstjóra að hluta og síðan hafa þeir Vignir Sigurðsson á Elliðavatni og Ólafur Sæmundsson eftirlit með svæðinu og daglegum rekstri þar uppfrá,“ sagði Vilhjálmur Sigtryggsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélagsins. „f stöðinni eru svo um 15 manns í fastri vinnu en við bætum við allt upp í 45 krökkum þegar mest er að gera á sumrin. Um það bil helmingur framleiðsl- unnar eru skógarplöntur en hitt eru garðplöntur. Við höfum verið með flcst algengustu garðtré og runna að undanskildum rósum, sem hafa verið fluttar inn og seldar hér á landi um nokkurt skeið en heppnast misjafn- lega en við ætlum að prófa þetta núna í vor því að eftirspurnin hefur verið nokkuð mikil. Á þessum tíma árs er alltaf mjög mikið um að fólk leiti til okkar til að fá upplýsingar um ýmislegt í sam- bandi við ræktun og umhirðu trjá- gróðurs. Síminn er nánast glóandi á mánudögum t.d. og þegar líður lengra á vorið fer fólk að koma og skoða sig um. Oft hafa menn ekki mjög ákveðna hugmynd um hvað þeir ætla að fá.vilja tré eins og er einhversstaðar úti í bæ eða runna eins og nágranninn. Svo eru aðrir sem eru mjög vel heima í þessum málum og vita hvað þeir vilja. Það má geta þess í þessu sambandi að skógræktarfélögin, skógrækt ríkis- ins og garðplöntuframleiðendur hafa verið að vinna að flokkunarstaðli sem á að gera það auðveldara fyrir kaup- endur og seljendur raunar líka, að vita hvað þeir eru með í höndunum og fá fram samræmi milli framleið- enda hvað varðar verð og gæði plantnanna.“ I gróðrarstöðinni Grænuhlíð var sumarblómaframleiðslan komin í fullan gang þegar við litum þar inn. Þeir Grænhlíðingar kváðust aðallega vera með sumarblóm og þá aðallega stjúpur.„Það er sennilega helmingur- inn stjúpur og hitt skiptist svo milli ca 25 tegunda.“ Einnig framleiða þeir og selja grænmetisplöntur og hafa auk þess flutt inn og selt rósir í garða og garðskála. Þegar sumarblóma- ræktunin er afstaðin taka þeir fjölær blóm og runna til ræktunar í húsinu. „Fólk er mjög íhaldssamt í sumar- blómunum. Það vill fá sínar stjúpur og engar refjar. Það er frekar í fjölæru blómunum sem spurt er eftir nýjum afbrigðum og sortum.“ Hjá Per í Mörk kennir margra grasa, sumarblóm.fjölær blóm, tré og runnar. „Helst vildi ég vera eingöngu með tré en viðskiptavinurinn vill geta gengið að öllum tegundum úr því að maður er með smásölu á annað borð. Æskilegast væri að framleiðendur gætu einbeitt sér eingöngu að fram- leiðslunni og söluaðilar sæju um söl- una, eins og víðast hvar erlendis, en hér á landi hvorki nógu stór markaður né nógu margir framleiðendur. Fólk er yfirleitt farið að sýna um- hverfi sínu meiri áhuga en áður. T.d. er fólk í einbýlishúsum oftast fljótt að laga vel til í kring um sig en aftur á móti er trassað að gera fínt í kring um fjölbýlishús þó að það sé sáralítill kostnaður á hvern íbúa. Við höfum gefið út bæklinga með upplýsingum um plönturnar til þess að auðvelda fólki að velja réttar plöntur í garðana. Það er oft sem menn vilja byrja strax að rækta við- kvæma skrautrunna og nenna ekki að bíða eftir að grunngróðurinn eins og birki, víðir,sitkagreni og reyndar reynir og ösp, vaxi upp og myndi skjól fyrir viðkvæmari gróður. Við reynum að ráðleggja hverjum og einum eftir aðstæðum um hentugt plöntuval eftir aðstæðum, en það getur oft verið erfitt að skipuleggja garð eftir munnlegri lýsingu.“ Eitt af því sem vakti athygli okkar hjá þeim í Mörk voru ágræddar trjáplönt- ur sem græddar hafa verið á hjá þeim. Per sagðist hafa reynt þetta með selju, birki og reyni til þess að fá líkari einstaklinga og sleppa þannig við breytileikann sem fylgir fræfjölg- uninni. Sagði hann að t.d. væri öll selja sem hann seldi ágrædd til að verjast blöndun við aðrar víðitegund- ir og ennfremur til að framleiða eingöngu karltré sem eru skrautlegri en kvenleggurinn. Að lokum spurðum við Per hvort samkeppnin væri orðin hörð í þessum „bransa“. „Það er ekki hægt að tala um harða samkeppni á milli einkastöðvanna. Hins vegar erum við oft óhressir með þátttöku skógræktarfélaganna og Skógræktar ríkisins í smásölu garð- plantna. Það hlýtur alltaf að vera erfitt að keppa við aðila sem maður greiðir sjálfur niður verðið fyrir að hluta sem skattgreiðandi. Það hefur verið nánast ómögulegt fyrir garð- yrkjumenn að setja á stofn nýjar garðplöntustöðvar vegna þessa. En við verðum að vera bjartsýn - græna byltingin er varla byrjuð ennþá.“ Vegna , bjóðum við nu ^TTAU-husa ingarveröt- rra Stærðir íra 1 I 2,6 m x 3,2 m. [\ GRlTTALL i1 |\ vinsæiustu 9 I ^dahaíÆ |\ þróuðíhatta t\ GRiTTALL *\ fríum álromr l\ sterkbyg9°- :\in. Snotur — b\hæLEruma ■rir ’85 modeU [ví ’8A módeitð /erðinunaestuc Aspera mótor 10.980, B&S mótor að 11.659, _ Síið\uve9U'2° smv. Kópavogur cRlTvp\tlr verttureltir Steerð’. 6\ 2.5l0, Verð aðetns VJESTV/OOD aarðtraW°rar Bensínmotorf 270.o00, cNOTR/t Akureyri Halldór Asgeirsson, Hjarðarlundi 4, s. 22594. Akranes Elsa Sigurðardóttir, Deildartúm 10, s. 93-1602. Borgarnes Guðný Þorgeirsdóttir, Kveldúlfsgötu 12, s. 93-7226. Hellissandur Víglundur Höskuldsson, Snæfellsási 15, s. 93-6737. Rif Snædis Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 93-6629. ólafsvík Margrét Skarphéðinsdóttir, Vallarholti 24, s. 93-6306. Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15. s. 93-8669. Stykkishólmur Erla Lárusdóttir, Silfurgötu 25. s. 93-84010. Búðardalur Sólveig Ingvadóttir, Gunnarsbraut 7, s. 93-4142. Patreksfjörður Ingibjörg Haraldsdóttir, Túngötu 6, s. 94-1353. Tálknafjörður Niels Ársælsson, Hamraborg, s 94-2656 (2514). Bildudalur Jóna M. Jónsdóttir, Tjarnarbraut 5. s. 94-2206. Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir, Brimnesvegi 2, s. 94-7673. Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir, Sætúni 2, s. 94-6170. Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115, s. 94-7366. ísafjörður Svanfríður G. Bjarnadótlir, Pólsgötu 5, s. 94-3527. Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54, sími 94-8131 Súðavik Heiðar Guðbrandsson, Neðri Grund, s. 94-4954. Hólmavik Guðbjörg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4. s. 95-3149. Hvammstangi Baldur Jessen, Kirkjuvegi, s. 95-1368. Blönduós Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, s. 95-4581. Skagaströnd Ingibjorg Skúladóttir, s 95-4885. Sauðárkrókur Guttormur Oskarsson, Skaf.braut 25, s 95-5200. Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir, Aðalgötu 21, s. 96-71208. Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, s. 96-62308 Dalvík Brynjar Friðleifsson. Ásvegi 9, s. 96-61214 Grenivik Jóhann Axel Pétursson, Túngötu 14. S. 96-33188. Húsavik Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, s. 96-41765. Kópasker Þórhalla Baldvinsdóttir, Akurgerði 7, s. 96-52151. Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason, Sólvöllum. s. 96-51258. Reynihlíð Þuriður Snæbjarnardóttir, Skútahraum 13, s. 96-44173. Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, s. 96-81157. Breiðdalsvik Jóhanna Guðmundsdóttir. Selnesi 36, s. 96-5688 Borgarfjörður eystri Hallgrimur Vigfússon, Vinaminni. Vopnafjörður Jóhanna Aðalsteinsdóttir, s. 97-3251 Egilsstaðir Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 97-1350 Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson, Oddagötu 4. s. 97-2360 Neskaupstaður Marin Árnadóttir, Viðimýri 18, s. 97-7523. Eskifjörður Jónas Bjarnason, Strandgötu 73. s. 6262 Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson, Heiðavegi 12. s. 97-4119. Fáskrúðsfjörður Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s 97-5148. Stöðvarfjörður Stefán Magnússon, Undralandi, s. 97-5839. Djúpivogur Rúnar Sigurðsson, Garði, s. 97-8820. Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir, Smárabraut 13, s. 97-8255 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir, Sólheimum, s. 99-8172. Hella Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Geitasandi 3. s. 99-5904 Selfoss Helga Snorradóttir. Tryggvavegi 5. s. 99-1658 Stokkseyri Sturla G. Pálsson, s. 99-3274. Eyrarbakki Ragnheiður Marteinsd, Hvammi, s 99-3402. Þorlákshöfn Þóra Sigurðardóttir, Sambyggð 4, s. 99-3924 Hveragerði Sigriður Ósk Einarsdóttir, Heiðabrún 46, s. 99-4665 Vík Guðrún Árnadóttir. Mánabraut 14. s. 99-7233. Vestmannaeyjar Ingveldur Gisladóttir. Bröttugötu 26. s. 98-2270. Grindavík Sólveig Valdimarsdóttir, Efsta Hraum 17. s. 92-8583 Garður Kristjana Óttarsdóttir, Lyngbraut 6. s. 92-7058 Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir, Suðurgötu 18, s. 92-7455. Keflavík Guðriður Waage, Austurbraut 1, s. 2883. Ingibjörg Einarsdóttir, Suðurgjötu 37, s. 4390. Ytri Njarðvík Kristinn Ingimundarson, Hafnargata 72. s. 3826. Innri Njarðvík Guðriður Árnadóttir, Kópabraut 16. s. 92-6074. Hafnarfjörður María Sigþórsdóttir, Austurgötu 29, B, S. 54476. Garðabær Sigrún Kristmannsdóttir, Hofslundi 4, s. 43956. Mosfellssveit Jónína Ármannsdóttir, Arnartanga 57. 666481 GERIST ÁSKRIFENDUR HJÁNÆSTA UMBOÐSMANNI

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.