NT

Ulloq

NT - 31.08.1985, Qupperneq 12

NT - 31.08.1985, Qupperneq 12
!ii 1AUSAR STÖÐUR HiÁ '1' REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Starfsmaður við Tómstundaheimilið í Félagsmiðstöðinni Árseli. Um er að ræða 50% stöðu. Tómstundaheimilið er starf- rækt milli kl. 9.00 og 17.00 daglega og er ætlað 7-11 ára börnum. Menntun og reynsla á sviði uppeldismála æskileg. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 78944, frá kl. 9.00 til 17.00, alla virka daga. • Skrifstofumaður í afgreiðslu Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4. (100% staða). Um er að ræða skjala- vörslu, innkaupáskrifstofuvörum, afhend- ingu launaávísana, yfirferð reikninga, af- leysingu gjaldkera of.l. Stúents próf, verslunarmenntun og/eða reynsla í skrifstofustörfum kæmi sér vel. Starfið er laust í byrjun september. Nánari upplýsingar veitir yfirmaður fjár- mála-og rekstrardeildarF.R. í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 9. september 1985. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG • Staða þroskaþjálfa eða sérmenntaðrar fóstru við dagheimilið Steinahlíð. Starfið ertengttilraunaverkefni í uppeldis- starfi á blöndun fatlaðra og ófatlaðra barna á dagvistarheimili sem verður unnið í tengslum við Kennaraháskóla íslands. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 33280. • Staða forstöðumanns dagheimilisins og leikskólans Hraunborgar Hraunbergi 10. • Staða innritunar fóstru á skrifstofu dag- vistar Fornhaga 8. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 9. september 1985. Frá grunnskólum Reykjavíkur Nemendur komi í skólana fimmtudaginn 5. september n.k., sem hér segir: 9. bekkur komi kl. 9.00 8. bekkur komi kl. 10.00 7. bekkur komi kl. 11.00 6. bekkur komi kl. 13.00. 5. bekkur komi kl. 13.30 4. bekkur komi kl. 14.00 3. bekkur komi kl. 14.30 2. bekkur komi kl. 15.00 . 1. bekkur komi kl. 15.30 Fornámsnemendur í Réttarholtsskóla komi kl. 13.00. s Forskólaböm (5 og 6 ára), sem hafa verið .innrituð, verða boðuð í skólana símleiðis. I Námsflokkum Reykjavíkur eru starfræktar tvær deildir, PRÓFADEILD og ALMENN DEILD. Til prófadeildar telst nám á grunnskólástigi og framhalds- skólastigi: Aðfaranám, samsvarar 7. og 8. bekk grunnskóla. Fornám, samsvarar 9. bekk grunnskóla. Forskóli, sjúkraliða eða heilsugæslubraut, undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla Islands. Viðskiptabraut, framhaldsskólastig. Almennur menntakjarni, íslenska, danska, enska og stærð- fræði á framhaldsskólastigi. Hagnýt verslunar- og skrifstofgstörf, framhaldsskólastig. Störf, framhaldsskólastig. Nám- í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Laugalækjarskóla. Skólagjöld greiðast mánaðarlega fyrirfram. í almennri deild (almennum flokkum) er kennt einu sinni til tvisvaríviku,ýmist2,3eða4kennslustundirísenní 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Laugalækjarskóla, Breið- holtsskóla, Gerðubergi og Árseli. Námskeiðagjald fer eftir kennslustundafjölda og greiðist við Innritun. Eftirtaldar greinar eru f boði á haustönn 1985 ef þátttaka leyfir: Tungumál: íslensk málfræði og stafsetning. íslenska fyrir útlendinga. Danska. 1 .-4. flokkur. Norska 1 .-4 fl. Sænska 1 .-4. fl. Færeyska. Enska 1 .-6. fl. Þýska 1 .-4. fl. italskarbókmenntir. Spænska 1 .-6. fl. Spænskar bókmenntir. Spænska samtals-fl. Franska 1.-4. fl. Latína. Rússneska. Portúgalska. Esperantó. Kínvérska. Verslunargreinar: Vélritun. Bókfærsla. Tölvunámskeið. Stærðfræði. Verklegar greinar. Sníðar og saumar. Sníðar. Myndmennt. Formskrift. Tauþrykk. Postulínsmálun. Myndvefnaður, Hnýt- ingar. Bótasaumur. Leirmunagerð. Leikfimi: Kennd í Árseli og Miðbæjarskóla. Athugið: Félög og hópar sem óska eftir kennslu í einhverri grein geta farið þess á leit að Námsflokkarnir haldi námskeið um efnið og verður það gert svo fremi að hægt sé. Innritun í prófadeild fer fram 2. og 3. september kl. 16.00-20.00. Skólagjald, fyrsti mánuður, greiðist fyrirfram við innritun. Kennsla hefst 10. september. Innritun í almenna deild fer fram 16. og 17. september kl. 16.00-20.00. Auglýst nánar síðar. HEIMILISIÐNAÐARSKOLINN Innritun er hafin á námskeið vetrarins Fyrstu námskeið eru: Vefnaður fyrir byrjendur ... 4. september Prjóntækni ............... 9. september Myndvefnaður............ 10. september Vefnaðarfræði.............16. september Útskurður.............. 23. september Tuskubrúðugerð.............. I.október Bótasaumur ................ 1. október Leðursmíði................... 5. október Vefnaður fyrir börn.......... 5. október Tauþrykk.................... 8. október Fatasaumstækni........ 9. október Spjaldvefnaður............. 17. október í>jóðbúningasaumur.......... 18. október Knipl..................... 19. otkóber Baldýring ................. 21. október Dúkaprjón................... 28. október Uppsetning vefja............ 30. október ATH. hjá Heimilisiðnaðarskólanum er há- marksfjöldi nemenda á námskeiði 8-10 pg reyndir kennararmeð kennaramenntun. Inn- ritun fer fram að Laufásvegi 2. Námskrá fyrir skólaárið er konriin. Upplýsingar í síma 17800. Pennavmir Salik Ahmed, Indverji búsettur í Suður-Ar- abíu óskar eftir pennavinum, ungum könum á aldrinum 18-24 ára. Áhugamál: Alþjóðleg ferðalög, tónlist, dans, diskó, vinátta, minja- gripir, frímerki og krár. Elskar náttúruna og fólk. Skrifið til: Salik Ahmed P.O. Box 490 Jeddah Saudi Arabia ;; I ' j Skagfirðingar+flsersveitamenn Héraðsmót framsóknarmarma Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 31. ágúst, góð skémmliatriði. Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nánar auglýst síðar. Nefndin._______■ -- ______________ Geröur Valgerður Guðrún Drífa Inga Þyri Unnúr Ulfhildur Ingibjörg Þruður 2. Landsþing Landssambands framsóknarkvenna haldlð að Laugarvatni 31. ágúst og 1. september 1985. Laugardagur 31. ágúst: Kl. 10.00 Þingsetning, Sigrún Sturludóttir, formaður. Skýrsla stjórnar: a) Formanns Sigrúnar Sturludóttur. b) Gjaldkera Drífu Sigfúsdóttur. Umræður um skýrslu stjórnar. Kl. 11.30 Ávörp gesta. Kl. 12.00 Hádegisverður. Framsöguerindi: Kl. 13.00 Framboðsmál. Sigrún Magnúsdpttir. . Ingibjög Pálmadóttir. Kl. 13.30 Launamál kvenna: Gerður Steinþórsdóttir: - Úlfhildur Rögnvaldsdóttir. Kl. 13.50 Fjölskyldupólitík: Þórdís Bergsdóttir. Guðrún Jóhannsdóttir. K1.14.10 Starfsval kvenna: Inga Þyrí Kjartansdóttir. Þrúður Helgadóttir. Kl. 14.20 Umræður um framsöguerindi. Kl. 15.15 Kaffihlé. Vörukynning frá Kjötiðnaðarstöö SÍS. Kl. 16.20 Hópstarf. Kl. 20.20 Kvöldverður. Kl. 22.00 Kvöldvaka í umsjón Félags í Árnessýslu. Nætursnarl frá Osta og smjörsölunni. Sunnudagur 1. september: - Kl. 8.00 Gufubað. Kl. 9.00 Morgunverður. Kl. 10.00 Erindi: a) Stjórnmálaástandið: Valgerður Sverrisdóttir. b) Stjórnmálaþátttaka kvenna: Drífa Sigfúsdóttir. . c) Hvernig efla mástarf LFK: Unnur Stefánsdóttir. Kl. .10.45 Umræður um erindin. Kl. 12.30 Hádegisverður. .■ Kl. 14.00 Niðurstöður.urrtræðuhópakynntar. Kl. 15.00 Umræður og afgreiðsta mála. Kl. 16.00 Kaffihlé. . . T Kl. 17.00 Kosningar. a) formaður b) meðstjórneajur-iframkværndastjórn (4) c) landsstjórn (6)f' d) varamenn i Iramkvðétftdastjórn (3) Kí. 18.00 Þingslit. ' . •'•■ ■ *- L-i i Konur tilkynnið þátttöku ísíma 91-24480. Framsóknarball Verður í Árnesi taugardagirin 31. ágúst.Ræðumaður kvölds- ' ins verður Helgi PéturSsön, ritstjóri.. Bergþóra Árnadóttir 4 skemmtir með söng og sþjli. Hljómsveitin Upplyfting leikur : '■• .• fyfjr4ansi<AlliEVelkomnir,v.'" T -_•-. ^. .Félag FÚf Árnessýslu. -Tífe- . - *

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.