NT - 31.08.1985, Qupperneq 23
Laugardagur 31. ágúst 1985 23 .
Sjónvarp
Hitlers
æskan
- lokaþáttur
■ Annað kvöld kl. 21.40
verður sýndur í sjónvarpi
lokaþáttur þýska fram-
haldsmyndaflokksins um
Hitlersæskuna.
■ Það var þröng á þingi við handaríska sendiráðið í Saigon þegar verið var að flytja síðustu
Bandaríkjamennina á brott. Fjöldi Víetnama sem verið höfðu samstarfsmenn þeirra óskuðu eftir
að komast úr landi, en langmestur meirihluti þeirra varð að sitja eftir heima og bíða örlaga sinna.
Þar hafa sjónvarpsáhorf-
endur fylgst með skólafé-
lögum, sem eru að taka út
Sjónvarp mánudag kl. 21.40:
þroska á uppgangsárum
nasismans í Þýskalandi.
Þeir bregðast misjafnlega
við þeirri þróun, flestir í
samræmi við afstöðu fjöl-
skyldu sinnar, en þó verða
sjónvarpsáhorfendur líka
vitni að því að synir ánetjist
nasismanum, þvert á móti
skoðunum vandamanna
sinna. í þessum þáttum hef-
ur óhugnaðurinn svifið yfir
vötnunum og áhorfendur
hafa í rauninni bara beðið
eftir uppgjörinu mikla.
Þýðandi er Veturliði
Gunnarsson.
Síðasti dagur Bandaríkja-
manna í Saigon 1975
■ Mánudagsleikrit sjón-
varpsins fjallar um efni sem
enn er mörgum hugstætt og
hefur haft óafmáanleg áhrif á
bandarískt þjóðlíf og alþjóða-
samskipti fram á þennan dag.
Nánar tiltekið er það Víetnam-
stríðið eða öllu heldur við-
skilnaður Bandaríkjamanna
við hið stríðshrjáða land, sem
þar er til meðferðar. Myndin
er bresk og hefur hlotið nafnið
„Síðasti dagurinn“ á íslensku.
Sýning hennar hefst kl. 21.40.
Það er breskur blaðamaður
John Pilgert, sem hefur gert
handrit myndarinnar, en hann
starfaði einmitt í Víetnam á
þeim tíma sem sagan greinir
frá. Hann hefur þá aðferð að
setja aðalpersónu sögunnar í
sín eigin spor, breska frétta-
manninn Alan, sem verður að
gera það upp við sig hvort
hann eigi að bjarga sínu eigin
skinni á meðan undankomu-
leið er frá Víetnam, eða sinna
starfi sínu til endanlegs falls
Saigonborgar.
Eins og nafn leikritsins
bendir til, er þar sagt frá því
öngþveiti sem ríkti í Saigon
síðustu dagana, þar til gripið
var til þess ráðs að flytja þá
Bandaríkjamenn sem enn
dvöldust þar í sendiráðinu með
þyrlum á skipsfjöl. Þeir síð-
ustu voru fluttir þaðan 29.
apríl 1975.
Við sendiráðið var saman
kominn mikill fjöldi örvænt-
■ í sjónvarpi annað kvöld
kl. 20.50 verður sýnd mynd,
tekin í sumar, frá Bjarnarey.
Umsjónarmaður myndarinn-
ar er Páll Magnússon, en
upptöku stjórnaði Óli Örn
Andreassen.
Bjarnarey er fjórða stærst
Vestmannaeyja. Mestan
ingarfullra Víetnama þessa
daga, sem óttuðust um afdrif
sín undir kommúnistastjórn og
sáu þá eina von um lífsbjörg að
komast undan til Bandaríkj-
anna. Vitaskuld var ekki hægt
að koma þeim öllum undan.
Borgin heitir nú sem kunnugt
er Ho Chi Minh borg.
hluta ársins er hún óbyggð
mönnum, en fuglalíf er þar
því fjölbreyttara. En á vissum
tíma árs eykst íbúafjöldi eyj-
arinnar verulega. Bæði er að
fuglarnir eru önnum kafnir
við að auka kyn sitt og menn
setjast þar að um tíma til að
safna eggjum og fugli og
leggja í búið. Eggjatínslutím-
Sjónvarp sunnudag kl. 20.50:
Eggjataka
Utvarp sunnudag kl. 10.25:
Út og suður:
Sagt f rá Drangey
■ í þætti Friöriks Páls Jóns-
sonar, Út og suður, er að þessu
sinni ekki sagt frá fjarlægum
slóðum, en þó eru það víst
ekki margir hinna ferðaglöðu
íslendinga sem þar hafa stigið
niður fæti.
Það er Jón Eiríksson, bóndi
á Fagranesi á Reykjaströnd,
sem segir þar frá Drangey.
Hann þekkir eyna vel, hefur
haft hana á leigu lengi og hefur
þar menn á sumrum við fugla-
tekju. Það eru nú meira en
fjórir áratugir síðan Jón kom
fyrst í Drangey og segir hann
ýmislegt frá eynni og sögur í
sambandi við hana.
Þátturinn verður endurtek-
inn n.k. þriðjudag kl 15.15.
■ Friðrík Páll Jónsson.
■ Bjargsig er glæfralegt í augum þeirra sem það þekkja ekki.
Þeir Hlöðver Johnsen (Súlli) og sonur hans eru hér komnir á ystu
nöf og búa sig undir sig í Bjarnarey og láta sér hvergi bregða,
enda harðvanir sigmenn.
í Bjarnarey
inn hefst 15. maí og stendur
þar til eggin byrja að stropa.
Eins og að líkum lætur er
það ekki fyrir neina aukvisa
að ná til eggja lunda og
annars svartfugls, sem hefur
vit á því að hreiðra um sig á
óaðgengilegum stöðum í
bröttum sjávarhömrum. í
myndinni fá því áhorfendur
að fylgjast með bjargsigi
eggjatökumanna og er það
heldur glæfralegt í augum
þeirra, sem það hafa ekki
stundað.
Rætt er við Hlöðver (Súlla)
Johnsen, fararstjóra og eyjar-
jarl, sem kann frá mörgu að
segj a úr B j arnareyj arferðum.
Laugardagur
31. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónieikar, þulur velur og kynnir.
7.20 Leikfimi. Tónleikar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Guðvarðar Más Gunnlaugsson-
ar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð -
Karl Matthiasson talar.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Forustugreinar dagblaðanna
(útdráttur). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Óskalög sjúklinga frh.
11.00 Drög að dagbók vikunnar.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Inn og út um gluggann
Umsjón: Heiðdis Norðfjörð.
RÚVAK.
14.20 Listagrip. Þáttur um listir og
menningarmál í umsjá Sigrúnar
Björnsdóttur.
15.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“.
Umsjón: Sigurður Einarsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Helgarútvarp barnanna.
Stjórnandi: Vernharður Linnet.
17.50 Síðdegis í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Elsku mamma Þáttur í umsjá
Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu
Jónsdóttur.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.30 Útilegumenn. Þáttur í umsjá
Erlings Sigurðarsonar. RÚVAK.
21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr sigild-
um tónverkum.
21.40 Er ástin snikjuplanta? Berglind
Gunnarsdóitir og Einar Ólafsson
lesa eigin Ijóð.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins,
22.35 Náttfari. - Gestur Einar Jónas-
son. RÚVAK.
23.35 Eldri dansarnir.
24.00 Fréttir.
24.05 Miðnæturtónleikar Umsjón:
Jón Örn Marinósson.
00.55 Dagskrárlok.
Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
1. september
8.00 Morgunandakt séra Sváfnir
Sveinbjarnarson prófastur,
Breiðabólsstað, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar
dagblaðanna (útdráttur).
8.35 Létt morgunlög Sinfóníu-
hljómsveitin i Berlin leikur; Robert
Stolz stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður - Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa í Hálskirkju í Fnjóska-
dal (Hljdðrituð 25. ágúst '1985)
Prestur: Séra Hanna María Pét-
ursdóttir. Orgelleikari: Inga Hauks-
dóttir. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Sagnaskáldið Þórir Bergs-
son Dagskrá á aldarafmæli Þor-
steins Jónssonar rithöfundar.
Andrés Björnsson les úr endur-
minningum skáldsins og Arnar
Jónsson les smásögu hans
„Fjallgöngu". Gunnar Stefánsson
flytur inngangsorð.
14.30 Miðdegistónleikar
15.10 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um
náttúru og mannlíf i ýmsum
landshlutum. Umsjón: Örn Ingi.
RÚVAK.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Þættir úr sögu íslenskrar
málhreinsunar Fyrsti þáttur af
fjórum: „Af siðbótarfrömuðum gg
fornmenntavinum". Umsjón: Kjart-
an Ottósson. Lesari: Stefán
Karlsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Síðdegistónleikar
18.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars
sér um þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning-
ar.
19.35 Tylftarþraut. Spurningaþátt-
ur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson.
Dómari: Helgi Skúli Kjartansson.
20.00 Sumarútvarp unga fólksins.
Blandaður þáttur í umsjón Jóns
Gústafssonar og Ernu Arnardóttur.
21.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
21.30 Útvarpssagan: „Sultur“ eftir
Knut Hamsun. Jón Sigurðsson
frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les (6).
22.00 „Ég sái ljóði“ Erlingur Gísla-
son les áður óbirt Ijóð eftir Gunnar
Dal.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 (þróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur
Hannesson.
Laugardagur
31. ágúst
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Einar Gunnar Einarsson
14.00-16.00 Við rásmarkið Stjórn-
andi: Jón Ólafsson ásamt Ingólfi
Hannessyni og Samúel Erni
Erlingssyni.íþróttafréttamönnum
16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson
17.00-18.00 Hringborðið Hring-
borðsumræður um músík. Stjórn-
endur: Magnús Einarsson og Sig-
urður Einarsson.
20.00-21.00 Línur Stjórnandi: Heið-
björt Jóhannsdóttir
21.00-22.00 Milli stríða Stjórnandi:
Jón Gröndal.
22.00-23.00 Bárujárn Stjórnandi:
Sigurður Sverrisson
23.00-00.00 Svifflugur Stjórnandi:
Hákon Sígurjónsson
00.00-03.00 Næturvaktin Stjórnandi:
Margrét Blöndal.
Laugardagur
31. ágúst
17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
19.10 Hver er hræddur við
storkinn? (Vem ár rádd för
storken?) 3. þáttur. Finnskur fram-
haldsmyndaflokkur i þremur þátt-
um um sumarleyfi þriggja hressra
krakka.
19.50 Fréttaágrip á taknmáli
20.00 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Allt í hers höndum (Allo, Allo!)
Lokaþáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í átta þáttum. Leik-
stjóri David Croft. Aðalhluverk:
Gorden Kaye. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.05 Síðasti valsinn (The Last
Waltz) Bandarísk tónlistarmynd frá
síðustu tónleikum hljómsveitarinn-
ar „The Band“ ásamt Bob Dylan
árið 1976. Ýmsir kunnir hljómlistar-
menn tóku þátt í þessum kveðju-
tónleikum, svo sem Eric Clapton,
Ringo Starr, Neil Diamond o.fl.
Einnig er rætt við listamennina og
rokksagan rifjuð upp. Þýðandi
Reynír Harðarson.
23.00 Fjölskyldubönd (Le clan des
Siciliens) Frönsk bíómynd frá
1970. Leikstjóri Henri Verneuil.
Aðalhlutverk: Jean Gabin, Alain
Delon, Lino Ventura og Irina
Demick. Söguhetjan á að baki rán
og manndráp og hans bíður
þyngsta refsing. Honum tekst að
smjúga úr greipum lögreglunnar
og tekur að undirbúa rhikið skart-
griparán með sikileyskum athafna-
manni. Þýðandi Pálmi Jóhannes-
son.
01.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
1. september
18.00 Sunnudagshugvekja Séra
Myako Þórðarson, prestur heyrn-
leysingja, flytur.
18.10 Bláa sumarið (Verano Azul)
Fjórði þáttur. Spænskur fram-
haldsmyndaflokkur i sex þáttum
um vináttu nokkurra ungmenna á
eftirminnilegu sumri. Þýðandi Ás-
laug Helga Pétursdóttir.
19.10 Hlé
19.50 Fréttaágrip á taknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Á ystu nöf - Eggjataka í
Bjarnarey Bjarnarey nefnist ein
Vestmannaeyja. Þangað brugðu
sjónvarpsmenn sér í sumar, fylgd-
ust með bjargsigi og eggjatöku og
ræddu við Hlöðver (Súlla)
Johnsen, fararstjóra og eyjarkarl,
sem kann frá mörgu að segja úr
slikum feröum. Umsjónarmaður
Páll Magnússon. Stjórn upptöku:
Óli Örn Andreassen.
21.40 Hitlersæskan (Blut und Ehre)
Lokaþáttur. Þýskur framhald-
smyndaflokkur i fjórum þáttum.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.40 Samtímaskáldkonur 5. Eeva-
Liisa Manner I þessum þætti er
rætt við eina þekktustu skáldkonu
Finna nú á dögum. Hún hefur
einkum ort en einnig ritað leikrit og
sögur. Þýðandi Kristín Mántylá.
(Nordvision - Finnska sjonvarpið)
23.30 Dagskrárlok.