NT - 04.09.1985, Qupperneq 7
Miðvikudagur 4. september 1985 7
Útlönd
Verkfalli blökkumanna
í Suður-Afríku lokið
Jóhannesarborg-Rcutcr:
■ Verkfalli blökkumanna í
námum Suður-Afríku lauk í
gær og verkalýðsleiðtogar
hvöttu námumenn til að mæta
aftur til vinnu í dag. Verkfallið
hófst á mánudag, en þátttaka í
því var heldur dræm.
Fyrri dag verkfallsins tóku
aðeins um 28 þúsund manns
þátt í því og síðari daginn var
tala verkfallsmanna komin nið-
ur í 10 þúsund. Um 160 þúsund
blökkumenn eru í verkalýðsfé-
lögum, en talið er að rúmlega
hálf milljón vinni í námunum.
í yfirlýsingu verkalýðsfélags-
ins sagði að verkfaílið hefði
verið afboðað vegna þess að
atvinnurekendur hefðu hótað
að reka blökkumenn úr vinnu.
Þá hefðu atvinnurekendur ætlað
að kasta blökkumönnum út úr
búðum sínum og neitað að gefa
þeim að borða.
í gær sakaði verkalýðsfélagið
námaeigendur um að reyna að
koma af stað illindum. Tals-
menn félagsins sögðu að sums
staðar hefðu blökkumenn verið
neyddir til að vinna með vopna-
valdi.
Þrátt fyrir að verkfallinu lyki
í gær hélt gjaldmiðill Suður-Afr-
íku, rand, áfram að falla í verði
á alþjóðamörkuðum. Það var
metið á 45,50 bandarísk sent í
gærmorgun, en var komið niður
í 42 sent er markaðir lokuðu.
^r—NEWS IN BRIEF-]
Reuter September 3rd
L ■ WASHINGTON -
^ The United States wel-
^ comed Soviet leader
Mikhail Gorbachev’s
statement that he was
prepared to submit serious
proposals to improve sup-
erpower relations at his
meeting with President
Reagan in November.
•
SIDON, Lebanon - A su-
icide bomber rammed a car
packed with explosives
into a Pro-Israeli militia
post in South Lebanon,
killing himself and killing
or wounding eight civili-
ans and militiamen, secur-
ity sources said.
S
Svíar afselta
grískt eyjavatn
með skipum frá meginland-
inu.
Svíar hyggjast nota af-
gangsorku frá díselrafstöð-
um til að afselta sjóinn. Af-
seltunaraðferð Svíanna er
sögð hafa ýmsa kosti. Það
þarf t.d. ekki að hita sjóinn
upp í suðumark eða að nota
lágþrýstiklefa til afsöltunar-
innar. Tækjabúnaður allur
er úr plasti sem ekki tærist.
ATHENS - About eighte-
en British tourists, some
of them deaf and dumb,
were injured when a man
threw two hand grenades,
j, shattering windows at the-
s ir hotel in the seaside res-
^ ort of Glyfada, near
CQ Athens, police said.
§
s
BONN - West Germany’s
opposition parties failed
in a bid to oust the Interior
Minister in a stormy parli-
amentary debate on the
country’s spy scandal after
Chanccllor Helmut Kohl
bluntly rejected their
demands.
•
EDWARDS Air Force
Base, California - The
U.S. space shuttle Disc-
overy landed smoothly just
before dawn, ending a
mission that included dar-
ing space-walk repairs of a
disabled satellite and put
thrce communications sa-
tellites into orbit.
LONDON - Millionaire
novelist and former
member of parliament
■y Jeffrey Archer was named
n Deputy Chairman of
^ Britain’s ruling Conser-
vative Party in a drive to
liven up its image and win
back lost support.
•
| LA PAZ - Strikcs spread
across Bolivia as labour
I leaders prepared to study
I calls for an indefinite gen-
eral strike in protest at
I tough economic measures
I against fíve-figure inflat-
ion.
•
, GENEVA - Scientists
1 have little hope of fínding
|a rapid cure for AIDS
and the death rate from
' the virus well be far higher
^ than generally accepted,
Uj the World Health Org&n-
Cc isation (WHO) said.
CQ •
^ MONS, Belgium
NATO’S Supreme Allied
Commander in Europe,
Lu General Bernard Rogers,
^ renewed his call for the
United States to produce
modern chemical weapons
and said he wanted better
political guidance on their
use.
I •
DUSSELDORF, West
I Germany - A member of
| the soviet trade mission to
West Germany went on
I trial accused of industrial
■ espionage for the Soviet
secret service, the KGB.
| •
. BRUSSELS - Champa-
igning for an early general
I election in Belgium began
| in earnest after King Bau-
douin last night granted a
I government request for
jimmediate dissolution of
_ parliament.
NEWSINBRIEF
■ Sænska þróunarfyrirtæk-
ið, SU, hefur undirritað
samning við tækni- og þróun-
arráðuneyti Grikklands um
að setja upp verksmiðju til
að afselta sjó í gríska eyja-
klasanum með sérstakri
afseltunaraðferð sem Svíar
hafa fundið upp.
Mikill skortur er á fersku
vatni á grískum eyjum og
flytja margar þeirra vatn
■ Um tvær milljónir manna, aðallega böm, dvelja nú í hjálparbúðum á hungursvæðunum í Eþíópíu.
Þar hafði ekki rignt í langan tíma þar til í sumar og það vatn var þegið með þökkum.
Eþíópía:
Aðstoð við bág-
stadda þökkuð
Addis Ahaba-Reutcr:
■ Mengistu Haile Mariam,
leiðtogi Eþíópíu, þakkaði er-
lendum aðilum fyrir aðstoðina
sem þeir hafa veitt íbúum á
hungursvæðum landsins og
sagði að hún hefði bjargað
milljónum manna frá hungur-
dauða.
Mengistu lét þessi orð falla
á mánudag á fundi miðstjórnar
verkamannaflokks landsins,
sem fer með stjórn þess.
Síðan í október hefur um
900 þúsund tonnum af gjafa-
korni verið dreift til hinna 7,5
milljóna íbúa á hungursvæðun-
um. Þá sagði Mengistu að um
tvær milljónir barna dveldu nú
í hjálparbúðum, sem alþjóða-
stofnanir hefðu komið á fót í
landinu .
Stjórnvöld í Eþíópíu hafa
að auki keypt kornvörur fyrir
um 62,8 milljónir Bandaríkja-
dollara (jafnvirði 2,6 milljarða
ísl. kr.)
Um 500 þúsund manns hafa
flutt búferlum frá hungursvæð-
unum í norðurhluta landsins
Sveigjanleiki í við-
ræðum um geimvopn
Moskva-Washington-Reuter:
■ Bandaríski öldungadeild-
arþingmaðurinn Robert Byrd,
sagði í gær eftir fund sinn og
nokkurra annarra öldunga-
deildarþingmanna með Mikhail
Gorbachev, leiðtoga Sovétríkj-
anna, að sér virtist sem Gorbac-
hev væri reiðubúinn til að sýna
sveigjanleika í viðræðunum um
geimvopnaáætlun Bandaríkj-
anna á fundi sínum með Ronald
Reagan, forseta, í Genf í
nóvember.
Byrd sagði að Gorbachev
væri tilbúinn til að leggja fram
róttækar tillögur um fækkun
meðaldrægra og langdrægra
kjarnorkueldflauga, ef Banda-
ríkjamenn vildu hætta við geim-
vopnaáætlun sína. Þá sagði
öldungadeildarþingmaðurinn
Sam Nunn að Gorbachev gerði
sér fulla grein fyrir því að
ómögulegt væri að aðskilja vís-
indalegar tilraunir í geimnum
frá geimvopnaáætluninni.
Fund öldungadeildarþing-
mannanna með Gorbachev ber
upp á sama tíma og viðtal viö
leitogann í bandaríska vikurit-
inu Time var gert heyrinkunn-
ugt. Það er fyrsta viðtalið sem
birtist við Gorbachev frá því að
hann tók við völdum fyrr á
árinu.
í viðtalinu segir Gorbachev
að svo virðist sem Bandaríkja-
stjórn líti ekki fyrirhugaðan
fund í Genf sömu augum og
hann geri. Hann telji ástand
heimsmála nú mjög varhugavert
og á fundinum muni gefast kjör-
ið tækifæri til að bæta samskipti
stórveldanna.
Larry Speaks, talsmaður
stjórnarinnar í Washington,
segir að Gorbachev fari með
rangt mál, því Bandaríkjastjórn
sé tilbúin til samninga við Sovét-
menn.
til frjósamari svæða og gert er
ráð fyrir að um 200 þúsund
flytji næsta ár.
í áætlun stjórnvalda er mið-
að við að hinir brottfluttu
brjóti um 85 þúsund hektara
af nýju landi til ræktunar.
Þá tilkynnti Mengistu að
næsta ár mundi ganga í gildi ný
10 ára áætlun, þar sem kveðið
verður skýrar á um þátt sjórn-
valda, samvinnubúa og einka-
framtaksins í efnahag
landsins.
Áætlunin þykir benda til þess
að stjórnvöld í Eþíópíu hygg-
ist hverfa að nokkru frá þeim
sósíalisma, sem ráðandi hefur
verið frá því stjórn Haile Sel-
assie, keisara, var steypt af
stóli árið 1974. Má nefna að í
henni er m.a. gert ráð fyrir að
einkaaðilar geti fengið lánað
fjármagn til kaupa á erlendum
vélum og tækjum fyrir smá-
fyrirtæki sín.
Sovétríkin:
■ Gorbachev með hjálm á höfði. Til verndar vopnum úr
eeimnum?
Kenýa:
Landnáms-
ráðherra
borinn út
Nairobi-Reuter
■ Eliud Mwamunga, land-
námsráðherra Kenýa, var
fyrir stuttu borinn út úr íbúð
sinni í Mombasa vegna þess
uð hann stóð ekki í skilum
við leigusalann.
Dagblað í Kenýa birti á
sunnudag mynd af ráðherr-
anum þar sem hann sat fúll
á svip innan um húsgögn sín
og heimilistæki á gangstétt-
inni fyrir utan heimili sitt.
Dómstóll í Mombasa borg
hafði áður veitt leigusalan-
um leyfi til að henda Mwam-
unga út, vegna þess að hann
hafði ekki borgað leiguna
fyrir íbúð sína.