NT - 14.09.1985, Qupperneq 13
■ Loksins! Eftir margra ára leit og mikla vinnu í sumar leggja keppendur af stað í fyrsta hrínginn á nýju
rallykrossbrautinni á Kjóavöllum.
RALLYKROSS, RALLYKROSS
■ Um næstu helgi, það er klukkan tvö
á sunnudag 29. september, verður hald-
in rallykrosskeppni á hinni nýju braut
BÍKR sem vígð var fyrir mánuði. BÍKR
hefur lagt í mikinn kostnað við að
breyta óásjálegum gryfjum við Kjóavelli
sunnan við Rjúpnahæð í varanlega
krossbraut með grasigrónu umhverfi og
áhorfendastæðum. Enn er þó eftir,
frekarí efniskaup í yfirborðslag og
YPSILON
20—300 manna salir til leigu fyrir
veislur og hvers konar mannfagn-
aöi.
Útbúum heit og köld veisluborö,
brauö, snittur o.fl.
Diskótek á staönum, aöstaöa fyrir
hljómsveit og skemmtikrafta.
SMIÐJUKAFFI
Hot Rock Café
Opiö öll kvöld og nætur
Opnunartími
á Smiðjukaffi
Á daginn — Á kvöldin
Mánud. 8.30—16.30 —18.00—04.00
Þriðjud. 8.30—16.30 —18.00—04.00
Miðvikud. 8.30—16.30 —18.00—04.00
Fimmtud. 8.30—16.30 —18.00 04.00
Föstud. 8.30—16.30 —18.00—05.00
Laugard. 12.00—05.00
Sunnud. 12.00—04.00
Sendum ef óskað er. Sími 72177.
Opnunartími á Ypsilon
Opið öll kvöld frá kl. 21.00.
vinnsla þess, malbikun startkaila og
margt margt fleira. Þarna verður fram-
tíðarstaða BÍKR.
Á sunnudaginn er von á mörgum
kraftmiklum bílum og öðrum kraft-
minni sem ekki er síðra að sjá bítast um
bestu sætin við marklínuna. Þess á milli
verður keppni á grindarbílum og mótó-
krosshjólum auk annars.
Kjóavellir eru rétt handan við Efra-
Breiðholt, ekið upp frá enda Breið-
holtsbrautar fram hjá útvarpsloftnetun-
um og áfram fyrir Reykvíkinga. Hafn-
firðingar og nágrannar komast best
fram hjá Vífilsstöðum og áfram Flótta-
mannaleiðina.
Síðast komu mörg hundruð manns,
vel á annað þúsund, að horfa á eitt
skemmtilegasta mótorsportið fyrir.
áhorfendur, og voru ekki sviknir. Áð-
staða fyrir áhorfendur hefur aldrei verið
betri, t.d. grasbrekkan þar sem sér yfir
gervalla brautina.
Sjáumst á sunnudaginn!
Islandsmeistarakeppnin í ár
■ íslandsmeistarakeppnin í rall- keppnum, en Ásgeir hefur áður náð
akstri hefur rakið sig öðruvísi en forystu í Ljómarallinu á undir-mið-
menn áttu von á í vor. Einna mesta lungsbíl,ogmunakaeftiraðstæðum.
möguleika voru taldir hafa Bjarmi Birgir Bragason er nú í 4. sæti eftir
Sigurgarðarsson og Birgir Viðar Hall- tvær þrusukeyrslur á gömlum, lítið
dórsson, ökumenn öflugasta bílsins, breyttum bíl. í bæði skiptin náði
250 ha. Talbot Sunbeam Lotus. Bíl- Biggi og Gestur mágur hans frábæru
inn tóku þeir á leigu hjá rallbílaleigu öðru sæti, úr Afmælisrallinu féllu þeir
í Bretlandi en óvæntar bilanir felldu vegna bilunar og slepptu Nesrallinu.
þá út úr tveim keppnum af fjórum Þeir komast ekki með í Ljómann
sem liðnar eru. ErBjarmi því í 5.sæti enda var aldrei á áætluninni að vera
ökumanna en Birgir hefur tekið að íslandsmeistarar, hann bara kom
sér að leiðabeina Chris Lord um svona óvart þessi frábæri árangur í ár.
íslands grýtfú stigu um næstu helgi. Fyrir neðan þessa fimm eru aðrir
Bjarmi á enn möguleika þar sem sá með allnokkuð færri stig og blanda
sem búist var við að veitti honum sér tæplega í baráttuna um titilinn í
harðasta keppni, Ómar Ragnarsson, ár. Fjórar keppnir eru liðnar, en tvær
meiddist við sönglistariðkun og varð eftir sem geta breytt miklu eins og oft
að sleppa tveim undanförnum röllum, hefur gerst áður.
Ljómarallinu og hugsanlega Haust- Þess má geta að stig eru talin
rallinu líka. Þó er Ómar enn í 3. sæti sérstaklega fyrir ökumenn annars
með 35 stig! vegar og aðstoðarökumenn hins
Á milli Ómars og eldibrandsins vegar.
dagfarsprúöa Ásgeirs Sigurössonar m,PDWirDPIIrVACTmrilw,
eru Þórhallur Kristjánsson og Sigurð- HVERNIG REIKNAST STIGIN.
ur Jensson. í Grófarrallinu bilaöi vél .... y sæt!: stJS
Talbotsins þeirra en í hinum röllunum sæí!| sj!8
hafa þeir félagar veriö ofarlega og ^ sæí!j st!^
vantaö herslumuninn í keyrsluna hjá ^ sæí!: sj!8
Þórhalli til aö ná lengra. Ljómaralliö sæj!: j; s‘!8
er líklegt til að færa honum verömæt Jj* sæ .: S1.8
stig og þeir eiga verulega möguleika ^ sæt!j .8
á titlinum í ár. jj* sæt!; ^ st!g
Efstur eftir eldlegan akstur í sumar '• sæj!: J s‘!^
er Ásgeir Sigurösson. Er það þrátt sæti: 1 stlS
SMfflJSSKílSSÍ a"1,-RAANSSITARA-
urrallinu. Asgeir og Pétur ráku út- KEPPNINNII RALLl 1985.
gerðina af vanefnum og síst höfðu ÖKUMENN:
þeir efni á nýjum bíl. Átti þess vegna 1. Ásgeir Sigurðsson .44 stig
að sleppa Ljómarallinu þrátt fyrir 2. Þórhallur Kristjánsson . . 37 stig
áskoranir úr öllum áttum þar til 3. Ómar Ragnarsson ...35 stig
Brandur kunningi þeirra og annarra 4. Birgir Bragason.........30 stig
rallara lánaði þeim fjölskyldubílinn 5. Bjarmi Sigurgarðarsson . . 26 stig
sinn, bara svo þeir geti verið með og
komist í stigin sem vantar til að halda AÐSTOÐARÖKUMENN:
forystunni. Bíllinn býður engan veg- 1. Pétur Júlíusson.........44 stig
inn upp á þá ofsakeyrslu sem færði 2. Sigurður Jensson........37 stig
Ásgeiri og Pétri stigin 44 úr 3 3. Jón Ragnarsson..........35 stig
Góð ryðvörn
tryggir endingu og endursölu
og eykur öryggi ykkar
í umferðinni.
Athugið að láta endurryðverja
bifreiðina á 18 mánaða fresti.
6 ARA
RYÐVARNAR
ÁBYRGÐ
BILARYÐVORNhf
Skeifunni 17
Q 81390