NT - 31.08.1985, Síða 20

NT - 31.08.1985, Síða 20
Laugardagur 31. ágúst 1985 20 ■gina Alfreð Flóki sýnir í Listmunahúsinu Lækjargötu 2 ■ Nú er komið að síðustu sýningarhelgi á sýningu Alfreðs Flóka í Listmunahúsinu. Sýn- ingunni lýkur sunnudaginn 1. september. Opið er laugardag ■ Ragnar Kjartansson mynd- höggvari sýnir um þessar mund- ir 20 vatnslitamyndir í Ólafsvík. Myndirnar eru málaðar á þessu og sunnudag kl. 14.00-18.00. Á sunnudaginn kl. 16.00 spilar Kolbcinn Bjarnason á flautu fyrir sýningargesti. og sl. ári. Sýningin er í Kaffihús- inu Kaldalæk í Sjómannagarð- inum. Steingrímur Sigurðs- son heldur sýningu í Eden Sýningin er tileinkuð Suðurnesjum ■ Steingrímur Sigurðsson opnaði 20. ágúst sl. sýningu á málverkum sínum í Eden í Hveragerði og sýningunni lýkur mánud. 2. sept. kl. 23.30. Steingrímur sýnir þarna 32 ný verk. Allflestar myndanna eru ■ Steingrímur Sigurðsson. NT-mynd: Sverrir. málaðar í olíu og viðfangsefnin eru frá Suðurnesjum, en lista- maðurinn segist tileinka Suður- nesjum sýninguna. Af vissum ástæðum, sem hann ekki skil- greindi nánar, kallar Steingrím- ur þessa sýningu „afmælissýn- ingu“. „Aðsókn hefur verið mikil og sala góð,“ sagði hann í viðtali við NT. Petta er 58. einkasýning Steingríms Sigurðssonar, hér á landi og erlendis síðan í des- ember ‘66. „Já, vertíðirnar eru orðnar margar, en sumir hafa róið þetta 60-70 vertíðir. Pvi skyldi maður ekki reyna það líka á þessu sviði,“ sagði lista- maðurinn að lokum. Sigríður Gyða sýnir í Þrastarlundi ■ Nýlega opnaði Sigríður Gyða Sigurðardóttir sýningu á olíu- og vatnslitamyndum í veit- ingaskálanum Þrastarlundi við Sog. Á sýningunni eru 23 verk. Petta er fjórða einkasýning Sig- ríðar Gyðu í Þrastarlundi. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum og einnig átt verk á haustsýningum Félags ísl. myndlistarmanna. Sýningin verður opin til 8. september n.k. ■ SigríðurGyðaSigurðardótt- ir að störfum. Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apö- teka í Reykjavík vikuna 23.-29. ágúst er I Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi- daga og almennafrídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítaiinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virkadaga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags ís- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Heilsugæslustöðin á Seltjarnar- nesi: Kvöldvaktir eru alla virka daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á laugardögum og sunnudögum er bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími bakvaktar er 19600 á Landakoti. ■ Ragnar Kjartansson myndhöggvari. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breytir brá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: ............................................................ 1/81985 Sparisjóðsbækur ...............................................................................22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað................................ 26.25 Afurðalán, tengd SDR ..........................................................................9.75 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár.........................................4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minst 2,5 ár ..........................................5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 ....................... 31.4 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir..................................................................42.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð ............................3.5 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útveqs-j Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- banki banki banki banki banki banki banki sjóðir Dagsetning Síðustu breyt. 1/8 21/7 11/8 11/7 21/7 11/8 11/8 11/8 Innlansvextir: Óbundiðsparifé ?-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0" Hlaupareikningar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 ÍCLQ. Ávísanareikn. —R7Ö 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 1041 Uppsagnarr. 3 mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 -25Í2 2541 2541 Uppsagnarr. 6 mán. 5915 28.0 32.0 31.0 2M 30.0 ?fl n2> Uppsagnarr. 12mán. -mr 32.0 3243. Uppsagnarr. 18mán. Safnreikn.5mán. 38 0 23 0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.n Safnreikn.6mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. ?RO ?sn Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 M 15. 241 Stjörnureikn I, II og III fl-pn Sérstakar verðb. á mán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 241 1 83 Innlendir gjaldeyrisr. * Bandaríkjadollar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.5 . 7.5 8.0 8.0 Sterlingspund , 11.5 11.0 11.0 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-þýsk mörk TT 43 4.25 5.0 5.0 4.5 4.5 5.0 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.0 8.0 10.0 M 15. 9.0 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk. víxlar (forvextir) 31.0 ...3) 31.0 3)' .. 3) ...3) 31.0 31.031 Hlaupareikningar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a.grunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.04’ 32.041 32.04’ 32.04) 32.0 3204) 2241 3? n4> Þ.a.grunnvextir —grr 9.0 9.0 co o 9.0 9.0 90 9 n Viðskiptaskuldabréf 33.5 73 33.5 ...3) 3) 33 5 31 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjaröar er með 32.0% vexti. 3) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavikur og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. Ragnar Kjartansson sýnir vatnslitamyndir í Ólafsvík ■ Textflhópurinn „Gallerí Langbrók Textfll“ „Gellerí Langbrók textíll“ ■ Textílhópur úr Gallerí Langbrók, þær Guðrún Gunn- arsdóttir, Guðrún Marínósdótt- ir, Sigrún Guðmundsdóttir og Steinunn Bergsteinsdóttir ásamt fjórum öðrum textíllista- konum: Önnu Þóru Karlsdótt- ur, Ásu Ólafsdóttur, Heiðu Björk Vignisdóttur, og Valgerði Torfadóttur opna um helgina nýtt textíl gallerí. Kallast það „Gellerí Langbrók Textíll“. Þær verða til húsa á horni Laufásvegar og Bókhlöðustígs. Markmiðið er að hafa til sýnis og sölu verk og muni úr textil svo sem tauþrykk - myndvefnað og sérhannaðan fatnað. Opnað verður í dag laugar- daginn 31. ágúst kl. 14.00 ogallt áhugafólk um textíl er velkom- ið. Opnunartími í framtíðinni verðurkl. 12.00-18.00 allavirka daga. ■ Iðunn Ágústsdóttir. Málverkasýning í Golfskálanum á Jaðri á Akureyri ■ Iðunn Ágústsdóttir opnar sýningu á málverkum sínum í Golfskálanum að Jaðri í dag laugardaginn 31. ág. kl. 14.00. Þar mun Iðunn sýna um 60 verk, unnin í olíu og pastel. Öll verkin eru unnin á þessu ári, - eða frá því sl. vor. Þetta er sölusýning og hún verður opin daglega frá kl. 14.00 til 22.00 fram á sunnudagskvöldið 8. september. Þetta er 8. einkasýning Ið- unnar, en hún hefur einnig tekið þátt í mörgum samsýningum. Málverkasýning og gítartónleikar í Krákunni ■ Guðmundur Björgvinsson hefur að undanförnu sýnt olíu- málverk og pastelmyndir í veit- ingahúsinu Krákunni að Lauga- vegi 22. Verkin eru bæði gömul og ný. Sýningin stendur til 10. september. Tryggvi Hiibner gítarleikari, sem undanfarið hefur verið á Spáni við nám í gítarleik, mun nú um helgina leika létt klass- íska músík fyrir gesti á matmáls- tímum í Krákunni. Gallerí Langbrók: Fellistóllinn „Sóley“ sýndur áfram ■ Ákveðið hefur verið að framlengja sýningu á fellistóln- um „Sóley“ og borði Valdimars Harðarsonar fram til 15. sept. Gallerí Langbrók er opið mánudaga til og með föstud. kl. 10.00-18.00, en laugardaga og sunnudaga kl. 14.00-18.00. Síðasta sýningar- helgi: Sigurlaugur Elíasson sýnir I Listasafni ASÍ ■ Sigurlaugur Elíasson sýnir málverk og grafík í Listasafni Alþýðu, Grensásvegi 16. Sýn- ingin er opin kl. 14.00-22.00 um helgar og kl. 16.00-20.00 virka daga. Sýningunni lýkur nú 1. september. Ert þú áskrifandi? Áskrifta- 686300 Gengisskráning nr. 163 - 30. ágúst 1985 kl. 09.15 Kaup Bandaríkjadollar.......................40,970 Sterlingspund..........................57,356 Kanadadollar...........................30,016 Dönskkróna.............................. 4,0530 Norsk króna............................. 4,9875 Sænsk króna............................. 4,9436 Finnskt mark............................ 6,9229 Franskur franki......................... 4,8189 Belgískur franki BEC.................... 0,7265 Svissneskur franki......................17,9457 Hollensk gyllini........................13,0769 Vestur-þýskt mark.......................14,7202 Ítölsklíra............................. 0,02191 Austurrískur sch........................ 2,0951 Portúg. escudo.......................... 0,2476 Spánskur peseti......................... 0,2505 Japansktyen............................. 0,172: írskt pund.............................45,772 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 29.8.....42,378 Belgískur franki BEL................... 0,7197 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Kaup Sala 40,970 41,090 57,356 57,524 30,016 30,149 4,0530 4,0649 4,9875 5,0021 4,9436 4,9581 6,9229 6,9432 4,8189 4,8330 0,7265 0,7287 17,9457 17,9982 13,0769 13,1152 14,7202 14,7633 0,02191 0,02198 2,0951 2,1012 0,2476 0,2483 0,2505 0,2512 0,17283 0,17334 45,772 46,906 42,3781 42.5025 0,7197 0,7218 'X.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.