NT - 08.06.1985, Page 19

NT - 08.06.1985, Page 19
Laugardagur 8. júní 1985 19 atvinna í boði ^JRARIK ■k. ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS auglýsa lausar til umsóknar tvær stöður á svæðisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Hvolsvelli: 1. Starf fjármálafulltrúa. Við erum að leita að viðskiptafræðingi eða manni með sam- bærilega menntun. Maður vanurfjármála- stjórnun, áætlanagerð og almennu skrif- stofuhaldi kemur einnig til greina. 2. Starf tæknifulltrúa. Við erum að leita að rafmagnstæknifræðingi. Upplýsingar um störfin gefur rafveitustjóri Rafmagnsveitnanna á Hvolsvelli. Umsóknir er tilgreina menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 11. júlí 1985. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík. Fulltrúi Búreikningastofa landbúnaðarins óskar að ráða fulltrúa til starfa á skrifstofunni í Reykja- vík. Nauðsynlegt að viðkomandi sé tölu- glöggur og kunnugur landbúnaði. Umsóknir sendist í pósthólf 7080,127 Rvík., fyrir 20. júní. Upplýsingar í síma 19200-235 Búreikningastofa landbúnaðarins. Húsgagna og húsasmiðir Óskum að ráða trésmið til starfa í trésmiðju okkar á Selfossi. Nám í húsgagnasmíði Viljum taka nema í húsgagnasmíði. Upplýsingar gefur Ásgeir Magnússon í síma 99-2000. Kaupfélag Árnesinga, trésmiðja. Laus staða Staða ritara á Vita- og hafnarmálaskrifstof- unni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 14. júní. Vita- og hafnarmálaskrifstofan Seljavegi 32 Sími27733 atvinna í boði Gagnfræðaskólinn í Mosfellssveit Kennara vantar að skólanum næsta skólaár. Kennslugreinar: íslenska. Erlend tungumál. Stærðfræði. Raungreinar. Samfélagsfræði. Hannyrðir og smíði. Upplýsingar gefur Gylfi Pálsson skólastjóri í símum 666186 og 666153. tilboð - útboð Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Renault9 árg. 1982 Galant Super Saloon árg. 1981 Volvo 244 árg. 1972 Honda Civic árg. 1978 Subaru 1800 4x4 árg. 1982 Bifreiðarnar verða sýndar að Höfðabakka 9, mánudaginn 10. júní 1985 kl. 12-16. í Borgarnesi á sama tfma: Jepp Wagoner árg. 1974 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykja- vík, eða umboðsmanns í Borgarnesi fyrirkl. 12, þriðjudaginn 11. júní 1985. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁKMÖLA3 lOSREYKJAVfK SfMI(91)8141t UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Útboð á flutningum Fyrir hönd Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi óskar VST hf. eftir tilboðum í flutninga á sláturfé að sláturhúsi KB í Borgarnesi í haust. Flytja skal 60-70 þúsund fjár á sex vikna tímabili. Útboðsgögn verða afhent hjá VST hf. Ármúla 4 í Reykjavík og Berugötu 12 í Borgarnesi frá og með 10. júní. Tilboöin verða opnuð mánudaginn 24. júní 1985 kl. 13.30 hjá VST hf. Berugötu 12 í Borgagjesi. VERKFRÆÐISTOFA SIGUROAR THORODDSEN HF VERKFRÆDIRAÐGJAFAR FRV nauðungaruppboð Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 54., og 59. tölublaöi 1985, Lögbirtingabl- aði á húseigninni Melagötu 7, Grenivík, þinglesinni eign Kristleifs Meldals fer fram eftir kröfu Steingríms Eiríkssonar hdl., á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 11. júní 1985 kl. 18. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, bæjarfógeti Húsavíkur nauðungaruppboð Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 54., og 59. tölublaði 1985, Lögbirtinga- blaði á húseigninni Haukabergi Svalbarðseyri, þinglesinni eign Stefáns Sveinbjörnssonar fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 11. júní kl. 14:30. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, bæjarfógeti Húsavíkur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 54., og 59., tölublaði 1985, Lögbirtinga- blaði á húseigninni Túngötu 9A, Grenivík, þinglesinni eign Þorsteins Þórhallssonar fer fram eftir kröfu Árna Guðjónsson- ar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 11. júní 1985 kl. 18.30. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, bæjarfógeti Húsavíkur. til sölu C LANDSVIRKJUN Vinnubúðir til sölu Landsvirkjun áformar aö selja, ef viðunandi tilboð fást, vinnubúðir við Búrfells- og Hraun- eyjarfosstöð. Um er að ræða eftirtalin hús: Við Búrfellsstöð: 12 hús, stærð 2,5 x 7,5 m 3 hús, stærð 2,5 x 5,1 m 1 hús, stærð 2,5 x 3,1 m Við Hrauneyjarfosstöð: 1 hús, stærð 415 m? Dagana 11.-13. þ.m. munu starfsmenn Landsvirkjunar sýna væntanlegum bjóðend- um húsin, en aðeins frá kl. 9-22. Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjunar Tilboð þurfa að berast Landsvirkjun, inn- kaupadeild, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, eigi síðar en 19. þ.m. Kvígur til sölu Til sölu nokkrar kvígur sem bera í sumar. Upplýsingar á kvöldin í síma 667030. tilkynnlngar Framleiðendur / Innflytjendur íslandslax hf. leitar eftir sambandi við fram- leiöendur / innflytjendur til kynningarááform- um um byggingu 1. áfanga laxeldisstöðvar á Stað, vestan Grindavíkur. w Droplaugarstaðir heimili aldraðra Snorrabraut 58. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811. Tæknifræðingur Blönduóshreppur óskar eftir ao ráða tækni- fræðing til starfa sem fyrst. Allar nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 95- 4181. Umsóknarfrestur er til 25. júní næst- komandi. Sveitarstjöri Blönduóss. Nauðungaruppboð sem auglýsl var í 48., 54., og 59. tölublaði 1985, Lögbirtinga- blaði á húseigninni Laugatúni 11, Svalbarðseyri, þinglesinni eign Ólafs R. Ólafssonar fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. júní 1985 kl. 14:00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, bæjarfógeti Húsavíkur Nauðungaruppboð sem auglýst var í 32., 37., og 41. tölublaði 1982, Lögbirtinga- blaði á húseigninni Líndalshúsi, Svalbarðseyri, þinglesinni eign Rúnars K. Geirssonar fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar, hrl. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 11. júní 1985 kl. 15:00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, bæjarfógeti Húsavíkur. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð annað og siðasta, sem auglýst var í 39., 41. og 44. tölublaöi Lögbirtingablaðs 1985, á fasteigninni Hríshól Innri-Akraneshreppi, Borgarfjarðarsýslu, þinglesinni eign Sveins Vilbergs Garðarssonar, fer fram að kröfu lönaöarbanka íslands h.f. og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 14. júní næstkomandi kl. 14.30. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Helstu magntölur: Laxeldisker: 8 stk., hæð 4 m, þvermál 26 m. 12 stk., hæð 4 m, þvermál 13 m. Jöfnunartankur: 1 stk., hæð 2 m, þvermál 26 m. Aðrennslisstokkar: BxHxL = 1.75 x 1.50 x 135 m BxJxL = 0.65 x 0.45 x 80 m Frárennslisstokkur: BxHxL = 1.20 x 1.75 x 148 m Framkvæmdatími er áætlaður frá sept. 1985 til júní 1986. Áformað er að halda kynningar- fundi með framleiðendum/innflytjendum fimmtudaginn 13. júní 1985 kl. 13:00. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast snúi sér til Fjölhönnunar hf., Grensásvegi 8, Reykja- vík. Símar: 82626 og 84441. ÍSLANDSLAX HF.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.